Framsóknarblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 1
RMtOKNARBUOIO
Út&'efandi: FramsóknarflokknriiiM í Vestmannaeyinnt
9- árgangur.
Vesixaánnaeyjum 18. des. 1946
11. tölublað
Þegar
þeir föllnu re
flóttann
ka
Mörgum niun í íersku ininni
hernaðartilkynningar stórveld-
anna í síðasta stríði. Var þáð
þá daglegt brauð að heyra til-
kynningar eitthvað á þessa leið:
Fraimákh andstæðinganna stöðv
nð, árásarsveitinni gjöreytt, all-
ar flugvélar óvinanna skotnar
niður, flugvélar andstæðingarTna
eltar og skotnar niður á flótt-
;mum o. s. i'rv. Eftir að bardög-
um lauk hefir það að fullu upp-
lýst verið að slíkar hernaðartil-
Er atvinnuleysi
minna hér en á
ísofirði?
Föstudaginn 6. des. s. 1.
héldu Verkamannafélagið
Baldur ög Sjómannafélag
ísfirðinga! sameiginlegan
fund, til þess að ræða um
atvinnuleysi það er nú rík-
ir á ísafirði.
Fundurinn var fjölsóttur
og voru gérðar márgar á-
lyktanir um atvinnumál
kaupstaðarins.
Samþykkt var meðal
annars að nú þegar yrði
hafin atvinnbótavinna hjá
bænum, og eigi unnið fyr-
ir minni upphæð eh;\ioo
þúsund krónur í þessum
mánuði.
Hvað hafa verkalýðsfé-
lögin hér gert í því efni að
bæta úr atvinnuleysi því,
er nú ríkir?
Því láta þau viðgangast
fcð bæjarstjórnin hal'i að
eHgu lagafyrirmæli um at-
vihnuleysisskráningu og
vi'inumiðJun?
Rinhverntíma hei'ði þótt
ástæða til að halda fiind
°g gera kröi'ur til bæjar-
stjórnar af minna tilefni.
kynningar frá nazistum, eftir að
þeir voru í'arnir að fara miklar
lirakfarir fyrir bandamönnum,
voru sendar út til þjóðarinnar
án tillits til þess hvernig gekk
á hinum einstöku vígstöðvum.
Og þannig sannast að nazistar
útvörpuðu stórum sigurfregnum
af oirustum í lofti og á landi
þar sem þeir höfðu raunveru-
lega verið- svo gersigraðir að
tnginn stóð uppi.
Eftir síðasta Eyjablaði að
dæma, hefir ritstjóri þess nú
tekið sér til fyrirmyndar þessar
áróðurs aðferðir nazista. Gefur
þar að líta stórletraða dagskipun
um hernaðarárangur blaðsins í
því örðuga stríði að hreinsa
¦kommúnistaliokk íslands af
t'iandsámlegum störfum í tcarð
Þandamanna nieðan þeir stóðu
Iiöllum fæti í baráttunni við
nazista. Mun þessi tilkynning
um flótta Framsóknarblaðsins af
hólmi ekki standa að baki öf'ga-
fregnum Göbbels, og mun þeim
sem fylgst hafa með gangi máls-
ins ekki blandast hugur um
það. ÞÓ þessi loftbelgur komm-
únista, sem hó'f sig til lofst í
Eyjablaðinu hlaðinn gíf'uryrtum
áskorúnum, liggi nú flatur og
vindlaus eins og blautur skinn-
kur, þykist hann hafa unnið
sot
í garð Ilitlers, segir Eyjablaðið
að þetta sé allt prentað upp úr
Tímanum og komi málinu ekki
við. Sósíalistar hafa alltaf verið
andvígir auðvaldi segir blaðið.
Finnst mönnum ekki samvinnan
við Ólaf Thors síðustu tvö ár-
in, sanna vel hvað þeir hafa
verið þessari steinu trúir, þó
ekki sé lengra leitað?
Að tilvitnanirnar séu rifnar
úr samhengi er hrein fjarstæða
því hver sem les þá pósta sér
að hver þeirra fyrir sig, gefur
svo Ijósa og eíalausa afstöðu
til málanna, seni verða má.
