Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 3
FRAMSOKNARBLAÐIÐ 3 Þ. Þ. V. Þankar líðandi siundar FÓLKSFLUTNINGARNIR Framtíð Eyjanna berst í tal þar sem kunningjar hittast. Tvennt er það, sem mér sýnist uggvænlegast um framtíð bæjar- ins eins og stendur. í fyrsta lagi er það flutningur fólksins úr bænum og í öðru lagi bátaflot- *nn okkar. Fólkið streymir úr bænurn, flytur búferlum, og flest mun það leita sér samastaðar í Reykja- 'ík eða í grennd hennar. Þetta er í rauninni ofureðlilegt eins og stjórnarfarið er í landinu. Fjármagninu er veitt til Reykja- víkur, höfuðstaðarins, eins og Reykvíkingurinn orðar það með dálítilli drýldni. Já, þangað er fjármagninu veitt, og ekki verð- ur annað séð, en að |)angað vilji stjórnarflokkarnir að fólkið streymi, — ef til vill í þeirri von bvers þeirra og eins, að verða hlutskarpari hinum í samkepjni- inni um atkvasði ,,innflytjend- «tnna“. „Útskæklarnir“, eins og Morgunblaðið orðar það, mega eiga sig, og er auðséð á fjárveit- ingum Alþingis til Eyjanna, að þær eru ekki undanskildar út- skæklunum. FLOTINN OKKAR Þá er það bátaflotinn okkar. Iskyggilegt cr það eirts og stend- uh, Iive þátttaka Eyverja í ,,ný- sköpuninni" virðist ætla að verða lítil. Bátar jteirra verða ört úreltir vegna þess, hve smáir jieir eru í samanburði við „ný- sköpunarfleyturnar". Talið er, að við þurfum um 500 sjómenn á flota „nýsköpunarinnar", þeg- ar liann er allur kominn til landsins, og mætti j)á ætla, að þrengjast færi fyrir dyrum um •sjómenn hjá eigendum litlu bát- anna, }jó þeir séu bæði góð'ir og ganghraðir. Hvað verður svo um minni bátana okkar? Verða ekki eig- cnurnir að selja jrá fyriv sáralít- ið verð, og standa jx'ir ekki snauðir eftir? Framtíðin sker tir þessu. MAl málanna Eyverjar hafa nokkra sérstöðu um þátttöku í „nýsköpun" þess- ari. Höfnin er þröng og erfitt að geyma })ai stóran Ilota stórra báta og skipa. í öðru lagi er fremur stutt á mörg góð fiskimið bér ( kringum Eyjar og jiess Vegna eru 18—;jo tonna bátar arðVænlegar og þægilegar fleytur hér. f'ramtíð Eyjanna er komin l,ndir framkvæmdum við böfn- ina, stærri höfn og dýpri höfn. Hafnarmálin hér eru því mál málanna. Af mínum lága sjónar- hól séð, er ekkert vit í því að ætla starfandi kynslóð að velta því Grettistaki að kosta að sín- * 4 urn hluta framkvæmdir við höfn- ina hér. Hér þarf að flýta gerð góðrar hafnar og til þess þarf lánsfé. Hinir ráðandi menn bæj- arins þurfa j)ví að stefna að því með ötulleik og árvekni að út- vega hafnarsjóði milljóna lán og láta hefja hér hafnarfram- kvæmdir svo um muni vorið 1947- UNDIRSTAÐAN ER GÓÐ Þrátt fyrir allt, hef ég trú á því, að bærinn okkar eigi góða framtíð fyrir sér. Það er ekki lakasta fólkið, sem eftir býr og þraukar hér. Kjarni Eyverja er góður. Hér býr duglegt fólk, vinnufúst og vel gefið til líkama og sálar. Hér er því góð undir- staða menningarlífs efnalegs og andlegs, og því trúi ég, að ekki muni skuturinn eftir liggja, ef vel er róið fram í. Svo er það að skilja, að ekki muni hinn ó- breytti Eyverji láta sitt eftir liggja um framtak og dug, ef for- ustuliðið bregzt ekki. Kosningarnar Framhald af 2. síðu , lega fyrir því, að ríkið byggi hér örugga stórskipahöfn. Þeir, sem þekkja Helga Benediktsson mtmu vera ásáttir um jtað, að leitun er á manni, sem er jafn duglegur og lylginn sér og liann. Og tvímælalaust er hann líkleg- astur til þess að berjast til þraut- at á Alþingi fyrir því, að rfkið veiti ríflegt fé til hafnarinnar meðal margs annars. Ef nógu margir Vestmannaeyingar bæru gælu til þess að sameinasl um Helga Benediktsson og kjósa hann á þing, má óefað fullyrða, að hann myndi ótrauður vinna. að hagsmunamálum Eyjanna og líklegastur lil þess að ná mestum árangri í því efni. Þess utan mætti gera ráð fyrir, að aðrir flokkar hér fengju uppbót- arþingtnenn, og í því ætti að vera nokkur styrkur. Það er hægt að fá 3—4 þingmenn kosna á j)ing með atkvæðum úr Eyjum, með ])ví að fylkja sér ut- an um Helga Benediktsson og fá hann kjördæmakosinn. Þá yrði hagsmunamálum Eyjanna á Alþingi bezt borgið. „R