Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 6
c dómkirkjunm Vipp, vav aflað meö frjálsum tillögum. AlmenniDgur var íórnfús, er um t>aí> var að ræða að reisa skrauthýsi. Fjár- söfnurunum var skift niður og ]>eir sendir út um víðáttumikið svæði. Aflátssalar páfans seidu sórstök syndalausnarbréf fyrir ó- framdar syudir — til ágóða fyrir kirkjusmíðina. Etu til margar á- takanlegar og einfaldlegar sögur um fórnfýsi fólksius. Fatækur, enskur stúdent átti skrautlegan veskislás úr gulli, sem hann eiginlega hafði ætiað að gefa vinkonu sinni, — gjöf, sem hann sjálfsagt hefir gert séi von um þægilegt gagn af. Nú gaf hann giipinn til kiikjunnar í Chartres. En sagan segir lika, að hann hafihlotið ríkulegaumbun. Hin heilaga mær sem sé birtist honum. £egar búið var að safna saman svo miklu í gjöfum, að hægt var að hefja verkið, þá var boð sent til þeirra maDna í giendinni eða stundum langt í burtu, sem mann fram af manni höfðu Jagt stund á kirkjusmiðar — eða að minsta kosti á húsagerð Verkamenn, listamenn og húsageiðarmeistarar söfnuðust í stór ver á kirkju- smíðastöðvunum. Þar bjuggu þeir með fjölskyldum sínum í tjöldum og skálum og höfðust þar við ár- um saman við það starf eitt að reisa kirkjuna. Börn fæddust og uxu þar upp meðal múiara og grjótvinnumanna. Frá því, er þau íóru að tala og skilja, snórist talið um kirkjusmíðina. Úr þeim Yarð kirkjusmiðakynslóð, sem drukkið hafði í sig með móður- mjólkinni hugmyndir gotnesku húsagerðarlistai'innsr. Það var her verkamanna, sem ekki var um það hugað að ná í eitthvert tímakaup hjá einhverjum atvinnu- rekanda, heldur að leggja fram eiginhæfileika sína til almennings- heilla. Það myndi e gi að eins koma þeim sjátfum og fjölsky du þeirra að liði að teisa skrauthýsi yflr serk hinnar heilögu meyjar, heldur myDdi guðsmóðir þá líta í náð til alls héraðsins. Þeir, sem gátu ekki tekið þátt í sjálíu smíða- og hleðalu-staifinu, fluttu matvörur til kirkjustæðis- ins. Bændurnir í Dágrenninu komu akandi með kornpoka sina, slátur og kjóf og vínbiúsa. Emn nutti missa hálm undir í rúmin í tjöld- upum og skálunum; annar gat A L !> Ý Ð tT B L ' A Ð I Ð látið dálítið af smjöri, og hinn þriðji átti eÍDa eða t.vær gæsir. ea þær voru ekki of góðar handv þeim, sem reistu guðsmóður kirkju. Sumir voru að vísu svo fátækir, að þeir máttu ekkert missa nema vinnuafl sitt, og þá buðu þeir fram vinnu sína, og því var líka tekið, þvi að alt af var nóg að gera, lika fyiir þá, sem ekki höíðu iært iðn. í þassum snrðaverum var ekki neinn stéttamunur í þeim skilningi, sem gerist. í auðvalds- þjóðfélagi nútímans. Allir voru jafnir fyrir drottni, ef þeir að eins gerðu hver eftir sinni getu. og þar sern sá varð mestur í himna- ríki, sem mestu fórnaði, var það ekki hin auðvaldlega sjáifselska og eiginhagsmunir, sem ýtti undir gang verksins, enda ber dómkirkj- an þess hin fegurstu vitni, hversu menn lögðu sig í lima án alirar vonar jarðneskra launa eða frægð- ar. Listaverkiu eri] engum merkt, og menn vita því ekki um nöfnin á listamöncunum, sem ella myndu hrfa verið