Það skal viðurkennt að rit-
stjóri Eyjablaðsins getur með
réttu hrakið einn staf í grein-
inni „Áskorun tekið", enda er
auðfundið að hann nýtur þess,
að geta nú augnablik tillt tán-
um á góðan „málstað" og reið-
ir ósleitilega til höggs.
Svo hafði viljað til að í orð-
inu dreifibréf hafði komist y
fyrir i. Um þessa stafvillu far-
ast Eyjablaðinu svo orð: „Það
er ekki fyrir að fara þekkingu
Framsóknarblaðsins á dreifi-
bréfsmálinu, sem eftir stafsetn-
ingu höfundar og algildum
lújóðlögum germanskra máli
Framhald á 2. síðu.
Þ. Þ. V.
Þankar líðandi stundar
stórari sigur og rekið flóttann
Skal nú stuttlega vikið að
þeim hergögnum sem flóttinn
á að vera rekinn með.
Þrátt fyrir það að Þjóðvilj-
inn í byrjun stríðsins, Jét þau
ummæli falla í grein sem síðan
er mjög fræg, að „það væri að-
eins smekksatriði hvort menn
væru með eða móti nazisma",
heldur liyjablaðið áfram . að
staglast á því að nazistar hafi
alltai verið þeirra höfuð and-
stæðingar. Þegar Framsóknar-
blaðið lairtir orðréttar margar
klausur úr Þióðviljanum (og til-
gxeinir hvaöa dag þær hafi birzt)
sem allar sanna vinahót þeirra
„Framsóknarvær'
útgerðarmanna.
Þegar ljóst varð á stríðsárun-
um, að dýrtíð mundi fara ört
vaxandi í landinu, ef ekki væri
spyrnt við henni, vildu Fram-
sóknarmenn, að þegar yrðu
gerðax öflugar dýrtíðarxáðstaf-
anir og bent usérstaklega á,
hversu aukin dýrtíð væri útgei-ð
þjóðarinnar hættuleg, svo og
öllum vinnandi lýð, verkamönn-
um og framleiðslustéttum.
Þetta aðvörunarhróp flokks-
ins kallaði Morgunblaðið
„Framsóknarvæl" og „Framsókn-
arbarlóm".
í hvert sinn, er „Tíminn"
ræddi dýrtíðarmálin og benti á
með skýrum og föstum rökum,
hvernig að þyi stefndi með auk-
inni dýrtíð, að framleiðsluverð
sjávarúivegsins ykist með mán-
uði hverjum og að því hlyti að
íeka, að við stæðumst ekki sam-
keppni við aðrar þjóðir á er-
lendum markaði, þegar stríðinu
lyki, Ilrópaði Morgunbfaðið:
„Framsóknarvæl „Framsóknar-
barlómur." Og sjá, þetta mál-
gagn Jieildsalanna átti fylgi að
i'agna; flestir þóttusc græða á
dýrtíðinni og dýrtíðarstel'nun
jók fylgi sitt við síðustu Alþing-
iskosningar.
En nú í liaust helir þotið í
nýjuin skjá. Útgerðarmeun um
land allt lnópa nú Jiástöfum:
Niður með dýrtíðina! Útgerðin
er nú dauðadæmd vegna liins
liáa íramleiðsluverðs. Fram-
leiðslan er. að stöðvast, atvinnu-
leysið' blasir við. Við itöfum
farið að eins og fjármálaaf-
glapinn. Heildsalarnir haía feng-
ið að eyða þindarlaust gjaldeyri
þjóðarinnar sér til hagsbóta.^
Hundruð milljónir króna af
dýrmætum erlendum gjaldeyri
h'efir verið sóað fyrir glerkýr og
gijáhunda, „kínverja" og alls-
kyns annað skran og prangvöru.
)á, það er víst og satt, dýr-
tíðin er að tortíma útgerðinni
og þar með atvinnulífi og fjár-
hagsafkomu þjóðarinnar. Þa'ð ,er
ofur eðlilegt, að útgerðarmenn
hrópi nú. En betra hefði það
verið þeim og þjóðarheildhmi.
að þeir hefðu iyrr tekið undir
„FramsóknarVælið". og í tíma
hætt að veita heildsöUtnum
pólitískt brautargengi, þar sem
stefnan er sú a ihinir ríku verði
Framhald á 2. síðu.