Framsóknarblaðið - 09.05.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 09.05.1946, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNA RBLAÐiÐ 3 Hitt og þetta Framhald al 2. síðu. að steypá, þá er sú íyrirgreiðsla M’sna veigamikil. Eitt sinn í lyrra sumar nau.t é'g slíkra hlunninda lijá bæjarsjóði °g taldi mér mikinn hag að því, °g get. því urh þetta dæmt. Fyrir nokkrum dögum kom byggjándi hér í bæ að máli við mig um þetta atriði. Hann var í vand- ræðum vegna skorts á mönnum, þegar hann þurfti að steypa. Hann vissi, að líkt var ástatt um núg. Mundi ekki bæjarstjórn vilja taka þetta atriði til vin- sani I egrar athugunar? Eg hygg, að „Víðir" hafi rétt tyrir sér í því, að einbýlisbús þau, sem bæjarstjórinn ræðir um 1 nefndri grein í Eyjablaðinu, séu of lítil, fyrst byggt er á ann- að borð, þrjú berbergi og eldhús »ieð baði, salerni og anddyri eða gangi má minnst vera 100 'ermetrar að mínu viti, svo að rýmið á hæðinni verði viðunan- legt og þrengslin ekki þreyt- andi. PEGIJRRI SVIP A BÆINN Það vil ég fúslega játa, að þrifnaður og umgengni hefur tekið miklum stakaskiptum lil batnaðar í þessum bæ undan- ■arna tvo áratugi, þó að enn rriegi mikið um bæta. Margt, sent er smávægilegt, en fer illa þg lýtir bæinn, væri hægt að I jar- Eegja án mikils tilkostnaðar. Eg skal taka dæm: Á mótum Helga- íellsbraútar og Heimagötu mun eiga að verða torg, þá tímar líða. hangað var eitt sinn ekið mold, seni þar hefur legið í blössum ártim sarnan hálfgróin illgresi eða runnin út í for og leðju. í rigningum safnast fyrir mikið vatn á þessum vegamótum og rriyndar þar lón. Þar leika svo Pörnin sér í vatni, lor og leðju. f’etta gæti allt verið á annan veg ’heð tiltölulega litltun tilkostn- aði. Satna er að segja um vegamót- lr> við Bólstað, milli Vestmanna- brautar og Heimagötu. Þau eru einnig bæjarlýti. Þau mætti ^gfæra með íitlum tilkostnaði. Svo er víða uin bæinn okkar þó að ég nefni hér aðeins jressi tvö danni, jiví að jrau eru mér daglegt fyrirbæri. t;AGN FRÆÐASRÓLA- ^vggingin ^ Á'ú loksins skal halizt handa '11111 byggingu yfir Gagnfræða- ^ólann okkar. Mér er tjáð að Á'jað verð'i að grala, jtegar úikningar af húsinu liggja fyr- u. Verði svo, sem ég hef enga Ushcðu til að efast um, má með sanni segja, að úrslit síðustu bæjarstjórnarkosninga hér hafi söguíegt gildi fyrir skólann og starf hans. Væri óskandi, að svo nnetti segja, j)á tímar líða, um sem allra flest ménningar- fjár- . liags- og atvinnumál jtessa bæj- arlélags. Fáir eða engir fram- haldsskólar á landinu búa við lakari starlsskilyrði en Gagn- fræðaskólinn hér. Hann hefst við í gömlu, gisnu timburhúsi. sein í fyrstu var byggt íbúðarhús og ber alltaf jress merki. Þar hef- ur skólinn hírzt árum saman í þrengslum, og við skort á nauð- synlegustu menningar- og hrein- lætistækjum, svo sem viðunandi salernum. Ofan á allan slíkan að- búnað hefur síðan bætzt sambýli við annan skóla, enda bera flest áhöld Gagnfræðaskólans hér [)ess