Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Kosningarnar FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Ú tgefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Sigurbjörnsson. Prentsmiðjan Eyrún h.f. Vestmannaeyja Framtíð í alþingiskosningunum, sem fram eiga að fara 30. júní n. k. verður kosið um framtíð Vest- mannaeyja. í sambandi við framboð mitt, og með sérstöku tilliti til þess, að fólk úr öllum flokkum trúir á það, að ég nái kosningu, vil ég gera stutta grein fyrir afstöðu minni til mála jjeirra, sem snerta Vestmannaeyjar sérstaklega. Hafnarmálið tel ég mál mál- anna fyrir Vestmannaeyjar, og mun ég beita allri orku minni til þess að fá Jrví til vegar komið, að Vestmannaeyjahöfn verði gerð að landshöfn, og að tafarlaust verði hafizt handa um tullbygg- ingu hafnar hér, sem verði lok- ið á næstu tveimur árum. Undír hafnarbyggingunni ætlast ég til að ríkissjóður standi algerlega hvað fjárframlög snertir, og að hafnargjöld verði lækkuð hér til samræmis við hafnargjöld/ í Reykjavík. í raforkumálum mun ég beita mér fyrir Jrví, að Vestmannaeyj- um verði strax á næsta sumri komið í samband við raforkuveit- tir fallvatna sunnan lands og raf- orka verði í Eyjum seld jöfnu verði til allra jjarfa og gert er og gert verður á hverjum tíma í Reykjavík. Þá vil ég samtímis vinna að því, að hér verði höfð véldrifin rafstöð til vara, sem fullnægt geti orkuþorf Eyjanna á hverjum tíma, ef samband rofnar við landsrafveituna. Þá mun ég flytja frumvarp um vatnsveitu í Vestmannaeyj- um, sem kornið verði upp á næsta sumri með stuðningi og fjárframlagi úr ríkissjóði, sem miðist við, að íbúar Vestmanna- eyja greiði sama verð fyrir vatns- not og Reykvíkingar gera. Þá vil ég styðja að því, að eðlilegur hluti af nýjum at- vinnutækjum, sem verið er að koma á fót með stuðningi og sumpart fyrir reikning ríkisins verði staðsett í Vestmannaeyj- um. , Þá vil ég stuðla að því, að Almennt munu kosningar þær til Alþingis, sem nú fara í hönd snúast um stefnu flokk- anna í jjjóðmálum, og hina svo- kölluðu ,,nýsköpun“, en jafn- framt þessuverða kjósendur að hala hliðsjón af því við kjör- borðið, hvaða þingmannsefni muni bezt duga til að efla heill og hag kjördæmisins. I þessu efni er fengin allmikil reynsla hér. Jóhann Þ. Jósefsson hefur verið þingmaður Eyjanna í meira en tvo áratugi. Lífæð Eyj- anna er höfnin, og tilvera Evja- búa byggist á öruggri, skip- gengri höfn. Ríkið á Eyjarnar. Til þessa hafa Vestmannaeyjar verið eina höfnin fyrir suður strönd landsins. Og auðug fiski- mið eru umhverfis þær. Allt mælir því með því, að ríkið láti bvggja hér örugga og rúmgóða höfn, landshöfn. Þingmaður Eyjanna hefur verið, í valdatíð núverandi Vestmannaeyjabær fái Vest- mannaeyjar keyptar, og að við verðlagningu Eyjanna verði met- ið til frádráttar kaupverðinu þau mannvirki og umbætur, sem gerðar hafa verið hér á Iöndum ríkisins fyrir reikning bæjarsjóðs og einstaklinga. I bindindismálum vil ég styðja af alefli hverskonar bind- indisstarfsemi, og láta framfylgja þeirri reglu, að reglumenn verði látnir ganga fyrir um hverskon- ar starfa hjá því opinbera, og að tekið verði hart á drykkjuskap opinberra starfsmanna, hvort scm er í þjónustu ríkis eða bæja. Þá vil ég láta koma á fót full- komnum aflabrests- og hluta- tryggingum fyrir útgerðarmenn og sjómenn, og að félagssamtök- um sömu aðila verði veittur fyllsti stuðningur í sambandi við útgerð og nýtingu afurða. Vel má vera að mörgum þyki hér miklu lolað, en þetta eru allt mál, sem j>arf að leysa og konia í framkvæmd, ef atvinnulíf á að blómgast í Vestmannaeyjum, og ég geri ekki ráð fyrir að því verði vantreyst, að ég fylgi mál- um þessum eftir. Eyjablaðið gerir lítið úr þing- störfum Páls Þorbjörnssonar, en hvað liggur eftir þingmennsku Isleifs Högnasonar, Þórodds Guðmundssonar og Þórðar Benediktssonar? Mundu þeir nokkru sinni eftir því, að þeir væru Vestmannaeyjaþingmenn ineðan þeir sátu á þingi? Hvenær hefur Reykvíkingur kosinn á Jjing utan Reykjavíkur, munað eftir kjtirdæmi sínu? Helgi fí en cd ik tsson. stjórnar, einn valdamesti maður í landinu, hvað möguleika til á- hrifa á þing og stjórn snertir um rífleg fjárframlög til þess að byggja hér góða höfn. Hann sem formaður