Framsóknarblaðið - 30.12.1946, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 30.12.1946, Blaðsíða 3
PRAMSÓKNARBLAÐltí s Bókarfregn Jón í Hlíð: Fólk, skáld- saga, 240 bls. ei' nýkomin út. Kyjaútgáfan — Prentsm. Fyrún. Það má heita eftirtektarverð- Uv atburður, að út kemur skáld- saga, santin, útgeiin og prentuð hér í liyjum. Slík nýjung er útai fyrir sig það merkileg, að iiull á- st:eða er til fyrir blöð bæjarins nrinnast þess. Um bók þessa má auk þess sitth vað segja, ef til vill bæði gott og misjafnt, og fara dóm- avnir að sjálfsögðu nokkuð eftir viðhorfi hvers og eins til „fólks- ins“. Tilfinningum þeirn er per- Sunur sögunnar vekja í hug hvers eins, og livernig hljóm- STunn andi skáldsins og túlkun hans á mannlegum kenndum og Uginleikum, og straumhvörfum •nannalegs lífs, kann að finna 1 hvers eins brjósti. Á slíku bygg- fst að sjálfsögðu, að miklu leyti 'Uat á öllum skáldverkum og efÁi sízt á þessari bók, sem '•vorki er staðbundin né boðbtri neinnar sérstakrar þjóðmála- stelnu. Hún er safn lifandi ln}’nda al' persónum og samlxfi Þeirra í sælu og sorg, og hvers- dagslegri baráttu þeirra með og tnóti örlagastraumum lífsins. Undirstraumur sá er virðist Í!afa aðaltökin á anda skálds- ms, er slunginn úr tveim inegin- þátturn: Örlagatrú, sarmfæiang- unni um óviðráðanleg öfl sem á nteira eða minna óskiljanlegan iaátt grípa inn í líl okkar mann- anna, ýmist til gæfu eða ógælu. Hinn þátturinn er trúin á :il- uiennan mannkærleika. Samúð Að öðru leyti er ekki illa farið með örlagatrúna, og ekki er að efa það, að s;i þáttur finnur hljómgrumr meðal fjöldanS, að undanskyldum þeim sjálfbyrg- ingum, sem á ekkert trúa, nema sinn eiginn mikla mátt og meg- in. Um liinn þáttinn er það að segja, að persónulýsingar hins á- gætasta fólks eru einfaldar en mjög skýrlar. Og þótt bókin skilji ef til vill ekki mikið eft- ir lijá öllum, að loknunr lestri, þá fer ekki hjá því, að hún skilur eftir lijá flestum aukna samúð með þeim, sem erfitt eiga, og eykur trúna á kærleiks- eðli og kærleiksmátt. Máttinn til þess að fegra og betra mannlíiið, ef allsstaðar og ætíð er reynt að skilja umhverfið og leita irins bezta í livers manns sál. Ekki verður því neitað, að nokkur reyfarabragur sé á gangi máianna, og öfgakennd finnst mér framkoma liinna lakari persóna í Otravík. Prentvillur eru óþarflega margar. Fn annars er málið lip- urt og Jétt og bókin skemmti- leg aflestiar. Læt ég þetta nægja, enda áttix orð min ekki að skoðast sem bókmenntagagnrýni, heldur vildi ég fyrst og fremst vekja athygli á þeirri nýlundu, að í öílu bókaflóðinu, er hér bók samin og útgefin heinra, sem er fyllilega Jress verð, að keypt shé og lesin. Q. G. Frá flokksþinginu uiimicimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniMiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii! nýár! Sveinn Guðmundsson & Co. = =iiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimmiimiiiiiiiiiiiimmliimmm||m||lllill,llll= nýár! | Þökk fyrir viðskipfin á liðnu ár'. | | Ney^endafélag yestmannaeyia = ;Tm!tiiiiiiimiiiiuiimmiimimmimiimmiiiiinmiimiimmmmmmmm,|||1|,,hl TILKYNNING frá