Alþýðublaðið - 24.12.1923, Page 5

Alþýðublaðið - 24.12.1923, Page 5
Á L Þ Ý Ð U B ti A'íl I í> >1*11 segir, að þetta sé ekki fórn! Yeiztu ekki, að peningum og gim- steinum var helt yflr fátækling- ana, og allir . urðu auðugir og ánægðir? Petta er dásamlegasta fórnin, sem nokkur heflr hingað til fært,< En mongúinn svaraði: >Einu sinni bjó fátækur brahmíni í borpi nokkru með konu sinni, syni og tengdadóttur. Þau voru öll fátæk og lifðu á ölmusu, sem þau fengu fyrir predikanir og fræðslu. Hallæri varð í landinu í þrjú ár, og bramhíninn leið nú meiri skort en nokkru sinni áður. Síð- ast hafði fjölskyldan soltið í flmm daga, en á fimta degi kom brahm- íninn heim með dálitið af bygg- mjöli, sem hanri hafði verið svo heppinn að flnna, og hann skifti þessu í íjóra skamta, sinn handa hverjum. Þau matbjuggu þetta, en í því, að þau ætluðu að fara að neyta þess, var barið að dyrum. Brahmíninn opnaði, og úti var gestur. í Indlandi er gesturinn heilagur. Hann er guð, á’ meðan hann er gestur, og þannig veiður að þjóna honum. Brahmíninn fátæki sagði því: >Gakk inn, herra; þú eit velkominn.< Hann setti fyrir gestinn sinn skerf af matnum, og gesturinn át hann á svipstundu og sagði: >Æj,' herra! Þú heflr drepið mig. Ég hefl soltið í tíu daga, og þessi biti heflr að eÍDS ært upp í mér sult.< Éá sagði konan við mann sinn: >Gefðu honum minn skamt.< Ea hús- bóndinn svaraði; >Það geri ég ekki.< Konan sat við sinn keip og 1 sagði: >Hór er fátæklingur, og það er skylda okkar húsráðanda að seðja hann, og það er hús- móðurskylda mín að gefa honum minn skerf, þegar ég sé, að þú getur ekki gefið honum meira.< Siðan gaf hún gestinum skamtinn, og hann lauk honum og kvaðst enn þjást af hungri. Þá sagði son- urinn: >Taktu minn skerf líka. fað er skylda sonarins að hjálpa iöður sínum til að standa við akuldbindingar sínar.< Gesturinn át skamtinn, en varð ekki saddur að heldur. Bá gaf tengdadóttirin honum sinn skerf í viðbót. Betta nægði. Gesturinn lagði blessun sína yflr þau og fór. Sómu nótt dóu þau fjögur úr hungri. Niður á gólflð höfðu sáld- ast ofurlitlar mjöldiefjar, og þegar Kirkj usmfðar Sú spurning hlýtur ált af að koma upp í huga þeirra, sem ánnað hvort eru svo gæfusamir að auðnast að sjá hinar glæsilegu kirkjur, sem reistar voru á mið- öldunum og einkum á blómatíma húsasmíðalistarinnar gotnesku, sem svo er kölluð, eða íær tóm 1il að skoða vandlega góðar myndir af þessum stórkostlegu listaverkum: >Hvemig gátu menn fyrir 700 árum komið upp þessum meist- aráverkum, sem ekki er unt að fara fram úr að mikilfenglegri lisfc á framfaratímum vorum?< Svarið verður á þá leið, aö þær séu byggðar í félagi að hugsun jafnaðarmanna, enda þótt það hafl að vísu ekki verið félagsskapar- tilfinning jafnaðarstefnunnar, sem ýtti undir menn þá, heldur eld- móðut t.úarinnar. Frakkland og einkum norður- hluti þess er fæðingarstaður hús- gei ðarlistarinnar gotnesku. Bar mættust hin gríska húsagerðar- list fornaldarinnar með hina skýru, rökréttu drætti sína og hin trylda, taumlausa, norræna nýsmíðalöngun. fess vegna er gotneska húsa- gerðarlistin hvort tveggja í senn djarflega hásækin og samsvaran- lega tíguleg, og dýrlegastar menjar heflr hún eftir sig látið einmitt við njarta Frakklands. Þar risu á 12. öld upp mörg húsgerðarmannvirki fyrir stór- kostlega samvinnu húsagerðar- verkamanna og listamanna, sem öllum bjó í hlnn sami skapandi andi, en samt náðu að setja sór- stakan svip sinn hver um sig á menjarnar, sem enn geyma starf- semi þeirra í sýnilegri mynd. ég velti mér upp úr þeím, varð ég gyltur öðrum megin, eins og þið getið séð. Síðan hafl óg farið , um allan heiminn í þeirri von, að ég fyndi aðra fórn á borð við þessa. En ég hefi enga fundið. Hvergi annars staðar heflr hin hliðin á mér getað orðið gylt. Éess vegna segi óg, að þetta só ekki fórn.< Jón Tharoddsen og Pórbergur Þóröarson þýddu. miðaldania. f*ví var líka fjölbreytnin mikil. Samræmið, sem opinberast í Mariu-hirlcjunni (Notre Dame) í París1) er alvarlegt og næni fornlegt, en í dómkirkjunni í Amiens létt og glatt. í Chartres er elnhver æflntýra-dýrð yfir kirkj- unni, en fullkomnust þeirra allra að fegurð var (og er jafnvel enn) dómkirkjan í Beims. Á henni er fegursti framstafn, sem í heimi getur; rís hann upp yfir þrennum viðum og háum dyraoddbogum, prýddur hinum fegurstu myndum, en í miðjunni teDgir alt saman hinn stórkostlegi og skrautlegi hringgluggi. Svo furðuleg er smíð þessarar kirkju, að engin hinna síðari kynslöða heflr verið vaxin þeim vanda að Ijúka við turnana tvo á framhliðinni, sem toppana vantar á. Til er gamalt sagnakvæði frá árinu 1262, sem veitir ljósa hug- mynd um, hversu umhorfs var á smíðastöðvum slíkrar dómkirkju. Til eru og aðrar heimildir um þetta efni, en þeim má sleppa hér. í kvæðinu frá 1262 er fyrst sagt frá því, hversu Maríu-kirkjan í Chartres brann áiið 1214. Á sama stað var siðan reist hin frœga Maríu-Icirlcja í Chartres. Fólk þar átti sem sé dýrmætan helgidóm til að reisá hús yfir. Bað var ekki minna en serkur Maríu meyjar. Bessu ágæta fati var bjargað úr brennandi kirkj- unni, og í gleði sinni yfir því, að hinn heilagi serkur hafði bjargaBt undan logunum, ákvað fólkið að leggja alt á sig til þess að reisa skrauthýsi, þar sem serkurinn yrði geymdur svo sem sómdi íiærfati jafn-máttugrar meyjar. Betta fyrirtæki fólksins var þá líka stutt af æðri völdum. Að minsta kosti komust á gang sagnir um það, að María mey táeki sjálf óaýnilegan þátt í kirkjusmíðinni, eins og hún líka lét kraftaverk gerast þeim til góðs, er sóttu heim hinn heilaga serk og vel að merkja gáfu fé til hinnar nýju kirkju. Fjárins, er þurfti til að koma 1) Sjá mynd í Landafræðí Karls Finnbogasonar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.