Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Qupperneq 1

Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Qupperneq 1
RAMOKNARBIADID tt^efandi: Framsóknarflokkurlim í Vestmannaryjnm 9- árgangur. \7estmannaeyjuni í. júní 1 (j 7. tölublað Helgi Benedikfsson úlgerðarmaður verður í kjöri fyrir Framsóknarfiokkinn l'.ins og tilkynnt lieíur verið, lét byggja báta sína s. s. v/s verður Helgi Benediktsson í Helga var hann fjárhagslega illa ■'ram boði fyrir Franisóknar- flokkinn við í hönd farandi Al- þingiskosnirtgar í Vestmannaeyj- iiin. Helgi er fæddur des. i8i)(), sonur Benedikts bónda að bvcrá í Axárfirði, sonarsonar Kristjáns i Stó.radal .í Húnavatnss)'slu og Jóhönnu Jónsdóttur. Helgi lank prófi úr Samvinnuskólanum 1921. Hann hóf atvinnnrekstur 1 Wsimannaeyjum 1920 með út- gerð og verzlun. Helgi Bene- diktsson helur mjög látið til sín úika félagsmál í Eyjum, og þá sérstakl.ega, félagsmál útgerðar- oinar hér. Hann var einn af stqfnenduni Netagerðarinnar, ís- lélagsins , og lleiri liagsmunafé- lögum útvegsmanna, og er í si jórn þeirra. líelgi var einn af lorgöngumönnum lyrir stofnun Sparisjóðs X’estmannaeyja, og er 1 Stjórn lians. Sú stofnun er þeg- ar eftir tveggja ára starf komin ;i ijárhagslega (iruggan grundvöll. Hann cr form. í Búnaðarfélagi Vestmannaeyja og hefur verið það í tvö ár, og undir núverandi stjórn hefur lélagið efl/.t meir en mörg undaníarin ár. Helgi Benediktsson rekur tnikla titgerð, og flesta sína báta hefur hann látið smíða í Eyjum, stæður hiifðii en liann lyrir ttokkruni árum til þesss að láta hyggja báta hér heima, og styðja þannig að iðnaði liér. og það án styrkja Irá ríkinu sem á sama tínia styrkti menn til að kaupa gamla báta erlendis frá. Pessa báta liefur Helgi látið hyggja hér: Auði 1925, Skíð- hlaðnir 1929, Mugg 1995, Helga '9:)9 og nýtt skip er í byggingu, sem væntanlega kemst á llot í suinar, hið stærsta, sem hér hef- Ur verið byggt, eða eitthvað ylir 200 tonn. Á þeim árum, er Helgi stæður, og það er vart of djúpt tekið í árinni, að naumast hefði slíkt verið framkvæmanlegt af efnalitlum manni, öðrum en þeim, sent hafði óhilandi kjark, og búinn þeitrí hæfileikum að gefast ekki upp, við andróður og örðugleika, en þeim kostum er Helgi Iniinn í ríkum mæli. Á s. 1. ári hóf Helgi innflutn- ing á mjólk frá Borgarnesi, sem h'efur orðið bæjarbúum til mik- ils gagns,. og sýndi liann þar meiri hagsýni og framtak en lyrr- verandi bæjarstjórn, er varð á- sátl með jrað að leysa mjólkur- málið eingimgu með stofnun kttabús hér. Helgi Bénediktsson er ágætum gera mikið úr |>ví, að’ í þing- kosningununi 30. júní n. k., \erði kosið ttyi nýsköpun at- vinnuveganna. Braulin talar um að kosið \erði um nýsköpun í halnarmál- um Véstmannaeyja. Pað er að artillögur ritstjora Brautarinn- ar, sem sæti á í halnarnefnd og ht'tinn cr að sitja þar um langt árahil. Pað mun latyt lítið lyr- ir joeim tillögum. Vestmannaeyingar hafa verið í fararbtoddi um nýsköpun og geta lítið lært af Jressunt nýsköp- unarpostulunt. Ciunnar Marel og bræður hans, Ásgoir í Litlabæ og Ársæll Sveinsson voru farnir að byggja liéi skip og báta áður en jressir hanar fóru að gala. Vestmannaeyingar Jrurftu ekk- gáfura gæddur, hagsýnn og dug- legur. Hann er einn af þeint mörgu, sem hefur efnazt á stríðs- árunum, en lé sitt leggur hann ekki í kistuhandraðann. Hver