Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 15

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 15
FREYR 465 A T H U G I Ð Geymist fjarri eldi, hita og óbyrgSum Ijósum. — FariS varlega meS pokann svo aS hann rifni ekki. LótiS pokann ekki detta. LEIÐBEININGAR UM MEÐFERÐ GeymiS óburSinn á hreinlegum og vel loftrœstum staS. GeymiS ekki sýrur eSa eldfim efni náiœgt áburSinum. Slík efni mega ekki blandazt áburSinum. Ef eldur brýzt út, þar sem áburSur er geymdur, notiS eingöngu vatn til slökkvistarfs í sem ríkustum mœli. ForSizt aS anda aS ySur gasefnum, sem kunna aS myndast. Kasta skal áburSi sem fer niSur og ekki er hœgt aS nýta strax. GeymiS hann ekki. Rifna poka, ásamt óspilltu innihaldi, skal setja í nýja stœrri poka, sem jafnan œttu aS vera fyrir hendi. GeymiS ekki tœmda poka, heldur brenniS þá strax á opnu svœSi en fáa í einu. ViS geymslu skal hlaSa pokunum á grindur, þannig, aS lofti undir, aS grunnflötur hverrar stœSu sé 2—3 fermetrar, og ekki meira en 10 pokalög á hœS. Vel manngengt skal vera milli stœSna. KÖFNUNAREFNISÁBURÐUR 33,5% ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.