Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 22

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 22
472 F.REYR 1, Tungu neðri í Skutulsfirði. Mjólkaði hún 6573 kg með 5,16% mjólkurfitu eða 33917 fe, sem er landsmet, reiknað í fitu- einingum. Var hún einnig nythæsta kýrin árið 1963, og er hennar nánar getið í 2. tbl. Freys þ.á. á bls. 37. Alls mjólkuðu 7 kýr í Tungu neðri yfir 20 þús. fe árið 1964. Nyt- hæsta kýrin, sem skráð var á vegum naut- griparæktarfélaganna árið 1964, miðað við mjólkurmagn, var Langbrók 2, Þórisstöð- um á Svalbarðsströnd, sem mjólkaði 6738 kg, en hún hafði aðeins 3,29% feita mjólk það ár. ÁrsafurSir: Nafn: Faðir: Móðir: <© S X Meðalfita, % Fitueiningar Eigandi: 1. Hjálma 1 Eyfirðingur V37 Hjálma 4, Seljal.b. 6573 5,16 33917 Sigurj. og Bjami Halld., Tungu n. Eyr.hr. 2. Tinna 10 Stjarni N82 Huppa 9 6363 4,66 29652 Tryggvi Jónss., Skeggjabr., Ólafsf. 3. Rikka 6 Funi N48 Bletta 39, Rifk.st. 6370 4,52 28792 Hallgr. Aðalsteinss., Garði, Öngulsst.hr. 4. Dalrós 45 Þeli N86 Ljóma, Steink., D. 5509 4,98 27435 Halldór Jónss., Jarðbrú, Svarfaðardal 5. Mána-Lýsa 9 Hellir S127 Mána-Lýsa 28 6145 4,34 26669 Guðm. Kristmundss., Skipholti ni., Hron. 6. Búkolla 15 Gæfuson Lukka 9 4991 5,29 26402 Sigríður Jónsd., Skeiðflöt, Dyrhólahr. 7. Kola 9 keypt frá Kálfholti 5663 4,66 26390 Guðm. Halldórsson, Haga, Holtahr. 8. Leista 37 Funi N48 Kolbrún 31 6419 4,11 26382 Aðalsteinn Jónss., Baldursh. Amarneshr. 9. Sveina 4 Dreyri Búbót 5558 4,71 26178 Finnbogi Björnss., Kirkjubæ, Eyrarhr. 10. Grána 17 Blakkur Kola 14 6461 4,02 25973 Félagsbúið, Nípá, Ljósavatnshr. 11. Gæla 7 ? Sveina 4 5103 5,08 25923 Finnbogi Bjömss., Kirkjubæ, Eyrarhr. 12. Gása 1 Dúx N23 Búkolla 5670 4,50 25515 Krist. Rögnvaldss., Hnjúki, Svarfaðard. 13. Auðhumla 29 Bauluson Huppa 17 5145 4,95 25468 Herm. Sigurðss., Langholtskoti, Hmn. 14. Búbót 26 Dvergur Rauðka 15 6068 4,15 25182 Teitur Björnsson, Brún, Reykdælahr. 15. Grása 48 Gráni Gráskinna 39 5908 4,26 25168 Eiríkur Bjömss., Arnarf., Saurb.hr., Eyj. 16. Branda 19 Skjöldur N66 Grön 10, Álftag. 5131 4,90 25142 Félagsbúið, Nípá, Ljósavatnshr. 17. Stína 72 keypt frá Kirkjulæk, Fljótshlíð 5950 4,20 24990 Félagsbúið, Dísukoti, Djúpárhr. 18. Skrauta 92 frá Nesi, Seltjarnarnesi 5887 4,23 24902 Stef. Jasonars., Vorsabæ, Gaulv.bæjarhr. 19. Baula 27 BoIIi S46 Harpa 6 4988 4,98 24840 Jón Þorsteinsson, Rifshalakoti, Ásahr. 20. Laufa 14 Þrasi S173 Skrauta 27 5530 4,49 24830 Björn Sigurðss., Kirkjuf.hjáleigu, Ölfushr. 21. Grána 24 Krummi V66 Rauðhyrna 8 5124 4,84 24800 Sigurj. og Bjami Halld., Tungu n. Eyrarhr. 22. Klauf 3 frá Bryðjuholti frá Bryðjuholti 5705 4,33 24703 Guðm. Halldórsson, Haga, Holtahr. 23. Branda 8 frá Laxnesi 5370 4,60 24702 Gunnl. Þorsteinss., Minni-Borg, Grímsn. 24. Randalín 44 Túni Randalín, Hamri 5894 4,18 24637 Þór Jóhanness., Þórsmörk, Svalbarðstr. 25. Leira 34 Blettur Lukka 2 6003 4,09 24552 Þór Þorsteinsson, Bakka, Öxnadal. 26. Gráskinna 2 Ægir N63 Huppa 1 5681 4,32 24542 Guðm. Heiðmann. Árbakka, Öxnadal. 27. Skrauta 43 Brúnn N99 Von 27 5404 4,54 24534 Sveinbj. Níelsson, Skáldal., Svarfaðard. 28. Spök 80 Fylkir N88 Búkolla 35 5618 4,36 24494 Björn Jóhanness., S-Laugal., Öngulsst.hr. 29. Skjalda 1 Leistur Grána 5866 4,17 24461 Baldur Þórisson, Baldursh., Skútust.hr. 30. Hyma 33 Rauður N46 Bleik 25 4858 5,03 24436 Félagsbúið, Laugafelli, Reykdælahr. 31. Branda 7 Skjöldur N66 Kolbrún 4 4914 4,97 24423 Félagsbúið, Baldursheimi, Skútust.hr. 32. Tauma 38 Fylkir N88 Branda 12 6069 4,02 24397 Grímur Jóhanness., Þórisst., Svalb.str. 33. Brynja 50 Mýrdal, Hróarsh. Brynja 20 6109 3,98 24314 Gísli Högnason, Læk, Hraungerðishr. 34. Blíða 54 Jaki N67 Fjóla 44 5303 4,58 24288 Þórh. Jónasson, Stóra-Hamri, Öngulsst.hr. 35. Katla 72 Mýri N107 Hekla 58 4536 5,35 24268 Har. Kristinss., Öngulsstöðum, Öng.st.hr, 36. Kola 46 Grámann Huppa 23 4850 5,00 24250 Jón Ingvarsson, Skipum, Stokkseyrarhr. 37. Skotta 7 Eyfirðingur V37 Héla 9 5313 4,56 24227 Sigurj. og Bjami Halld., Tungu n., Eyr.hr. 38. Búbót 89 Roði Gæfa 71 5090 4,75 24178 Helgi og Hafl. Ketilss., Álfsst., Skeiðahr. 39. Dúfa 28 Bolli S46 Huppa 4 5383 4,49 24170 Sig. Þorsteinss., Vetleifsholti, Ásahr. 40. Gráflekka 58 Gráskeggur Flóra 25 6080 3,97 24138 Har. Hannesson, Víðigerði, Hrafnagilshr.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.