króna hans snýst, og á þann hátt verður þjóðfélaginu í heild tnest gagn að því fjárntagni einstakl- inganna, sent er stöðugt í velt- unni og skapar þjóðarauð með nýjum atvinnutækjum. Helgi et alinn upp jjar sem vagga samvinnunnar var, í Ping- eyjarsýslu, og svo samgróinn er hann samvinnuhugsjóninni, að hann et ávallt boðinn og búinn að slyðja j>á, sem til félagssam-. taka efla á grundvelli hennar, burt séð frá því, hvort þau vinna gegn hans hagsmunum eða hio gagnstæða. Framsóknarmenn i \'est- mannaeyjum munu einhuga standa að kosningu Helga Bene- diktssonar og gera hana svo glæsilega sem bezt má verða. S. G. ert Nýbyggingarráð til jress að benda sér á að koma upp Báta- ábyrgðarfélagi, 1 áfrarsamlagi, Oltusamlagi, ísfisksamlagi, Purk- luisfélagi, Netagerð, svo nokkur diemi séu nefnd, Nú gefst þessurn aðilunt hins- vegar kostur á að sýna lit, í sam bandi við innanbæjarlán það, sem bæjarsjóður er að taka til togarakaupa. Að óreyndu verð- 111 })\í ekki trúað, að fyrirstaða verði um skttldabréfakaup af liálfti jreirra, sem hreiðrað hafa unt sig í tryggum stöðum og liaft hala ()ar að’ auki ntiklar og ó- venjulegar tekjur, en standa ekki í neinttm atvinnurekstri. Hitt er óeðlilegra, að útgerðarntenn og lélagssatntök þeirra, sem bæði eru með stofnskuldir og skuldir i sambandi við atvinnurekstur sinn og margir hverjir í dýrum og fjárlrekum lranikvæmdum, hafi mikið af mörkum að láta, því vart getur verið til jiess ætl- azt, að þessir aðilar fari að taka lán aftur. En því er ekki leitað til bank- ans Itér, eftir síðasta reikningi eru þar geymdar um 11 milljón- ir af sparifé Vestmannaeyinga, og af því fé ekki nenia ca 7 millj- ónir í útlánum hér, en 4 millj- ónir í Reykjavík. Hvergi er eðli- legra að ávaxta fé þetta en ein- mitt i Eyjum sjálfum. Nýlega keypti bæjarsjóður hús yfir fátækan en barnmargan fjölskyldumann. Sjálfsagt var að hjálpa manni þessunt, ett hefði ekki verið eðlilegri leið, að bæj- arsjóður borgaði inntökugjald og stofnframlag í verkamanna- bústaðina. Samkvæmt lögum utn verkamannabústaði borgar rt'ki og bær árléga ákveðið framlag á hvern íbt'ta til stuðnings við verkamannabústaðina, auk þess sem ríkið’ ábyrgist stofnlátl til bygginganna með lágum vöxt- um. Ett sú kvöð fylgir, að engir aðrir en þeir, sem hafa lægra en 7000 kr. grunnlaun óg eiga skuldlaust minna en 10 þús. kr. geta notið hlunnindanna. Hafa menn atluigað, eða hafa forráða- menn Vestmannaeyjabæjar at- ltugað’. ltvað margir af Jteint, er í verkamannabústöðunum hér búa ttppfylla jtessi skilyrði? H. B. Framboð Einars Eyjablaðið gerir sér títt um, að Einar Sigurðsson verður ekki í kjöri hér fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, og gerir að.honum skop og velur honum hin hæðilegustu orð. Einat kann að liafa verið hart leikitm af forráðamönnum síns liokks, en jxiu mér persónulega liefði sízt verið’ óhagur að’ jrvt' að’ Einar bð’ii sig fram í trássi við liokk sinn, ])á er ekki hægt að ganga frarn hjá þvt, að ein af grundvallarskyldunt lýðræðisins er að minnihluti beygi sig fyrir meiri hluta og það hefur Einar gert. ' H. B. og hefur í j>ví sem lleiru sýnt rtieiri dúgnað og framtakssemi en ýmsir aðrir hér, sem betri á- vísu rétt, ett hvar eru nýsköpun- Nýsköpun atvinnuveganna Blöð st jórnarfiokkanna jjriggja

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.