Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Side 1

Framsóknarblaðið - 24.06.1946, Side 1
Helgi Benediktsson Frambjóðandi Framsóknarfl. í Vesfrmannaeyjum Helgi er fæddur 3. desember >899 að Grenjaðarstöðum í Suð- in -þingeyjarsýs 1 u. Foreldrar hans voru jóhanna jónsdóttir og henedikt nú bóndi á Þverá í Ax- arfirði Kristjánsson, Kristjáns- sonar liins kunna bónda í Stóra Dal, sem margir merkir menn tekja ættir til. Ólst Helgi upp lijá Sigtryggi Péturssyni og Hétlmfríði Magnúsdóttur á Húsa vík. Hann lauk burtfararprófi úr Samvinnuskólanum 1921 og hóf um sama lcyti atvinnurekst- ur í Vestmannaeyjum. Hefur liann nú um mörg ár verið einn af aðalútgerðarmönnum í f.yj- um, og jafnframt innsvifamest- ur athafnamaður þar hin síðari. ár. Helgi hefur verið ttðalfor- göngumaður í innlendum skipa- smíðum. Árið 1925 lét hann byggja vélbátinn Auði, Skíð- blaðni 1929, Mugg 1935 og Helga 1939. Nú hefur hann í siníðum stærsta skip, sem enn beftir verið lagður- kjölur að á Islandi, og mun smíði jtess skips lokið :i fressu ári. H('lí'i Benediktsson útgerðarmanns i Skuld, og eiga |a;ui sex mannvænleg bih'n. hetta er jturr en efnismikil úpptalning um rnann á miðjum aldri. Hitt vita Vestmannaeyingar og hafa lengi vitað, að Helgi Benediktsson er enginn meðal- maður. Hann er þungur í skauti Jjar sem hann leggst á móti, en jafnframt tnunar um hann hvar sem hann leggst á sveif. Þessu valda óvenjulegir vits- munir og miklir skapsmunir. Þeir munu ekki fáir, sem sótt hafa lioll ráð til Helga Bene- diktssQnar, og undir hinum fjar- skyldustu kringumstæðum. Enda er fátt, sem Hegi Benediktsson lætur sér óviðkomandi, af því sem mönnum mætir. En að úrræði hans séu meiri en meðalmanna hafa Vestmanna eyingar oft reynt, og má til dæmis nefna úrlausn Iians á mjólkurmáli Eyjanna. Skyldu \;estmannaeyingar hugsa sig sem be/t um, hvernig þeir ráðstafa atkvæði sínu við þessar alþingiskosningar, og við- urkenni jteir kosti Helga Bene- diktssonar og ylirburði mega Jreir óhræddir treysta flokkn- um, sein hann fylgir og hefur alltaf fylgt, Jxitt' Jreir fyrir áróð- ur hafi ekki hingað til áttað sig á yfirburðum hans og góðu hlut- skipti. Guðbrandur Magnússon. U tsvörin Hvers eiga Vestmannaeyingar að gjalda? Helgi Benediktsson hefur ver- ið íneðal lorgöngumanna á ýms- utn sviðum í atvinnulíli Vest- niannaeyja. Átti sæti í Itafnar- nefnd 1926. Meðal stofnenda og í stjórn Netagerðar Vestmanna- cyja. í stjórn ísfélags Vest- niannaeyja. Formaður Btmaðar- lélags Vestmannaeyja. Aðalfor- göngumaður við stolnun Spari- sjóðs Vestmannaeyja og t stjórn hans frá byrjun. Meðal stofn- enda Olíusamlags, Lifrarsamlags ög Isfisksamlags Vestmannaeyja og einn af stofnendum inn- kaupadeildar Landssambands ís- ■enzkra útvegsmanna. Fulltrúi á hskijhn gi 1945. Meðal stofn- Á Eyjabúa eru nú lögð hærri og Jrungbærari útsvör en nokkur dæmi bru til, og margfalt. hairi en