Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 25.10.1950, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 25.10.1950, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐW Vírnet takmarkaðar birgðir Sveinn Guðmundsson & Co. — Sími 401 — Laus staða Stövarstjórastaðan við Bifreiðastöð Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. nóv. i STJ ÓRNI N Lögtök eru þegar að byrja fyrir ógreiddum þinggjöldum og iðgjöldum til almannatrygginganna fyrir árið 1950. Þeir sem eiga ógreidd gjöld sín eru því áminntir um aö gjöra skil nú þegar vílji þeir komast hjá lögtaki. Vestmannaeyjum 16/10 '50 BÆJARFÓGETI UTSVARSGJALDEKDUR Muniö, að ef þið greiðið útsvai-ið að fullu fyrir næstu áramót fæsr það dregið fró tekjum við útsvarsálagningu á næsta ári. Dragið ekki fram til síðustu stundar að greiða úrsvarið. Gerið skil sem allra fyrst. BÆJARGJALDKERI 5"'m; C e m e n t Vænraníegt í dag. Nýkomið! Veggflísar, gólfflísar, Stangalamir Yfirfelldar lamir Hurðahengsli Borsveifar (skrall) Klaufhamrar Vinklar Hænsnaluktir Hænsnaluktir allskonar Olíubrúsar Tregtar Gúmmílím Gúmmístígvél og fleira. SKIPAVERZLUN Nr. 44/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð ó harðfiski og verður það framvegis sem hér segir: í heildsölu: Barinn og pakkaður ...... kr. 14,40 pr. kg. Barinn og ópakkaður ........— 13,20---------- í smásölu: Barinn og pakkaður ..........— 18,00---------- Barinn og ópakkaður ........— 16,80---------- Reykjavík, 5. okt. 1950. VERÐLAGSSTJÓRINN Dilkakjöt Salrkjör Léttsaltað trippakjöt Lifur og Hjörtu Svíð Bjúgu, Pylsur Slátur Sölfuð og ný rúllupylsuslög Reyktur Rauðmagi Mjóikurostur, Mysuostur Kartöflur, Gulrófur, Hvítkól, Gulrætur. Harðfiskur, Riklingur. Verziunin Þingvellir Daglega léttsaltað DILKAKJÖT ÍSHÚSIÐ €s€s€M^€^€M^€M^€^€^ TAPAST hafa tveir sjálfblekungar, annar dökkur, hinn svartur biropenni. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að skila þeim á skrifstof- una að StrsnoVeg 63

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.