Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 01.06.1946, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNÁ RBLA-ðlÐ Auglýsing BANN Hcrmeð cr alvarlega skorað á þó gjaldendur, sem eiga ógreidd þinggjöld og veltuskatt órsins 1945 oð gera skil sem ollra fyrst til bæjorfógetaskrifstof- unnor að Tindastóli, hér, til þess að losna við aukna dróttarvexti og óþægindi af lögtökum, sem nú eru að hefjast. Einnig er atvinnuveitendum bent ó skyldu þeirra til þess að halda eftir af kaupi starfsmanna sinna til greiðslu ó þinggjöldum samanber reglugerð nr. 65 fró 1944. Vanræki atvinnuveitendur þetta eru þeir sjólfir óbyrgir fyrir þinggjaldi þessu. 21. maí 1946. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM Vélbátaeigendur Hér með er öll umferð um höfnina stranglega bönnuð, meðan ó kappróðri Sjómanndagsins stendur. SJÓMANNADAGSRÁÐ. Gluggatjaldastengur, Kappastengur, Klemmur, Gormar. NÝKOMIÐ Helgi Benediktsson Skipaverzlun. Sími 51 Hafnargjöld vélbóta fyrir árið 1946 féllu í gjalddaga 1. maí s. I. Gjörið svo vel að greiða gjöldin sem fyrst. Vestmannaeyjum, 24. maí 1946. Ha f no rskrif stofa n Afnotagjöld Ríkisúfvarpsins eru fallin í gjalddaga. Vinsamlegast borgið nú þegar. Ólafur H. Jensson Ú t s v ö r Skró yfir útsvör í Vestmannaeyjakaupstað árið 1946 liggur frammi til sýnis fyrir almenning, í skrifstofum kaupstaðarins frá og með 1. júní næstkomandi. Kærufrestur til niðurjöfnunarnefndar er til kl. 24,00 hinn 15. júní 1946. Vestmannaeyjum, 31. maí 1946. BÆJARSTJÓRI Litla véiaverkstæðið „KJARNINN" Vélslípa nálaodda og sæti þeirra i Dieseltoppa. Hreinsa Diesel-vélar og ventlaslýping, — ný aðferð. Geri einnig við: Skrifstofuvélar, húsvélar ýmsar, trésmíðavélar, skerpingar. Rennismíði allskonar og ýmsar fræsingar. Skerpingar á eggjárni. ÓSKAR JÓNSSON, Sunnuhvoli. Danskar vörur nýkomnar Vegglampar 8 og 10 línu. Lampakveikir 8, 10, 14 og 20 línu. Kveikir í gömlu olíuvélarnar. Lampaglös 14, 15 og 20 línu. Kústsköft. Þvottaklemmur. AUK ÞESS: Pönnur 28 cm. (Husquarna) Pönnur 38 cm. (Husquarna). Kjötkvarnir (Husquarna). Bollapör, — Sykur- og rjómasett, — Skóburstar, Fataburstar, — Teiknibólur. BRYNJÓLFUR SIGFÚSSON Get útvegað nokkra kæliskápa KALK mjög góð tegund. Sýnishorn fyrirliggjandi. AXEL HALLDÓRSSON. HÚS til sölu Neðri hœðin i liúseigntniii Sandi nr. 63 vn) Strandveg, liér, cr til sölu ásatnl vcrzl- unarþlássi, útihúsurn og lúðarrcttiiidum. Nánuri uþþlýsingar gefur Friðþjófur G. Johnsen hdl. Sími 165 KARLMANNA- og unglingaskór. G E F J U N GARDINU og KAPPASTENGUR með krókum og krókaborðum fást hjá SVEINI GUÐMUNDSSYNI HVÍTT SEMENT SEMENT Timbur væntanlegt í næsta mán- uði. _ HELGI BENEDIKTSSON Stúlka óskast í vist allan daginn. Hátt kaup. SIRRÍ ÁSTÞÓRSDÓTTIR Kenni stærðfræði (algebra, veldi, ræf- ur, gcomctri, hornafræði) stærð- fræðileg rafmagnsfræði. Reiknisstokka-eðlisfræði. Óskar Jónsson. Sunnuhvoli. 2 barnakojur til sölu Uþplýsingar gcfur GUÐM. JNGVARSSON Kirkjuv. 28.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.