Framsóknarblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 18.12.1946, Blaðsíða 2
FRA M SÓKNA RBLA ÐIÐ Flóttinn rekinn HK^KHKHKHKHK- FRAMSÖKNARBLAÐIÐ Útgefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyja Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Sigurbjörnsson. Tólffótungurinn Fyrsta vetrardag 1944 eða fyr- ir rúmum tveimur árum kom núverandi ríkisstjórn til valda. Aldrei hefur nokkur stjórn liaf- ið starf sitt með slíku skrúrni og yfirlæti. Óiafur Thors flutti boðskap stjórnarinnar á gram- mofónplötu og iét óspart leika iiana í útvarpið fyrstu vetrar- kvöldin. Nú, að tveim árum iiðntxm er stjórnin flosnuð upp, gjaldeyrisíorði þjóðarinnar upp- étinn og aðalatvinnuvegurinn stöðvaður, vegna fyrirsjáaniegs tapreksturs. Hafa ráðherrar stjórnarinnar sjálfir vitnað um þetta alvarlega ástand í útvarp- inu nýlega, og mun mörgum hafa brugðið við þann liarlóms- \æl eftir að liafa lilustað á ræður sömu manna fyrir rúmum fjór- um mánuðum. Kosningaiæðurn- ar í júní þar sem lofað var gulli og grænum skógum alla framtíð ef stjórrxarflokkunum auðnaðist að liaida þingmeirihluta. Nú er kornið í ljós að það sker, sem stjórnarskútan hefir strandað á er verðbólgan. Var jrað þó löngu vitað að slíkt sker var fyrir stafni, en viðvör- unum í þá átt varr lítt sinnt. Heidur var ailt Játið skeika að sköpuðu. Svo þegar allt er kom- ið í strand stekkur stjórnin írá öllu saman. Bátaflotinn bund- inn í höfn, liagnaður stríðsár- anna upjrétinn nema hjá lieild- söi u 111 og öðrum, sem hafa koin- iö auði sínum úr landi. Tiíbúin kreppa fyrir dyrum íneð atvinnuleysi og hallarkstri þjóðarbúsins. Má því segja að þó margir liafi verið svartsýnir á samstjórn kommúnista og verzt- unarauðvalds Reykjavíkur hafi þó endalokin orðið enn ömur- legri en nokkurn gat grunað. Fndalok þeirrar óreiðustjórn- ar sem með brauki og bram'i kxjin til valda vetrardaginn fyrsta 1944. Fjáriagaþing yfirstandandi árs var sett 1 o. okt. og daginn eftir iraðst stjórnin iausnar. Síöan eru Jiðnar 10 vikur og ekkert hefir ræst úr með stjórnarmyndun Tólf manna nefnd heíir að nafn Framlxald af 1. síðu. mundi þýða annað en höfundur ætlast til.“ Til sönnunar því að liér* er ekki um rilvillu að ræða er Jjað, að í greininni „Ollum íórst“ jrar sem Jjetta orö kom fyrst fyrir í Jjessu máli, er Jjað ritað með i. Er Jjví skekkjan í síðari greininni .vegna óná- kvæmni í prófarkalestri. )\n til dæmis um livað ritstjóra Eyja- blaðsins ferst líka ilia Jjessi vopnaburður skal bent á, að í hans grein sama dálki og nokkr- um línum neðar, en hin tilvitn- úðu ummæli standa, er þetta orð: ,,griðasáttálinnm“. Hvað ætli Jjetta Jjýði eftir „algildum hijóðlögum ger- manskra mála“? Væri gott að skólanefndarformaðurinn skýrði Jjað fyrir lesendum sínum í næsta bókmenntaþætti. Og þeg- ' ar stefnuskrá kommúnista birt- inu til átt að vera aÖ vinna að myndun nýrrar ríkisstjórnar, en Jjað mun mála sannast að þar hafi vinnu afköstin verið rýr. Aðal árangurinn mun hafa ver- ið að fæða af sér aðra nefnd sem skipuð var fjórum hagfræðing- um og hafa þeir fyrir nokkru skilað af sér ítarlegu áiiti sem ali- ir nefndarmenn höfðu orðið á- sáttir um. En svo vandlega hefir Jjctta álit verið dulið almenningi að lítil vitneskja liefir fengist um niðurstöður.. Mun ástæðan sú að niðurstöður hagfræðing- anna, um fjárhags og gjaldeyr- ismál jjjóðat innar, iiafa reynst allt aðrar en stjórnarflokk- arnir hafa látið í veðri vaka til þessa, en mjög á þá leið, sem F'ramsóknarmenn hafa lialdið frám í ræðu og riti síðastliðið ár. Um gjaldeyrisinnstæður er- lendis telja hagfræðingarnir á- standið þannig að um næstu áramót verði lil óráðstafað að- eins 27 milljónum króna af þeirn 1200 milljónum sem stjórn- in hefir haft til ráðstöfunar síð- an hún kom til valda íyrir 24 mánuðum hefir Jjví gjaldeyris- eyðslan verið um ein og liálf milljón á dag til jafnaðar á stjórnartímabilinu. Nú líður brátt að jólum og ekkcrt er J/kiegra en að þing- menn fari í sitt árlega jólafrí án Jjess að rnynda stjórn eða afgreiða fjárlögin fyrir 1947 Jjrátt fyrir 70—80 daga Jjinglxaid sem kostar