nokkur hliðstæða er fyrir nokkursstaðar annarsstaðar á íslandi. Þetta er gert eftir síld- veiðileysisár og ofan á rýra ver- 1 íð. Ekki á Jk') fé þetta að fara lil nýrra framkvæmda umfram Jrað sem áður hefur verið. Hækkun- in fer í aukin útgjöld við rekst- ur bæjarins og nýstofnaðar stöður. > landinu. Reykjavík á ekki að hafa ncin sérréttindi umfram aðra landsbúa. En Jretta cr framkvæmt Jrann- ig, að alþýðumaðurinn Harald- ur Guðmundsson skammtar fólki frá Tryggingarstofnun rík- isins, lægri framfærslueyri utan Reykjavíkur heldur en Reykvík- ingarnir lá og brunabótagjöld Stéfáns jóhanns Jiekkja menn. Það hlýtur að verða ófrávíkj- anleg krafa, að sett verði lög unt að útsvcir á hliðstæðar tekjur enda Byggingarsamvinnutelags ';estmánnaeyja og Iramkvæmda- stjóri [)ess. Formaður fulltrúa- 'aðs Framsóknarfélags Vest- mannaeyja. Helgi er kvæntur hinni ágætu k°nu Guðrúnu Stefánsdóttur, Það ér úrelt stefna að hefnast á fólki fyrir það eitt, að það býr í þægindarýrum stað eins og Vestmannaeyjar óneitanlega eru. Borgararnir eiga krcifu á að borga hliðstæð útsvcir og skatta, hvar sem Jieir eru búsettir á verði hin sömu alstaðar 'á land- inu. og meðan þær úrbætur eru ekki komnar, væri sanngjörn krafa almennings í Vestmanna- eyjum, að niðurjöfnunin yrði endurskoðuð og titsv'örin lækk- uð til samræmis við Reykjavík- Kosningaspjall Uppgjöf Póls: A þingmálafundinum 20. þ. m. hóf Páll Þorbjörnsson mál sitt með ádeilu á aðgerðaleysi Jóhanns Þ. Jósefssonar sem þingmanns Eyjanna. Jóhann lýsti aftur á móti velsæld Páls í húsi, sem ríkið hefði byggt yf- ir hann og skýrði frá því, að þau þrjú ár, sem Páll hefði sef- ið á þingi sem uppbótarþing- maður Vestmannaeyja, þá hefði hann aldrei minnst E^janna á nokkurn hátt hvað þá að hann hafi stutt málefni þeirra. í fundarlokin lýsti svo Páll því yfir, að vitanlega hefði Jóhann gert mikið og margt, og hann efaðist ekki um, að hann ætti eftir að gera ennþá meira fyrir Eyjarnar. Algerðari uppgjöf er ekki til. Afsakarnir Jóhanns: Jóhann Jósefsson eyddi tíma sínum í afsökunarbón á því, hve hann hefði vanrækt Eyjarnar á sínum langa þingmennskutíma, jafnframt og hann reyndi að gera mikið úr verkum sínum og þá sérstaklega því, að hann væri sér í lagi að byggja upp Skagaströnd fyrir Eyjamenn. Loforð Brynjólfs. Brynjólfur Bjarnason skoraði fastlega á Pál Þorbjörnsson að taka framboð sittt aftur, og leiddi rök að því, að framboð Páls væri með öllu vonlaust, og bendir hin algerlega uppgjöf Páls gagnvart Jóhanni á, að Páll ætli að verða við tilmælum Brynjólfs, en vilji beina liði sínu yfir á Jóhann. Að öðru leyi var spjall Brynj- ólfs gamla platan um að komm- únistarnir hefðu gert allt, sem gert hefur verið hér á landi, þeir hefðu byggt hraðfrystihús- Framhald á 3. síðu. ur útsvarsreglur, en annarri fjár- Jiörl bæjarsjóðs mætt með ]án- töku. H. B.

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.