Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 1
©eSd tit a* Ælfkýðafiokkiiwn ^? 1923 Föstudaginn 28. dezember. 306. tölublað. Frá bsjarsljðrnar fundi f gær. Á honum fór fram lokaum- ræða og atk væðagreiðsla um frumvarp til áætiunar um tekjur og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur. Fundurinn hófst ki. 1, og var umræðum ekki lokið tyrr en urn kl. 8, en atkvæðagreiðslu var lokið og fundi slltið um kl. 9. Frá 'umræðum er ekki unt að segja hér, enda voru þær yfirleitt ekki merkitegar. Skal hér að eins getið um atkvæðagreiðslur um ýmis atriði, er meðferð á er fróðleg fyrir alþýðu. Niðurjöfnunarneínd hafði beiðst hækkunar á þóknun fyrir starf sitt. Fjárhagsnefnd hafði lagt til, að þóknunin yrði ákveðin 1200 kr. handa formanni og 800 kr. handa hinum 4 auk dýrtíðarupp- bótar. Samþykt með 9 atkv. gegn 3. Fjárhagsnefnd hafði lágt til í frumvarpinu, að Iogregluþjónum yrði fækkað um 2 og yfirlög- reg lu þjóninum sag t upp. Þórður Sveinsson vildi fækka iögreglu- þjónum nlður í 10. Var það felt með 8:5 atkv. Felt var með 7 :6 atkvæðum að segja upp yfirlögregluþjóninum og fækkun ánnara lðgregluþjóna með 8:6 atkv. Tiltaga frá Ólafi Friðrikssynl um 3000 kr. til lexaklaks var mtisþykt með 8 atkv. gegn 3. Tiílaga frá Jóni Baidvinssyni og Héðni Valdimarssyni um 5Q00 kr. til rannsókna og uppdrátta af ræktanlegu Iandi í Fossvogi var feld með 7:7 atkv. við nafnakall, og voru með: Gunnl. Cl.. Hallbjörn. Héðinn, JónBaldv., Ólafur Friðr., Pétur* Magn. og Þorv. Þorv», en móti: Björn Ót., Guðro, Ásbj., Jón Öl., Pétur 1 Lélkfélag Reykiavfkur. Heidelberg verður íeikið í kvðld tkl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngu- miðar verða seldir í allan dag og við innganginn. Halld., Sig, Jónss., Þórður Bj. og Þórður Sv. Till. sömu manna um 4000 kr. tii hjúkr.tél. >Lfknar< og 4000 kr. tjl berktavelkistöðvar þess var samþykt með samhtj. atkv. Sðmu menn hötðu lagt til, að veitt væri til Styrktarsjóðs verka^ manna- pg sjómannafélaganna í Reykjavík tvöföld fjárhæð á við þá, sem félögín greiða til sjóðs- ins, alt að 5000 kr. Var það felt með 8:6 atkv., en varatillaga um 2500 kr. var fyrs't samþykt með 7:6 atkv., en þá þóttist settur borgarstjóri (G. Ásbj.) sjá, að einhver úr borgarstjóratiðinu hefði ekkl greitt atkvæði, og heimtaði nafnakall, þótt forsetl væri búinn að lýsa tilloguna samþýkta. Var hán þá feld með 7:7 atkv. Með voru: Gunnl. Cl., Hallbjörn, Héðinn, Jón Baldv., Ólafur Friðr., Pétur Magn. og Þorv." Þorv. Móti vOru: Bjðrn Ól., Guðm. Asbj., Jón Ólafss., JÖriatan, Pétur Halld., Þórður Bj. og Þórður Sv. Sig. Jónss. greiddi ekki atkv. Titlaga Hallbjarnar Halldórs- sonaír um 50 þús. kr. til malbik- unar Hverfisgötu með gangstétt- um frá Vatnsstíg að Vitastíg var feld með 10 atkv. gegn 5. Með voru alþýðuflokksfulltrúarnir, en móti altlr hinir. Borgarstjóri var farinn éður en atkvæöagreiðsla hófst. ; ' Ettir titlögu Héðins Valdimars- sonar og Jóns Baldvinssonar var samþykt að hækka fjárveiting- una til Áiþýðubókasafnsins upp í 15 þás. úr 12 þús, kr., sem fjárhagsnefnd hafði lagt tiL og voru með því: Bj. 01., Guðm. Asbj., Gunnt. Ci., Hallbjörn, Héð- inn, Jón Baldv., Ólafur, Pétur Magn., Sig. Jónss. og Þorvarður, en mótl: Jón Ól., Jónatan, Pétur Halld., Þórður Bj. og Þórður Sv. Tillaga Péturs Halldórssonar um að tella niður 10 þús. kr. til ráð&tá ana vegna húsnæðiseklu var fetd með 8 atkv. gegn §í en samþykt tillaga frá Þórði Bj. um að lækka þann lið niður í 2000 kr. með 9 atkv. gegn 6 (jafnað- arm. og Þ. Sv.). Aftur á móti var þess i stað fúlga til óvissra útgjalda hækkuð um 8 þús. kr. vegna húsnæðisvandræðanna. Till. Hatlbjarnar Haifdórssonar um að veita Lúðrasveitinoi 6000 kr. styrk, sem hún hafði farið fram á, í stað 3000 kr., semtjái- hagsnetnd lagði til, var feld með atkv. Bj. 01., GuðmiAsbj., Gunnl. CL, Jóns 01., Jónatansy Pétranna, Sig. Jónss. «g Þórðanna gegn atkv. jafnaðarmannanna fimm. Tillaga frá Hallbirni Hálldórs- syni um hækkun á styrk til Mn- skólans um 500 kr. upp í 1000 kr. með því skilyrði, að nemend- um væri veitt óhlutdræg fræðsla um tilgang og skipulag verk- lýðs- og iðnsveina-félaga, var feld og eins tillaga frá sama uro, að Leikfélagið skyldi haida sama styrk, sem pað hefir haft þetta ár, en fjárhagsnefrid hafðl viijað lækka hann um 1000 ,kr. Hins vegar var samþykt með 6 atkv. gegn 3 skilyrði um atþýðusýn- iogar. (Framhald á 4j siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.