N ýbyggingarráðs hefur haft bezta aðstöðu til þess að beina þó ekki væri nema nokkrum hluta af fjármagni ný- sköpunarinnar til hafnarinnar í Vestmannaeyjum. En það raunalega í þessu efni er það, að það hefur hltfallslega minna verið lagt til hafnarinnar nú, en á örðugleikaárunum 1930—1939, og vantaði þá ekki háværar raddir skriffinna „Víðis“ uin sinnuleysi, svo ekki sé meira sagt, þáverandi ríkisstjórna fyrir aðalhagsmunamáli Eyjabúa, — byggingu hafnarinnarr. Nú lyppast sama blað niður fyrir aðaláhrifamann „nýsköp- unarinnar“, þingmanni kjör- minna hann á frumskilyrði blómlegs atvinnulífs hér, og á Jiað, að hægt verði að byggja jiessa eyju lramvegis. Nýbygg- ingarráð með [óhann Þ. Jósefs- son í broddi fylkingar hefur far- ið landshornanna á milli til þess að gera tillögur um að byggja nýjar hafnir, og jafnframt myndun að bæjum, en til Vestmannaeyja hefur Jóhanni ekki þóknast að koma með sveit sína, Jiess staðar, sem hefur gef- ið ríkissjóði mestar tekjur af út- fluttum afurðum um áratugi, það er jjó almennt litið svo á hér, að ekki sé minni ástæða til þess, að ríkissjóður leggi hér verulegt fjármagn til hafnar- byggingar en víða annarsstaðar. Aðgerðir Nýbyggingarráðs um forgöngu að byggingu hafnar á austanverðum Reykjanesskaga hlýtur óhjákvæmilega að verða atvinnulífi Vestmannaeyja fjöt- ur um fót, nema því aðeins, að samtímis verði hér byggð og bætt Af þessu og að vísu fleiru er reynslan sti, að þingmaður kjör- dæmisins hafi ekki haldið eins vel á spilunum fyrir Eyjarnar og efni stóðu til, og trauðla má vænta afturhvarfs í því efni frá hans hendi. Síðasta Eyjablaðið lætur mik- ið yfir Jjeirri hatningju, er mundi falla Eyjum í skaut, ef Vest- mannaeyingar kysu Brynjólf Bjarnason á Jiing. En hver er nú hlutur „Kommanna" í þessú efni varðandi hagsmunamál Eyajnna, byggingu hafnarinnar. Á s. I. þingum hefur Sósíalista- flokkurinn haft uppbótarþing- mann á jiingi með atkvæðum héðan úr Eyjum. Hann mun heita Þóroddur Guðmundsson, og á s. 1. þingi var Jrað Þórður Benediktsson. Hvað hefur þessi flokkur lagt til, að mikið fjár- magn rynni frá „nýsköpuninni“ til Vestmannaeyja? Sýnilega ekkert, og hvorki ,,félagi“ Brynj* ólfur, Eánar Olgeirsson og félag- ar hafa lagt leiðir sínar til Eyja til þess að kynnast hagsmuna- málum Eyjanna. Þeir hafa haft aðstöðu til þess, en áhugann virðist hafa vantað, fyrr en nú. Þess utan beinist öll stefna Sósí- alistaflokksins í þá átt, að koma öllum landsbúum að Faxaflóa. Reynslan bendir því ekki til þess að sósíalistaþingmenn úr Reykja vík muni beita sér fyrir hags- munamálum Eyjanna. Um þing- menn Alþýðuflokksins má svip- að segja. Flokkurinn hefur átt mann á Jjingi með atkvæðum héðan úr Eyjum, en fátt bentir til þess, að úr þeirri átt megi vænta stórra átaka Eyjunum til handa. En hvaða þingmannsefni er þá líklegast til þess að hafa þann dugnað og þann kjark til þess að berjast fyrir málefnum Vestmannaeyja, og þá sérstak- Framhald á 3. síðu. Húsmæður og kjarbætur Flestar stéttir þjóðfélagsins hafa lengið aðstöðu sína og kjör bætt, þótt sumt af þessum kjara- bótum sé ekki eins ráunhæft og æskilegt væri, vegna þess hve einblínt er á krónutal, en minna skeitt um }>au verðmæti, sem fyrir krónurnar fæst. En það sem virðist gleymast eru húsmæðurnar. Aukin frí annarra bókstaflega bitna á hús- mæðrunum. Á þær er hlaðið auknu erviði við að útbúa heim- ilisfólkið í skemmtiferðir, útbúa því nesti, og hirða klæði þess oft illa útleikin þegar heim er snúið. Heimilishjálp er víðast af skornum skammti, og hjálpar- tæki á heimilunum lítil og frum- stæð. Útkoman verður svo sú, að húsmæðurnar eru útslitnar al of- raun og Jjrældómi og eiga fáar hvíldarstundir. Úr þessu væri Jjó hægarleiðk- ur að bæta, ef ráðamenn Jjjóðfé* lagsins hefðu manndóm og skiln- ing á að sjá þessari stétt fyrir raf- drifnum vélum til Jjess að vinna sem flest heimilisstörf, og að sjálfsögðu nægri raforku, og léti selja vélar þessar með svo hag- felldum afborgunarskilmáluin, að ekkert heimili, hversu snautt, sem það væri, þyrfti að fara á mis við þa-r. Vestmannaeyingum væri sónu að því að verða fyrstir til þess að koma á úrbótum í þessutn efnum. //. fí-

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.