rnerki. Byggingar eins og Gagnfræða- skólahúsið á að byggja lyrir láns- fé að töluverðu leyti. Það er eng- in sanngirni að velta slíkri byrði yfir ;í starfandi kynslóð, bygg- ingu. sem duga skal öldnum og óbornum unt aldir fram. SKAM M ARYRÐI „Víðir" ræðir um „hjálpræði kennaraliðsíns". Hvað er svo |)etta kennaralið, sem hann ræð- ir tim? Jú, það er meiri hluti bæjarstjórnarinnar. Á nú orðið kennari og kennaralið að lara að verða skammaryrði aftur í herbúðum Víðismanna? F.g minnist jicss, að fyrstu árin, sem ég dvaldi hér, átti Jóhann heild- sali ekki til að virtist kröftugra lítilsvirðingar- og fyrirlitningar- yrði en orðin „barnakennari", „barna lræðar i‘ ‘. „ungl ingafræð- ari“ o. s. frv. Greinar í Víði Irá jreirn árum bera jtess vitni. Eg naut jjá þessara titla hjá honum í ríkum mæli. NÝ FRÆÐSLULÖG Nú eru ný fræðslulög gengin i gildi. Þegar bæjarfélagið hér getur fullnægt þeim, á Gagn- fræðaskólinn að taka við öllum 13 ára börnum og annast fræðslu þeirra í tvö ár. Þau þreyta svo kallað unglingapróf 15 ára og Ijúka jrar með skólaskyldunni. Börn hér á aldrinum 13—15 ára eru 140—150. Þriðja deifd Gagnfræðaskól- ans verður Miðskóladeildin. Þaðan Ijúka unglingarnir Mið- skólaprófi, sem verður landspróf. Það er jrann veg skilið, að sér- stiik nefnd manna í Reykjavík semur prófverkefni. Síðan fara miðskólaprólin fram í öllum framhaldsskólum landsius sama dag og jalnvel sama tínra jress dags undir eftirliti sérstaks trún- aðarmanns Iræðslumálastjórnar- innar. Að' prófinu loknu eru all- ar úrlausnir sendar fræðslunrála- Bæjarmál Framhald af 1. síðu. líkt og |ringmaður Vestmánna- eyja gerir hér og þar. Eg lref áður vikið að jrví. að ekki verði nenra unr tvennt að velja, að gefa upp byggð að nrestu í Vestmannaeyjunr og öðr- um hliðstæðum plássum, eða gera þær að eltirsóttum dvalar- stað, og býst ég við að það síðar- nefnda sé skoðun alls þorra þeirra, sem hér búa. Þeinr, senr ráðið liafa bæjar- nrálu nrlrér undanfarið lrelur að réttu verið kennt um margt, sem aflaga lrefur l’arið, en hinu má jró ekki gleynra, að sökin liggur j)ó ekki sízt hjá löggjafarvaldinu, í skjóli þingnrannsleysis kjör- dæúrisins. Því verður ekki með rökunr mælt í mót, að lrlutur Eyjanna lrefur aldrei verið nrinni af hálfu jress opinbera en í tíð Jóhanns Jósefssonar, og h\að verstur jregar flokkur hans hefúr halt valdaaðstöðu á A1 Jringi. Hinu nrá ekki lreldur ganga fram hjá, að ekki er vit- anlegt, að' nokkuð nýtilegt til stjórninni og dænrir prófnefnd- in jrær. Ætlazt er til, að gagnfræða- skólarnir verði fjögurra ára skól- ar og unglingarnir ljúki svo köll- uðii gagnfræðaprófi að jreim tíma liðnttm. Þessi nýju fræðslulög eiga að' bæta xtr miklu misrétti, bæta að- stöðu teskttlýðs Iiinna dreifðu byggða til framlraldsnáms. Síðan árið 1930 má segja, að tvenns konar gagnfræðaskólar haf'i verið starfandi í landinu, — gagn Iræðadei 1 d ir menn taskól - anna og Gagnfræðaskóli Reyk- víkinga annarsvegar og s\o allir hinir