Alþýðublaðið - 27.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.12.1923, Blaðsíða 1
ublaði Oefid ilt af Alþýðoflokkmim *>*''" 1923 Fimíudagflnn 27. dezember. 305. tölublað. Fyrirætlaoir bnrgelsaflokksiijs. í aðalblaði afturhaldsmanna í Noregi, >Tidens Tegnc 14. þ. m., er birt viðtal fiéttaritara blaðsins hér við >e!zta stjórn- málaritstjóra íslands<, hr. Þor- stein Gisiason, ritstjóra >Morg- unblaðsins<, sem þess er getið um, að hann hafi í mörg ár verið >ypparsti< ritstjóri Heimastjórn- armanna. í viðtali þessu er skýrt frá fyiirætlunum burgeisanna ítar- legara og opinskárra en frá þeim hefir verið sagt hér heima, og ekki þarf að hugsa, að viljandi sé afvegafært fyrir þeim, því að tréttaritarinn er hr. Vilhjálmur Finsen, áður ritstjóri >Morgun- biaðsinsc. i At því að, viðtal þetta lýsir vel og sp^ugilega ófeilni . bur- geisanna í sinn hób, þegar fs- lenzk alþýða heyrir ekki né' sér til þeirra, skulu hér tekin ílpp orðrétt i þýðingu ummæli hr. Þorsteins Gfslasonar við trétta- ritarann: >Fyrsta beina afleiðingin af >,' kosningasigrinum, segir hr. (Þor- steinn) Gíslason, er sú, aðflokk- ur vor myndar nýja stjórn — og stjórnar landinu næstu fjögur ár. Fyrsta verk nýju stjórnarinn- ar er fyrst og fremst (svo!) að bæta úr því tjóni, sem fjármál vor og atvionuvegir hafa orðið fyrir síðustu árln. Vér ætlum að koma á rækiiegum sparnaði í ríkisbúskapnum, takmörkun á ijöida embættis- og sýslunar- manna, gætni um alla meðterð fjár og reyna á hvern hugsan- legan hátt að koma fjármáium landsins í reglu aftur. Ðailan í þessari kosningabar- áttu hefir snúist um hinar æ há- værari kröfur jafnaðarmanna um ríkisrekstur á framleiðslutækjun- Lelkfélag Reyklavíkur. Heidelberg verður leikið í kvöld og annað kvöld (3. og 4. 1 jólum) kl. 8 síðd. i Iðnó. — Aðgöngumiðar verða seldir báða dagana frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. um, lögleiðslu á rfkiseinkasolum og aðrar ráðstafanir, er hafa munu lamandi áhrif á einstak- Ungs-frumkvæðið, Ðellan hefir. líka staðið um málefni, sem mikið er farið að gæta úti um sveit- irnar, þar sem samvinnuhreyfing- in blómgast, og bændablaðið >Tíminn< berst fyrir. Það er að- allega fólgið í þvf að beita sarn- ábyrgðar-hugsuninni út f æsar i fjármálaráðstöfunum samvinnu- félagasambandsins, Ifka ( lán- tökumálum, þar sem allir ábyrgj- ast fyrir einn, einn íyrir alla. Vér teljum, að slfkt ákvæði sé stórkostlega hættulegt. Að lok ¦ um má nefna það óréttlæti, sem löggjofin hefir sýnt hinni frjálsu(l) kaupmannastétt með því að und- anþlggja samvinnufélogin skatti. Nýi alþingls-meirihlutinn ætlar að afnema Landsverzlunina, sem upprunaiega átti að eins að vera eins konar stríðsráðstöfun til trygglngar vöruaðflutningum f stríðinu, en haldið hefir verlð áfram tyrir atkvæðastyrk sam- vinnumanna. Flokkurinn ætlar að afnema rfkiseinkasoluna á tóbáksvörum og gefa verzlunina lausa. Sömu örlog bíða hinaar iilræmdu steinolíueinkásolu, sem því miður getur ekki orðlð af- numin fyrr en eftir þrjú ár, þeg- ar út rennúr verzlunarsamning- urinn, sem núverandi stjórn gerðl við enskt félag um að birgja ísland að steinolfu. Enn fremur mun sjálfsagt fara fram endur- skoðun á lögunum um skattfrelsi neytenda-kaupfélaganna.< >Er nofckur hætta á klofningi í borgaraflokknum ?< r, >Það held ég fráleitt. Skoð- anamunurinn milli gömluheima- stjórnarmannanna og sjálístæðis manna er gersamiega úr sö«- unni í kosningunum rfkti hin fegursta eindrægni milli flokks- brotanna. Það er fjarska mikil þörf á nýjum, sterkum flokki í þinginu. Nú mun hann myadast, og aðal- verkefni þessa flokks verður að haida uppi borgaralegu frelsi í landinn og efla tjárhagslegt sjálfstæði þess.< Svo mörg eru þau orð. Gleð þig, íslenzk alþýða! Spámaðnr hins >borgaraíega< frelsis hefir upp lokið munni sínum og talao. Næstu fjögur ár getur þú kval- ist trjáls af frjálsu atvinnuleysi og frjálsu hungri og orðið féflett af frjálsum borgurum í fijálsri samkeppni eftir nótum hins frjálsa einstakliogs-frumkvæðis. Það er ekki amaiegt fram undan. Sjðmennirnir. (Einlalóftskeyti til Alþbl.) S,s. >Leifur heppai< 24. dez. Óskum öllum vinum og vanda- mönnum okkar gleðilegra jóla. Vellíöan. Skipverjar & >LeiQ heppna<,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.