Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1923, Blaðsíða 8
Bkoöa borgina. En þar var lítií sð sjá og sízt fyrir mig, sem heQ tvisvar áður komið til Narva. Það markverðasta, sem ég sá, voru tveir menn á bðt.i, bar sem fljót.ið sló sér út og myndaði stór- an lygnupoll. Þeir réru fram og aftur um pollinn og stundum að par, sem fljótið freyddi í straura- hviiflum. Við þóttumst sjá, að þeir vœru við einhvers konar veið- ar, en hver veiðiaðferðin var, gát- um við ekki sóð. Ég varð feginn þegar lestin héit áfram, því ég var orðinn íullsaddur á að dvelja í Narva. Rétt austan við borgina fer lestin á hárri brú yfir fljótið. Landið er þarna að því er virðist alveg slétt og mest birkiskógur með töluverðu af greni og furu hér og þar. Loks komum við að landamær- unum Eistlands og Rússlands. Lestin var stöövuð Eistlands megin, og hermenn koma inn til þess að l’ta á vegabréfln hjá okkur. Með okkur voru í lestinni ung rúss- nesk hjón með árBgamlan dreDg. Rau höfðu dvalið nokkra mánuði hjá skyldfólki, sem er búsett í Stokkhólmi, og voru nú á heim- leið. Ég segi frá þessum hjónum af þvi að það kom dálíbið skemtilegt atvik fyrir í simbandi við dreng- inn þeirra. (Nl.) ()() ()() () () ()() Þegar svo ég orðinn er uppgefinn að leika mér, hœtti ég við gull og gler á gólfinu við fœtur þér. Ég sem barn þitt eillft er, enda dag við fœtur þér, feginn svo í fang þitt kem og frœði þin í draumi nem. Þýður andi hvíslar hlýr helgisögur og œfintýr.' Dpp við bjarta barminn þinn ber þá Ijós i drauminn minn. S. J. A LMÐUBLA'DÍ$ HeilOg jól! Dýið sé guði í upphæðum og friður á jörðu með mönnum! Helgiljómi jólahátiðarinnar skín í kringum oss. Hylur hann um stundarsakir fyrir oss fánýti, he- góma og pijál. Jesús Kristur hefir verið tign- aður og tiibeðinn öldum saman. Og sambandið við hann hefir veitt milljónum manDa fróun og frið. — Kristur kennir oss: >Þú skalt elska drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af ölum huga þínum. f’etta er hið mikla og fyrsta boðorð. En hið annað er líkt, þetta: Pú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.“ Læi ist mönnunum að halda þessi boð, munu þjánÍDgarnar minka. — Bieytni Krists var í samræmi við kenningar hans. Kristur er oss nauðsynlegur förunautur. Tökum undir með Hallgrími Péturssyni: >Krossferli að fylgja þínum fýsir mig, Jesú kær. Yæg þú veikleika minum, þó verði ég álengdar fjær. Rá trú og þol vill þrotna, þrengir að neyðin vönd, reis þó við reyrinn brotna og rétt mér þína hönd. Dýrð, vald, virðing og- vegsemd hæst, vizka, makt, speki og lofgjörð stærst, só þór, ó Jesús, herra hár, og heiður klár. A.men, amen, um eilíf árl< Gleðileg jól! R. J. {)()()()()() |óU. ()()()()()() Af jjvi myrkrið undan snýr, ofar fœríst sól, — þvi eru heilög haldin hverri skepnu jól. Grímur ThomBen. JÓL. Eftir K. Malone. Jólin aftur! Og aftur nýtt ár kemur! Óska ég þér hvorulveggja, vinur kœri! hamingju fœri. Heill til allra bœri! Enga gleði, sem samvizkuna síðar lemur! Þótt að þessu nái skilningurinn skemur, skylduðþér samt fyrirgefa mér, sem listagyðjum Ijúfumbundinn er. Og sá, sem álasar mér einatt - þó œtti að koma á Parnassos og tylgja Apolló! En þegar þú gœfu-bikar bergir á barmafullum, gleymdu mér ei þá, höfundi allrarhamingju þinnar! Fyrir blessan mína borgun vil ég enga samt. Borgaðir þú nokkuð? Þú myndir skulda jafnt. En geðjisl þér list og gallar vísu minnar, gcefuna hreptir — hvað þá9 Já — ég mun alla.tíð þéreiga mikið hjá! Lauslega þýtt úr ensku af S. J. Gamao. >Nei; þér getið verið viss um, að nr ér dettur aldrei í hug að tala annað en gott um nágranna mína, ekki einu sinni um frú Jensen, sem er sú versta kerling, sem ég hefl þekt,< sagði frú Andersen. Frúin: Að þú skulir geta horft framan í mig! Maðurinn: 0! Maður getur öllu vanist. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldörsson, Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.