Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 41

Freyr - 01.11.1966, Blaðsíða 41
FREYR 491 Ráðningarstofa iandbúnaðarins er starfrækt á vegum Búnaðarfélags Islands og er opin allt árið. — Dagleg afgreiðsla er virka daga frá kl. 9—12 og 1—17, nema á laugardögum. Hlutverk ráðningarstofunnar er að aðstoða bændur við ráðningu verkafólks, þ.e. ungl- inga og fullvaxinna manna og kvenna, til hverskonar sveitastarfa. Milligöngu um vistun barna — yngri en 12 ára — getur ráðningarstofan ekki sinnt. Nauðsynlegt er, að bændur í fjarlægum sveitum hafi umboðsmenn í Reykjavík, er ráðn- ingarstofan getur snúið sér til í sambandi við upplýsingar, sem vinnuveitandi og vinnu- þiggjandi gagnkvæmt óska að fá, áður en ráðningar eru bundnar fastmælum. RÁÐNÍNGARSTOFA LANDBtNAÐARINS Síml 19200 — Keykjavík VARAHLUTAVERZLUN LAUCAVEGI 170 - REYKJAVÍK SÍMI 1 22 60 Orðsending til bænda varðandi Sönnak Rafgeyma Við vlljum vekja athygli yðar á því, að Sönnak Rafgeymirinn er fyrsta flokks að efni og smíði og fullnægir ströngustu kröfum, sem á Norðurlöndum eru gerðar um rafgeyma 1 land- búnaðarvélar og bifreiða«r. Hjá okkur er ávalt fyrirliggjandi landsins mesta urval af Sönnak Rafgeymum 6 og 12 volta í stærðum 60 - 200 ampt. Lista með upplýsingum um stærðir og gerðir sendum við þeim, er þess óska. Ef þér þurfið að kaupa rafgeymi, þá hafið samband við okkur, bréflega, símleiðis eða komið í verzlunina, ef þér eruð á ferð í Reykjavlk. Hjá okkur ættuð þér að fá rafgeymi, sem yður hentar og þér getið treyst. Sttmaíí Virðingarfyllst, S M Y R I L L

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.