Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 17

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 17
FREYR 467 ”Nú getum við ákvarðað beitarþol afrétta” Rœtt við Ingva Þorsteinsson Síðastliðið vor voru gefin út, á vegum Rannsóknarstofunnar landbúnaðarins, 6 gróðurkort af afréttum á Suðurlandi. Var útgáfan kostuð af Menningarsjóði. Ingvi Þorsteinsson mag. hefur haft veg og vanda af því starfi, sem liggur til grundvallar út- gáfu kortanna, og þótt nokkuð sé umliðið síðan kortin sáu dagsins ljós, fórum við á fund Ingva og fræddumst af honum um ýmsa þætti gróðurrannsókna. — Hvenœr hójuð þið þessar rannsóknir á gróðurfari hálendisins? Á vegum Búnaðardeildar hófust þær árið 1955. Þá veitti dr. Björn Jóhannesson þeirri starfsemi forustu, en frá árinu 1964 hafa gróðurrannsóknirnar verið á mínum snær- um. — Hver er tilgangur með þessum rann- sóknum? Fyrst og fremst að fá úr því skorið, hve Gróðurkorfin eru prentuð í sex litum og gróðurinn flokkaður i sextíu gróðurhverfi. Hér er sýndur litill hluti úr górðurkorti yfir Biskupstungna- og Hrunamannaafrétt.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.