Framsóknarblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 1
9' árgangur. Vcstinannaeyjuin (5. nóv. 1946 9. tölublað. Útgerðin í vetur l‘llHkomin óvissa ríkir um j):iÝ hvcrnig farið verður að ')v* að koma fiskif’lotanum til ,ejða á komandi vertíð. Brezka ls*iskmarkaðinum er nú þann 'eo komið, að ógcrlegt er að jl ’ O n "ytja þangað keyptan bátálisk ()S billerl itt mun orðiö að láta l°garaútgerðina standa undir sér. idraðlrystiliúsin geta ekki Cri11 sem komið er tekið á rnóti ,eilla nokkrum hluta al'lans, og <)Vlssa ríkjandi um sölu freð- isks. FTtthvað mun verða liægt ‘l<N| selja af saltfiski, en allt er þó. í óvissu og aðstaða til s<iftunar mjög takmörkuð. Vtvegsbændaié 1 ag Vestmanna ekla hel'ur nýlega skrilað I.ands- sambandi íslenzkra . útvegs- ""lnna og falið því að gera Al- l,1,1gi og ríkisstjórn ljóst, að út- gClð geti ekki hafi/.t í Kyjum að ()llteyttu ástandi, og falið Lands- Saillbandinu að koma þeim 1(iium á framfæri, að útgerðar- , '"'innum og sjómönnum verði 'ý’ggt afurðaverð samkvæmt v,sitölu framleiðslukostnaðar s.|ávarafurða, og að ölltun út- Utnings- og hafnargjöldum e,ði aflétt af sjávaralurðum, Velbátar, sem stunda liskveiðar, Verði undanþegnir vita-, lesta- Æ balnargjöldum og að úlgerð- 'Tiinnum verði tryggð eðlileg "bm um sölu sjávarafurða og S()lu gjaldeyrisins, sem fyrir þær afui’ðir fæst. . '■hvegsbændafélagið rakti og ‘eiði rök að, að síðan á árinu '(-H~ hefur sífellt verið að síg.i úgæfuhliÖ fyrir hef 11S’ Vegna hækkandi verðlags á tTð'arlærum, hækkunar á við- Serðum véla, jataýtvegin- tar sem allur tilkostnaður llr larið hækkandi frá ári til HTltli. l<)1nitali is tilkostnað, en ekki gerð að sjóðsöfnunar grundvelli. Epn- Iremur taldi félagið, að til mála gæti komið að 111 utasjómiinnum yrði ívilnað um skatta og útsvör. Aldrei heíur verið ver að bátaútgerðinni btiið en nú síð- ustu árin og er nti svo komið, að ekkert al bátaflotanum stundar veiðar. H itt er öllum skynbærmn mönnum vitanlegt, að ekki er hægt að reka þjóðarbúskapinn nema í sk jóli blómlegrar útgerð- ar, og útgerðarmenn og sjó- menn haf'a ekki aðstöðu til þess að færa stórfórnir á altari hinn- ar íslenzku dýrtíðar. Ráðamenn þjóðfélagsins eiga því ekki ann- ara úrkosta völ, en að skapa út- gerðinni naúðsynleg og sjálfsögð starfsskilyrði. Dráttur á þeim úr- bótum skaðar þjóðina stórlega. H. B. a v: viðhaldi skipa og , grunnkaupshækkunar við údvinnu og í sumum tilfellum ^kkunar á aflahlutum. Fisk- ,Clbið hefur aftúr lítið hækkað 1 krt aftúr utto na en rírnað að verð- I "• Þá taldi félagið, að miða Út,!! '•yyggi^gagjöl'd þau, sem á Scrðina eru lögð við sannvirð- Þ. Þ. V. Þankar líðandi slundar BYGÍiING ÆSKUNNAR HER' Árið 1934 l’éllst Kolka læknir á Jrað, að beita sér fyrir því í bæjarstjórn kaupstaðarins, að lnin keypti tún ísleifs Sigurðs- sonar að Ráðagerði hér. Þetta tún er s.uður af kirkjunni, vest- an hæðarinnar. Tilgangurinn með kaupum ]>essum var sá, að tryggja Gagnlræðaskólanum hér framtíðarleikvang, og yrði þá væn tanlegt gagn fræðaskólahús byggt á hæðinni austan túnsins. Suðurliluti þessa umrædda túns er í vari fyrir austanstormum og }>\’í ekki ósennilegt, að þar mætti hafa dálitla gróðrarstöð á vegum skólans. Þetta léllst lækn- iriim á, og lékk því sem sé til leiðar komið, að túnið vár keypt. Þökk sé