Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 1
1923 Mánudagian 24. dezember. 304. tölubiað. mtoiiQiiaitaiiaiiaootfaMOífOiiaim 1 1 Í li<&!uv aÓ>Í' i e 0 * i i i ■»ootaaoowa<«<«oaoa<»i»<H m m m m m Gleðileg jól m Alþýðubráuðgerðin. ^ m m ^mmmmmmmmmmm m mmmmmmmmmmm^ Jðlahugleiðiig. Við tímaskifting — refilstiga-rás er rétt að minnast einstaklinga’ og þjóða, þvi það má ekki ioka undir lás, sem liðið er og gert, þó sétji’ oss híjóða. Sjá! Framtíð lífs með óyrkt aldalönd á æðstu heimtiog, reikningsskil við gerum. Vor skylda er, þó skjálfi okkar hönd, að skrifa’ og segja rétt frá, hvað vlð erum. — Fyrir nítján ötdum ýmsum telst að okkar heimi fæddist ljóssins drengur. 1 öllu lífsins formi orðið felst þann fæstir atburð muni réttan leagur, því stoltsleg viðhöfn viðburðanna nú fær vart þann dóm, er sannleiksgildi lýtur, og víst er hart, að hangir reynsla sú, að heiðri’ er sökt, en íubbatakið flýtur. Já, það er aumt að eignast ijóssins barn, — sem ylinn flutti’ og regiur mönnum setti, — og sjá þess kenniug kastað út á hjarn og kærleikann með ótal ljóta bletti. bví hvað var lífsstarf Iærimeistaráns? Hann iýðaum kendl bræðralagið rétta, og það vár fyrsta’ og æðsta hugsjón hans að hlúa’ að málstað allra þjáðra stétta. Hann vítti kreddur kennimannaiýðs, sem kailið bauð, — það var að makiegleikum — og það var setning alis hans æfistríðs að eiska og lyrta smælinajanum veikum, og væri’ í starfi metið meira verk frá meistaranum ailra ljósra hvata, þá myndi sérhver frumla finnast sterk • og færrum veita örðugt beint að”rata, En það er ekki’ að heiisa slíkum hag, og hér í fæstu’ er meistarann að líta, því kenning hans er krossfest eon í dag, — og hvað er það, sem ekki er rétt að víta? — Við tfmaskifti haldið heilög jól! Nú hringja’ á ykkur kirkjur senn til tíða, en minnist þe .s á meðan, >heims um ból< á margur bágt og fær í nótt að — líða. — Ágúst Jóhannesson. ;■ Erlenð símskejti. Khöfn, 22. dez. fiússar hirgja að kornl, Frá Vínarborg er símað: Ráð stjórnin rússneska hefir tekið að sér að sjá Austurrfki, Tékkó- slóvakíu og B iyern fyrir miklum birgðum af korni. Deilan við Afgkana. Frá Lundúnum er símað: Bú- ist er við, að Englendingar sliti stjóramálasambandið við Afghana: færist stjórn þeirra sífelt undan þvl að hegna bóíum, er sótt hafa ion í Indland og drepið þar enska herfotingja. Ætla Englend- ingar að loka Khyber-skarðinu, eu um það fer fram öll vsrzlun miíii Afghanistari og Indlands, Kreppir að frönskn stjórnínni. Frá P.irís er símað: Stjórnin beið ósigur í gær í íulltrúadeiid þingsins. Stafaði það af óánægju með það, að stjórnia sinti ekki öðru en utanríkisstjórnmálunum. Verið var að ræða um laun em- bættismanna, en fjármáiaráð- herrann gerði ekki atkvæða- greiðsluna að kappsmáli. Bégindin ,í Berlín. Frá Berlín er sfmað: Þriðj- ungur íbúanna lifir nú á styrkj- um, en 300 þúsundir manna eru atvinnulausir. [Samt heimtar auð- v Jdið vinnutímann lengdan. Þetta er vitið (!).] Lúðrasveit fieykjavíknr leik- ur á Áusturvelli kl. 10 í fyrra málið á roorgun (1. dag jóla).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.