SKATTSTOFUNNI Þeir, sem hafa fengtð vinnuskýrslur frá Skattstofunni en hafa ekki greitt vinnulaun á þessu ári eru beðnir að láta Skattstofuna vita um bað hið allra bróðasta. Vestniannaeyjum 30. desember 1946 SKATTSTJÓRI Hurðarhúnar Skrár Tengur Heflar Snittkassar Verkfærakassar Málarastigar ^okkrir pelsar til sölu. KARL KRISTMANNS Sími 71 Sveinn GuSmundss. °g samhjálp góðra manna og kvenna til þses að bæta úr bc'di þeiiTa, er lent liafa í iðxxkasti °v lagastraumanna. FTamhald af 2. síðu. verði tafarlaust sagt upp al Is- lands hálfu. XIV. Olíuverzlunin. tlrvals hangikjöt Um fyrri þáttiirn er það eð segja, að mér finnst misjafnlega llveð hann farið í sögunni. Sigga 1 fjósinu er ekki góð táknmynd ^hrnar forvitru konu, og það er sálrasn rökvilla að láta Olgeir vefa eiirs konar óheillaboða. Slíkir pihar sem Ölgeir, síðar Hamnrerstæd læknir, eru ekki Hreillapersónur, Hiir dulrænu hff fylgja líka sínunr lögum og ýunta sín xök. Skáldið fer líka ' §egnum sjálft sig með Olgeir. HxS kemur aldrei lraxn þetta illa SeiTl samkvæmt forspánni átti að f)lla í honum. Hann er einxnitt heilsteypt pei'sóna, sem efnisung- lingur ér lreldur sína ákveðnu hi'aut, gegnunr nám og störf og vexrjulega erfiðleika þess ung- lfngs, sem hjálparlítið brýtur sér leið að ákveðnu nrarki, og skáld- lð skilur einmitt við hann sem hinn ágætasta rnannkostamann sónta sinnar stéttar. 2) Alþingi setji nýja löggjöf um landhelgi íslairds, þar sem luiir verði ákveðin mun stærri en lrún nú er, og að landhelg- islínan verði mæld frá ystu an- nesjum, svo að allir firðir og flóar falli innan hennar. Lög- gjöf þessi gangi í gildi þegar uppsagnarfrestur samningsins frá 24. júní 1901 er liðinn. 3) Alþingi og ríkisstjórn ís- lands vinni að því eftir fremstu getu að hin nýja landhelgis- löggjöf íslendinga verði viður- kend af öðrum þjóðunr. 4) Gæzla landhelginnar verði aukin og bætt frá því, sem nú er, íri. a. með því að flugvélar verði notaðar við gæzluna og varðskipum fjölgað. Varðskipin verði jafnframt útbúin, sem björgunarskip og annist björg- unarstörf jafnhliða gæzlunni, að svo miklu leyti, sem störf þessi eru samrýmanleg. Flokksþingið lýsir ánægju yfir þeirri félagsstofnun um olíu- verzlunina, er nýlega hefur ver- ið komið á fót, fyrir forgöngu S. í. S. olíusantlaganna í Vest- mannaeyjum og Kellavík og lleiri að’ila, þar sem stefnt er að því, að' koma olíuverzluninni í heilbrigðara horf til hags- bóta fyrir notendur vörunnar. XV. Skipting teknanna. Flokksþingið lýsir ánægju ytir því, að félagssamtök útgerðar- manna lrafa lýst yfir stuðningi við þá stefnu Fi'amsóknarflokks- ins að nxiða laun og kaupgjald í landinu við' framleiðslutekjur þjóðarinnar, og ályktar að’ flokk- urinn vinni áfram að því að þetta fyrii'komulag verði upp tekið og aðrar ráðstafanir gerðar til þess að skipting þjóðarteknanna I verði réttlátari en nú er. fæst í Neytendafél. Vesfmannaeyja. Kínverjar og flugeldar fóst 'í SÖLUTURNINUM S túlku eða roskna konu vantartil glasa- þvotta og hreingerninga. Stuttur vinnutimi. — Gott kaup. A P Ó T E K I Ð

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.