honum. Síðan eru liðin tóll ár og tnik- ið vatn í sjóinn runnið. Bygging- armáli skólans hefur alltal verið haldið vakandi öll þessi ár og baráttan ýmist verið livöss og liarkaleg eða hæglát og liljóðiítil eins og fall dropans, sem Jró hol- ar steininn. Ýmis óhöpp hafa steðjað að byggingarhugsjóninni |>cssi ár. Þar með tcl ég frálall Ólafs Auð- unssonar útgerðannanns og bæj- arfulltrúa. llann hafði jafnan sýnt málstað skólans velvilja og skilning, þegar á reyndi og að svarf, enda maður úr „góð- málmi“, — eða svo'reyndi ég hann jafnan. Já, árin liðu og líða enn, og sLimir gárungarnir hérna, kunn- ingjar mínir, kalla tún gagn- fncðaskólans „eilífðarlóðina“, vegna J>ess, hve lengi clregst eða hefur dregizt að byggja skóla- liúsið. Merkisatburðir áttu sér stað hér í káupstaðnum við s. I.1 jan- úarlok. Síðan hefur byggingar- máli gagnlræðaskólans fleygt fram og nti er svo kornið, að grunn- og útlínuteikningar al húsinu eru fyrir hendi, svo að nú er hægt að liefja byggingar- starfið. Það er einkennileg tilviljun, sem ekki fer fram hjá manni eins og mér, ' sem hefi ríkar hneigðir til að tréia á dulræn öfl, að teikningarnar skyldu vera undirritaðar af húsameist- ara ríkisins og afhentar mér á afmælisdaginn minn, 19. okt. s. 1. Gagn f r æðaskó 1 ah ú s i ð verð ur tvær liæðir ásamt kallara og risi. í Jdví verða 6 kennslustofur til bóknáms auk sérstakrar stofu fyrir náttúrufræði og landa- lræði. Þá verða í húsinu handa- vinnustofa stúlkna, smíðastofa drengja og málmsmíðastofa. í kjallara verður íbúð hús- varðar. Þar verður einnig skóla- eldhús og skilyrði til að útbúa Framkvæmdir Aldrei hefur verið ráðizt í meiri eða stærri byggingarfram- kvæmdir í Vestmannaeyjum heldur en á þessu ári. Alls rnunu vera í smíðum um 50 hús stór og smá. Þar á meðal er stórbygging Netagerðar Vestm.eyja, miklar stækkanir hjá ísfélagi Vestm.- eyja, Landssímastöðin nýja auk allra íbúðarhúsanna. Templarar ætla að fara að hefj byggingu stórhýsis og nú er Gagnfræða- skólateikningin komin. Loks lrafa félagssamtök út- gerðarmanna á prjónunum stór- fellclar framkvæmdir, byggingu Framhald ó 3. síðu kennslustolu og borðstofu, ef bæjarvöldin vildu starfrækja þar liúsmæðraskóla fyrir kaupstað- inn. Satt að segja eru ]>etta persónulegar tiktúrur mínar eða hugarsmíðar, Jjví að ég tel litlar líkur til þess, að bæjarfélagið geti byggt húsmæðraskóla jafn- framt gagnfræðaskólahúsinu, nú á næstu árum, en þörfin liér fyr- ir húsmæðraskóla mjög brýn og aðkallandi, ef við eigum að geta talizt menn með mönnum, og það viljum við. Það eru engir lestir né nokkur lýti á okkur, heldur heilbrigð og uppörfandi tillinning. Við skólahúsið verður byggð- ur stór leikfimisalur með áhalda- gpyinslu og búningsherbergjum. Skólahúsið sjálft skal snúa frá austri til vesturs — og blasa við skólaveginum,, sem lengist suð- ur að húsinu. Fimleikasalurinn verður hinsvegar byggður við austurenda skólahússins og snýr irá norðri . til suðurs. Húsin mynda Jdví rétt liorn innbyrðis eins og barnaskólahúsin hérna. Aðaldyr skólahússins verða í krikanum á milli húsanna, skólahússins og leikfimisalsins, suðri, í skjóli fyrir norðanátt, sem erú hvimleiðastar hér. Þá er að hefja byggi ngar f ranrkvæmdirnar og 1 leggja hönd á plóginn. sól austan- og

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.