taldir íramarlega í röð meðal mestu myndasmiða heims- ins ^ið aðgerðir á kirkjunni hafa menn iundíð listaverk, er komið hafði verið fyrir í skotum og horn- um á þaki og turnum, þar sem ekkert maDnlegt auga hefir séð þau neðan af jörðunni. Verka- mennimir hafa fundið svo ríkt til löngunar á að skapa hið fagra og meðvitundarinnar um, að himneskt auga fylgdi starfi þeirra, að þeir hafa ekki getað lagt svo stein í hleðsluna, að ekki væri áður á hann komið hinu fegursta og full- komnasta lagi. Oftlega finnast líka fegurstu, djarflegustu og mestu lífi gæddu listaverkin efst uppi við ský. Þar voru menn óbundnir af vanabundnu listamati samtíðar- mannanna. Þargátuþeirgeflð taum- inn lausan ogskapað það, sem innri maður þeirra t.aldi fegurst vera. Þegar kitkjusmíðinni var lokið, flutti hópurinn tii annars staðar. í>á var stundum upp vaxin ný kynslóð með hugann fullan af húsgerðarlist, af reynslu, og í list- rænu jafnvægi, á komnu íyrir mannlega framsóknarhvöt og sköp- unarlöiigun samfara reynslu, iðkun og áhuga heillar æfl. Var þá að undra, þótt kirkjurnar yrðu æ íegurri og feguni? f>að er þetta sameiginlega fórn- arstarf, sem gert hefir gotnesku kirkjusmíðalistina að veruieika. Og þ ið, að menn hafa unnið ekki fyrir eiginn ávinning, heldur fyrir sameiginlega heill. knúðir fram af háleitri hugmypd, gerir oss ljúft að dvelja athyglina við þennan þátt úr æflsögu manDkynsins. Að vísu var það einfaldleg og stund- um nærri brosleg guðsdýrkun, sem knúði menn þessa tíma fram til að fuilnægja hugsjónum sínum. En myndi sú hugsjón að skapi samfélagsskiiyiði, sem hver ein- stakur maður gæti notið við til fulls þeirrar hamingju, er lifið hefir að bjóða, ekki vera jafn- mikilfengleg hugsjón fyiir nútima- menn? Skyldi vera til of mikils mælst af nútímamönnum, að þeir sýndu annan eins áhuga og fórnfýsi, þegar um það er að ræða að koma hugsjón jafnaðarstefnunnar í framkvæmd„ og þessir kirkju- smíðarverkamenn fyiir 700 árum, þegar þeir þurftu að reisa skraut- hýsi yfir serk hinnar heilögu meyjar? Þess er vert að minnast að minsta kosti öðru hvoru, að feg- urstu listaveikin, sem gerð hafa verið af manuahöndum, eru til orðin fyiir persónulegar fórnar og eÍDhuga samvinnu til heilla heild- inni. (Að mestu þýtt úr grein eftir M. L. i >Lördagskv.<) ^ .L-..- Skrítlur. Presturinn: Nú, nú, Katrín mÍD! t>að gengur alt af jafn-báglega með heilsuna fyrir yður. Hvers vegna notið þér ekki vínið, sem ég sendi yður, yður til styrkingar? Katrín gamla: Ég geymi það, prest- ur minn! Þá verður þó eitthvað til að drekka við jarðarförina? Hún: Þó að við nöfum fengið margar dýrar og góðar gjafir á Bilfurbrúð kaupsdeginum, þá feugum við ekki það sem óg hefi oftast óskað mér: þvotta- vindu. Hann: Þvottavindu! Hana ekaltu fá á gullbrúðkaupsdaginn. Skraddarinn: Þér hafið gildnað all- mikið, síðan þér fonguð yður föt síðast, herra minnl ViðskiftavÍEurinn: Náttúrlega. Ur því að maður hefir ráð á að fá sér föt annan hvern mánuð, þá hefir maður líka ráð á að beeta á holdin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.