Framsóknarblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 06.11.1946, Blaðsíða 3
r'RAMsÓKNARBLAÐIÐ 3 Brákaður reyr Góðtemplarastúkurnar í Vest- ^Qnnaeyjum hafa nú hafið nýja s°kn gegn drykkjuskaparbölinu, Sen"i undanfarið hefur færzt í Qukana hér í Eyjum eins og ann- Qrsstaðar. f U viðbótar þeim áhuga- 'aannahóp, sem um langt árabil hafa borið uppi starfsemi regl- Utlr»ar hér undir forustu þeirra ,ra Jes Gíslasonar, Erlendar 'Ul|asonar, Snæbjarnar Bjarna- SQnar, Árna Johnsen, Davíðs ‘^'nasonar, Þorsteins Víglunds- s°nar, Friðfinns Friðfinnssonar °§ Sigurðar Stefánssonar, svo u°kkur nöfn séu nefnd, þá hafa stnkunum hér bætzt nýir starfs- hraltar þar sem eru Séra Halldór ^olbeins, kona hans og börn, '^agnús Th’orberg og kona hans, reymóður Þorsteinsson, Ágúst I) • - °.|arnason, Stefán Arnason og (Mdsteinn Friðriksson svo nefnd séu nokkrir þeirra sem líkleg- lr eru til að halda merki regl- nnnar uppi á komandi árum. Þeim, sem ýmist ekki neyta Vlns, eða ckki hafa vín unr liönd staðaldri er Jrað ekki ljóst, hvílíkt biil cfrykkjuskapurinn er, narði fyrir þá ,sem vínið drekka °ö ekki sízt fjölskyldur og heim- Ut drykkjumannanna. Starfsemi Þeirra, sem forgöngu hafa um að Uajgja þessu böli frá, verður því seint fullþökkuð. Vestmannaeyjastúkurnar eru 11 ti að ráðast í stórbyggingu, ,);eði til afnota fyrir starfsemi S|na, og eins mun þar fyrirhug- uð gufubaðstofa og sjómanna- stofa. Vitanlega er til þessara hainkvæmda stofnað lyrst og ífemst af fórnarvilja þeirra sem iyrir þessu standa, en I járráð Sem að líkum lætur af skornum skammti. Almenningi gefst því hér tækifæri til Jress að sýna í verki stuðning sinn við bindind- lsstarlð í bænum. >,Reistu við reyrinn brotna, rettu mér Jjína hönd“. H. B. Framkvæmdir Pramhald af 1. síðu. hskviunslustöðvar, sem er liugs- u® sem gervinnslustöð í þarfir hskfranrleiðslunnar. Svo eru snríðar 5 vélskipa ým- ls| langt komnar eða vel á veg. Keyptir hala verið hingað 3 Sví- Pjuðarbátar og svo á Vestijianna- eyjabær að fá 2 nýja togara. , All t er Jretta vottur um bjart- p Ul og stórhug, og verða Eyja- Jtiar ekki um það sakaðir að Neistar Þegar kommúnistar voru í minnihluta í bæjarstjórn Vest- mannaeyja var Jrað eitt af bar- áttumálunr þeirra að bærinn ræki kolasölu. Nú er svo ástatt hér, að bæjarbúar eru sem sagt kolalausir í byrjun vetrar. Eiga aðeins kost á að fá haugblautan kolasalla lrjá lrlutafélagi einu hér í bænunr, er salli Jressi þó seldur á sanra verði og unr 1. fl. kol væri að ræða og neyðist fólk til að sæta þessunr kaupunr. Væri nú ekki konrinn tínri til að franr- kvæma stefnunrálið og setja upp kolaverzlun, þegar einstaklingar eru bý'rjaðir á því að sækja kol til Reykjavíkur. * Fyrir nokkru var skýrt frá Jrví að Esjan lrefði r fyrsta sintr lag/.t að bryggju á Stöðvarfirði, og að skipstjóritrn lrefði við Jrað tæki- færi haldið ræðu og óskað Stöð- firðitrgum til lramingju nreð framkvæmdina. 