gagnfræðaskólarnir hins vegar, sem stofnaðir eru og starfræktir samkvæmt lögum frá 1930 um gagnlræð'anám í kaup- stöðum. Hinir síðari hafa orð'ið að' fullnægja kröfum Jaeim, sem gerðar eru til þeirra í nefndum löguin. Þær kröfur eru á ýmsa ltmd á annan \eg en krölur menntaskóla undir nám lær- dómsdeildar og meir felldar að þekkingarþiirf aiþýðumannsins í daglegu líl'i. Þetta hafa menn ekki skilið eða áttað' sig á, eins og svo margt annað í skólastárf- seminni. og felh svo miður skyn- samlega og velviljaða dóma utn gagnfræðaskólana, eins og t. d. skólann hér, |dó að jxeir hafi til þessa starfað styttri tíma árlega en gagnlræðaskólar menntaskól- anna og orðið samkvæmt lögum að lullnægja öðrum kröfum, sem meira ertt gerðar eftir j>örl- um alþýðumannsins uni al- menna Jiekkingu. h.anda Vestmannaeyjum liggi eftir uppbótaþingmennsku Páls Þorbjörnssónar, Isléifs Högna- sonar og Þórðar Benediktssonar, eða varavarmanna hans, scm set- ið' hafa á j)ingi í veikindaforf()ll- ttm hans. Flugvallargerð komst í Iram- kvætnd vegna almennra undir- skriftaáskorana frá Vestmanna- eyingum til Alþingis, án for- göngu þingmannsins. Rafstöðin komst áleiðis vegna samþykkta á þingmálafundi hér. og er ekki vhað ttm lörgöngu jtingmanns- ins um nokkur hagsbótamál Eyj- anna. Höfnin, sem áf náttúrunnar hendi er sjálfsagðasta lands- og lífhöfn landsins, á að fá sama Iramlag og hafnir í stjálbýlustu héruðum, og ekkert tillit tekið til |>ess, að Vestmannaeyjahiifn er eina höfnin fyrir öllu Suður- landi. Hvað’ dvelur allar skc>la- byggingarnar? Hversvegna er ekki byggð hér nothæf símstöð? Hversvegna er Esja ekki látin koma inn að bryggju hér með farjrega? Vegna j)ess, að X'est - mannaeyjar eru í framkvæmd- inni þingmannslausar. Enda er J>að nú svo, að einum nánasta fylgifisk Jóhanns Jóselssonar varð að orði, er fréttist um vænt- anlegt framboð Einars Sigurðs- sonar: „Eg held J>að sé jafngott, að Tangavaldið fái einu sinni að svitna". , H. B. 1 Hreinn bær við fögur fjöll Framhald af 1. síðu. lu'ts okkar en við höfttm gert undanfarin ár, með því veitum við okkur margar ánægjustund- ir. Þegar litlu plönturnar stækka, þá verða þær okkur hugljtifir vinir og við gleymum þeirri fyr- irhöfn, sem við höfðunt við að hlú að þeim og hjálpa jveim til að \a\a, |)(')tt \ið ekki kunnttm, að j)\ða blómsturmál jarðarinn- ar, sem ;ítti að vera hennar inni- legasta móðurmál lil okkar. Maður heyrir stundum, að það sé helzt ekki hægt að rækta hér trjávið, en ekki þurfum við annað en að ganga Hilmisgöt- una til að sannfærast um, að trjá- viðuy vex hér, og vel sé j>eim mætti mömuitn, sem þar hafa sýnt fagurt fordæmi. Eg held að |>að vttTÍ nokkttrs virði fvrir hvert heimili að eiga sér j>ó ekki væri nema lítinn gróðurreil fyr- ir fegttrðina, því fegttrð og hreinlæti munu sem vinir búa á liverju j)\ í heimili, sem verð- skuldar það nafn með réttu. Fridfinnur Finnsson. Oddseirshölum.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.