hundruð Jjúsunda. Fuilyrða má ,að tólffótungur- inn Iiafi verið sú mesta eyðslu- og óhappastjórn sem nokkurt iýðræðisr/ki hefir átt við að búa. ist í Eyjablaðinu í vetur og yfir- skrift eins kaflans var „grað- rækt“ og eltir fyrnefndum lög- um Jjýddi víst annað’ en höf- undur ætlaðist til, var enginn andstæðingur lxans svo andlega volaður að hann færi að gera það að umræðuefni í ulaða- grein. En Jjegar menn eru í sveitu leggja þeir sér flest til munns og verður að vorkenna Jjað. Þá vitnar Eyjablaðið í það að flokksbræður Jjeirra í Noregi og Danmörku börðust harðri baráttu gegn nazisma, ekki get- ur Jjetta heldur Jjvegið smánar- blettinn af íslenzku kommún- istunum, Jjvert á móti sýnt hvað flokkurinn hér er miklu auð- virðiiegri en kommúnistar ann- ara landa. x Loks reynir Fyjablaðið að verja sig með Jjví að Jónas Jóns- son liafi einhverntíma bent á eilthvað i stjórnarstefnu Hitlers sem væri Lil eftirbreytni. Þxj ég hafi aldrei fylgt flokki naz.ista, Jjá neita ég þvi ekki að miklar framfarir urðu á ýmsum sviðurn í Þýskalandi á árunum 197,9— 1939 og Jjar liafi verið unnið að nokkrum málum á hag- kvæman liátt. Að talca eitthvað af Jjví til eftirbreytni hér, eítir því, sem samrýmst gat ísienzk- um staðháttum, tel ég enga goð- gá. En Jjað að Jónas hafi hreyít ummælum í Jjessa átt á Jjingi, getur á engan hátt afsakað vm- áttusainning Hitlers og Stalins eða ofstækisfulla baráttu komm- únista hér fyrir málstað þeirra. Til uppfyllingar .máli sínu fer ritstjórinn að segja sögu af skóla- pilti sem taka þurfti próf, „en kunni ekki neitt.” Játað skal að slík aðstaða er námsmanni ó- liæg, en sýnu verra Jjegar kenn- ari er fullur fáfræði í kennslu- grein sinni. Með frammistöðu sinni / jjessu máli, sem er einn ljótur þáttur úr sögu komm- únistaflokks íslands, hefir Jjcssí áróðurs og kennimaður komm- únista staðið svo „á gati“ frá upphafi til enda að hann verður tæpast tekinn trúanlegur Jjó hann færi nú að segja sannar sogur af þeim liokki, og það skaðar ekki að liann viti það. N e i s t a r Á Siglufirði hefir ríkt liið mesta vandræðaástand í stjórn bæjarins s/ðan um kosningarnar í jan. s.l. í bæjarstjórn eru 2 sjádfstæðismenn, 1 framsóknar- maður, 3 jafnaðarmenn og 3 kommar. Hefir enginn ákveðinn meirihluti verið myndaður og oft undir hendingu komið um afgreiðslu mála. Nýlega þurfti að kjósa bæjarstjóra og varð kosning lians tæplega lögleg. Mjölnir blað kommúnista hefir sífellt hamrað á Jjví að kjósa Jjyrfti að nýju. Nú nýverið hala lýðræðisf lokkarnir Jjrír gjört með sér málefnasamning og myndað sterkan meirihluta 6:3 og láta sig svo engu, skipta giamur kommúnista. Eyjablaðið skreytir nú forsíðu sína með mynd af Hermanni Guðmundssyni. Slíkt hefði nú Jjótt fyrirsögn fyrir nokkrum ár- unr, þegar maður Jjessi og sendi- sveinar hans voru hér í Vest- manaeyjum að stofna verkalýðs- lélög í blóra við kommúnista. Barðist lian Jjá fyrir hlutfals- kosningu í verkalýðsfélögum, og færði til mörg gild rök. Nú situr maður Jjessi á þingi fyrir konnn- únista og berst með ringum rökum á móti frumvarpi um hlutfallskosningar, sem einn sjálfstæðismaður flytur. Virðast Jjað hæfileg laun til sjálfstæðis- manna fyrir að samfylkja með konnnúnistum til Jjess að taka völdin / Alþýðusambandinu af AlJjýðufJokknum og afhenda Jjau kommúnistum. Þankar líðandi stundar. Framhald af 1. síðu. rikari og hinir fátæku f.ítækari, eins og Haraldm Guðnumdssou komst eitt sinn svo sniidarlega að orði í Jjingíaðu Það er vissulega kominn tírni iil Jjess, að útgerðarmennirnii íslénzku hætti að styðja heild- salastefnuna og veita henni fylgi siLt, en stofni hinsvegar pigin samtök pólitísk og Ijárhagsleg. Jjví að |jeir skilja bezt sjálfir, hvar skórin kreppir að, og þuriá að vera óháðir liagsmunastreitu heildsala og annars brasklýðs um hagsmunamál og fjárhags- stefnu útgerðarinnar. Ekki verð- ur annað sagt með réttu, en að útgerðarmannastétt. landsins se á márgan hátt vel mennt yfirleitt Það er JeÍLt að vita hana á bandi pólitískra spekúlanta. Auglýsið í Framsóknarblaðinu

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.