Alþýðublaðið - 22.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1923, Blaðsíða 2
KE&YÐUBtLAÖIÖ 2 BæjarstjöfQin. I. Tækifærl. rTrekifœrið gríptu greitt! Giftu mun það ekapa.“ Stgr. Thorst. I>,ið tækifæri gefst bæjárbóum annað hvert ár að skifta um bæj- aríulltrúa að þtiðja hluta tii að veita nýjum straumum inn í and- rúmsloft bæjarstjórnarinnar. Eitt siíkt tækifæri ber að dyrum í r'æsta mánuði. þegar kjósa á fi um bæjarfuiltrúa í stað annara firpm, er úr ganga, svo sem getið er á öðrum stað í biaðicu, og þetta tækifæri er aiveg ó- vanalega hagstætt, því að úr bæjarstjórninni ganga að þessu sinni tveir einhverjir hinir þyngstu stjórar afturhaldsins í bæjarstjórn, bæjarfulitrúarnir Jón Óiafsson og Guðmuodur Ásbjarnarson. í»aðerbersýnilegt,að það myndi verða mikill léttir um starfsemi bæj^rstjórnar, sem hafa myndi góð áhrif til framfara í bænúm, ef bæjarbúum auðnaðist að iosna víð þessa tvo þungu stjóra á framgaugi velferðarmáia bæjarfé- lagsins og — vel að taka eftir! — að fá aðra betri í staðinn,- t>að er því vfst. .að >giftu mun það sk; pa-c bæjarfélaginu að grípa þetta tæklíæri og nota það svo, sem lög standá tll, með því að sttja að minsta kosti í stað þess- ara tvepgja bæjarfulltrúa >nýja og betti menn< í framfaralegum skilningi. í>að eru margar ástæður til þess, að bráð nauðsyn er að nota vel þetta tækifæri til breytinga á bæjarstjórninni. Hún er þannig skipuð nú, að mjög óheppilegt er fyrir traœtíð bæjarfélagsins, og mun í framhaldi þessara greina bent á ýmis dæmi, er sýna þetta skýrt og ótvírætt, Álþjóðasýning á blöðum verka- manna og jafnaðarmanna er hald- in í Haine St.-Paulf Belgludagana 16.—25. þ. m. »AiþýðubIaðið<, >Verkamaðurinn< og >Skutulk eru á sýniisgunni. BRAGÐBEZTA ÁSTARHNODBl og jólakleinur gera þær konur, sem baka úr glænýrrl „Smára^-jurtafeiti. Biðjið um hana í búðunum. Reyuið einnig að steikja jóla- mattnn í >Smára<-jurtafeiti, og þér munuð ekki sakna smjörsins. o Steinoiía © ág æt tegund í Kanpfélaginu Aðalstræti 10. Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akuroyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu einni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Bezti jóladrykkurinn verður norska ,,Landsölið:‘ Nýkomið í verziun Hanuesar Olaiesonar Grettlsgötu 1. — Sími 871. Hjálparstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . ,-kl. ii—12 f. h. Þriðjudagá . . .— 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Merk nmmæli. Lffið setur málefnið skýrt og einfaldlega fram: >Almenn vel- ferð< getur ekkl átt sér stað, meðan til eiga að vera »verk- veitandi< og verkamaður, drottn- ari og þegn, auðkýfingur og öreigi. Annaðhvort eru allir menn þrátt fyrir Ijóslegán mun á sál- argáfum stjórnarfarslega og fjár- hagslega algerlega jafnréttháir félag;,r eða þá, að lífið er sví- virðilegur glæpur, viðbjóðslegur harmleikur spillingarinnar, at- hæfi, sem á engan hátt verður vai ið. Maxim Oorki. Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður veröur að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver eina&ti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. Þeir *. aurar og sá tími, sem fer til að kaupa hana og lesa og laira, ber ávöxt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundraðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Verkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfólaganna. Útbreiðlð Alþýðublaðið hwap sem þlð eruð og hvert aem þlð faplðl >Hnátasvipan<, bók Odds Sigurgeirssonar, kemur ekki á bókamarkaðinn fyrr en milli jóla og nýjárs. Þessa óskar Oddur getið vegna þeirra, sem hafa vonast eftir henni fyrir jól.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.