IKIÐ, ÞAÐ ER ÉG“ Þessi orð eru höfð eftir Lúð- vík 14. Frakkakonungi, hinum kunna einvalda. Margir einvald- ar og einvaldssinnar eiga það sameiginlegt Lúðvík 14. að hugsa þannig: „Ríkið, það er ég“. „Bæjarfélagið, það er ég“. „Flokkurinn, það er ég“. Svip- að þessu mun Hitler hafa hugs- að. Og sagt er, að Stalín og Molotov hugsi þannig. Þetta kom mér í hug, þegar ég las Eyjablaðið síðasta, þar sem þvaðíað er um vald Helga Bene- diktssonar í Framsóknarflokkn- um hérna. Hann á að vera flokk- urinn með nokkra „blinda liðs- menn í kringum sig, einskonar skýlandi og verjandi skjaldborg Þetta fullyrði ég, að eru ósánn- indi og ómengaður heilaspuni einvaldssinnans. BYGGINGARSAM- VINNUFÉLAG VESTMANNAEYJA % 4 Árið 1942 stofnuðu nokkrir menn hér í bæ byggingarsam- vinnufélag. í 3. gr. laga þess segir: „Tilgangur félagsins er að koma upp íbúðarhúsum fyrir félagsmenn í samræmi við á- kvæði laga um byggingarsam- vinnufélög nr. 71, 11. júní 1938, að safna eigin framlögum félags- manna og reka lánastarfsemi". Félagið vildi })á þegar hefja byggingarframkvæmdir, en dýr- tíðin fór ört vaxandi og ýmsit (irðugleikar um útvegun bygg- ingarefnis, svo að af framkvæmd- um varð j)ó ekki. I nefndum lögunt er svo kveð- ið á, að lána skuli út á húsin allt að 60% af virðingarverði þeirra, tryggt með fyrsta veð- rétti í húsunutn, og er ríkissjóð- ur ábyrgur fyrir því láni. Á síðasta Alþingi voru þessi 60% ákvæði hækkuð upp í 75% svo að fastráðið er, að félagið veiti lélagsmönnum sínum lán allt að % af virðingarverði hús- anna. Nú hyggst Byggingarsam- vinnufélagið að hefjast handa um byggingarframvæmdir. Þeir Eyverjar, sem skyldu vilja njóta stuðnings j)ess og gerast fé- lagsmertn, eru beðnir að gera svo vel að snúa sér til Jóhanns Sigfússonar útgerðarmanns að Sólhlíð, hér. Hann er formaður félagsins og veitir alla nánari Iræðslu um lög þess og getu til stuðnings félagsmönnum um !)yggingu íbúðarhúsa. VÍSITALAN Eitt af áformum núverandi stjórnar var að halda vísitölunni óbreyttri, en hún var er núver- andi stjórn kom til valda 271 stig. Vísitala maí-mánaðar j). ár er 287 stig og hefur því liækkað uiu 16 stig á þeim 19 mánuðum sem stjórnin hefur verið við völd. Nú hefur einn kauplags- nefndarmaðurinn, Jón Blöndal hagfræðingur, gel'ið þær upplýs- ingar, að núverandi vísitala væri raunverulega fölsuð urn 37 stig að minnsta kosti, svo eftir því hefur hækkunin urnrætt stjórnartímabil orðið 53 stig. Til þess að menn geti gert sér ljóst, hvaða þýðingu hin sívax- andi verðbólga hefur í þá átt að gjöra útflutningsvörur okkar ó- samkeppnisfærar við framleiðslu nágranna okkar og þeirra við- skiptalanda, sem helzt eru líkur til að geti keypt, skulu hér sett- ar vísitölur lxelztu landa okkar: \ iðskipta- Kanada 119 stig. Bandaríkin .... 131 ~ Bretland 132 - Svíþjóð 143 “ Noregur 157 - Danmörk 158 - Af þessum tölu mætti engunx að blandast ltugur um j)að, að strax og j)essar þjóðir geta af fullum krafti farið að snúa sér að því að framleiða lífsnauðsynj- ar, Jxá eru íslendingar algerlega útilokaðir frá því að geta selt framleiðsluvörur sínar fvrir framleiðslukostnaði og hvað tek- ur þá við? KJÖRFYLGI Eyjablaðið 11. inaí talar um kosningar Jxær, sem fyrir dyrum kosningar þær, sem fyiir dyrum standa. Þar segir svo: „Hér í Eyj- um má svo heita, að ekki sé um annað kjörfylgi að ræða en það, sem fylkir sér urn cinhvern af þeim flokkum, sem að ríkisstjórn nýsköpunarinnar standa ". Allt annað efni blaðsins er svo sannur harmagrátur um jxað, hvernig Eyjarnar hafi verið af- skiptar hjá þessum sömu stjórn- arflokkum, og fái ekkert af ný- sköpuninni. Það er ekki furða þótt Eyjablaðið vilji styðja svona stjórn, sem vinnur markvisst að })ví að koma Vestmannaeyjum í auðn. FERÐAFÉLAG VESTMANNA- EYJA ráðgerir ferð á Eyjafjallajökul um hvítasunnuna ef veður leyfir og leiði verður. Farið á bát undir Fjöllin kl. 3 á laugardag og komið heim að kvöldihvítasunnudags. Þátttaka tilkynnist Þorsteini Johnson eigi síðar en á þriðju- dag 4. júní. .S. G. Þ. Þ. V.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.