1 byrjun sepl- ember á björtu og blíðu liaust- kvöldi lagði Esjan í fyrsta sinn að bryggju lrér. Bæjarstjóri, af- greiðslumaður og eitthvað af hafnarnefndarmönnunr fór um borð til skipstjóra og ætluðu að fagna komu skipsins en fengu ekkert nenra ónot og skamnrir lrjá þeinr háa lrerra. Hvers eiga Vestmannaeyingar að gjalda? * Eyjablaðið segir, að Jtjóðin krefjist nýrra kosningaj til Al- þingis. Þetta er hin nresta fjar- stæða. Þjóðin krefst ekki kosn- inga, lteldur J)ess að Jreir nrenir sem hún kaus í vor gjöri skyldu sína og vinni eins og nrenn að lausn þeirra vandamála, senr undanfarandi óstjórn koinmún- ista óg Sjálfstæðisflokksins hefur leitt ylir Jrjóðina. Litlar líkur eru til þess, að nýjar kosn- ingar til Alþingis breyttu veru- lega fulltrúatölu liokkanna enda hala núverandi stjórnarflökkar nægan nreirihluta á Jringi til þess að hafa stjórn landsins á- fram og það þó kommúnistar hafi skorazt úr leik geta Alþýðu- þeir liggi á liði sínu, en fram- antaldar framkvæmdir munu konra til með að kosta 20—30 miljó'nir kréma. Hitt er svo aftur valdhafanna að skapa 'gtvinnurekstri og út- gerð Vestmannaeyinga og ann- arra landsmanna þá aðbúð og aðstöðu að vonir þær um bætta lífsafkomu senr við allar Jressar franrkvæmdir eru tcngdar fái rætzt. li. B. flokkur og Sjálfstæðisflokkur haft öll ráð á þingi eins og for- setakosningarnar sýndu ljóslega. Kosningar til Alþingis nú væri Jrvi hið rnesta flan og fyrrhyggju leysi scnr til engra nytja leiddi. En ef Eyjablaðsmenn langar í kosningar til Jress að fylgjast ársfjórðungslega með fylgistapi sínu, þá er hægurinn lrjá að efna til bæjarstjórnarkosninga hér nú þegar. Slíkar kosningar hefðu líka raunhæfa Jrýð- ingu, ])\’í að fulfyrða má, að nriklar breytingar yrðu á fulltrú- um bæjarstjórnar við Jrær kosn- ingar. Vi11 ekki Eyjablaðið beita sér fyrir nýjmn bæjarstjórnar- kosningum? Ráðleysi og bruðl rikisstjórnarinnar í sambandi við byggingu síldarverksmiðja vítt af 1947, þar sem síldveiði brást á þessu sumri. Sveinn Benedikts- son, sem er formaður í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins og hef- ur það sem aukastarf með um- fangsmikil 1 i umboðsstarfsemi fyrir síldarbáta og eigin útgerð, fékk árið 1945 frá Síldarverk- sm. ríkisins um 70 þús kr. í kaup, ferðakostnað o. fl.. Og í sumar hefur Þóroddur Guðmundsson á Siglufirði fengið greiddar frá Síldarverksmiðjum ríkisins yfir 12 þúsund krónur í ferðakostn- að, er Jré) talið að ferðir hans hafi eins mikið verið í sambandi við kosningar til Alþýðusam- bandsjúngs eins og verksmiðj- anna. * Er Jrað lrart að á sama tíma og fyrirtæki Jressi stórtapa — SR 4 miljónum 1945 — og út- gerðarmenn og sjómenn bera skarðan hlut frá borði, skuli stjórnendum líðast slíkt bruðl og óstjórn á fé verksmiðjanna. félagi útgerðarmanna í Reykjavík Á fundi ritvegsmanna í Rvík, sem nýlega var haldinn, var sam- þykkt tillaga, sem gekk í þá átt að víta hina gengdarlausu eyðslu í sambandi við byggingu síldar- verksmiðju ríkisins á Siglufirði. Hafði verið unnið þar í eftir- vinnu svo sem verða mátti liarn eltir öllu sumri og löngu eftir að sjáanlegt var að verksmiðjunni gæti ekki orðið og Jryrfti ekki að verða lokið til fulls fyr en vorið BERJASAFT nýkomin I S H U S I D SILFURSKEIFAN fæst í í S H Ú S I N U Regnkápur rneð hettu á telpur, haldgóðar en ódýrar. G E F J U N Góðir Vestmannaeyingar! Kvenfélag Landakirkju hefur ókveðið að halda hlutaveltu til ógóða fyrir starfsemi sína, laugardaginn 9. nóv. kl. 5 e. h. í húsi K.F.U.M. og K. Leyfa félagskonur sér að skora á hin mörgu heimili, sem vin- veitt eru félaginu að gefa eitthvað á hlutaveltuna. Munum sé komið á miðvikudag eða fimmtudag í búðina á Skólavegi 2 eða til Þorgeirs Frimannssonar í verzl. Njarðarstig 4. NEFNDIN Spaðkjöt komið í 1/1 og 1/4 tn. SIGURJÓN SIGURBJÖRNSSON

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.