Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1923, Blaðsíða 2
i ALÞYÐUBLAÐIÐ Farþegaætintýr. Eftir Hallgrím Jónsson. ÞaS var leiðinlegt, að ljósið skyldi slokkna, sagði Gestur við Fray. Já, og svona undir nóttína. Raunar gerir þetta ekkert tiJ. Við getum setið hórna í klefanum okkar og talaö saman. Og það fer að líða að háttatíma, sagði Freyr. Við unum okkur vel. Og ekki förum við að æðrast, karlmenn- irnir. — Ég hefl nú oft komist í hann krappan. Heflrðu oít komið á sjó, Gestur? Já, nokkrum sinnum. Ég hefl siglt milli landa. Hvenær náum við borginni? Við getum komist þangað á aðfangadaginn. Jæja. Hlakkarðu til að koooast þangað, Freyr? Nei, en mér þykir gott, þegar ferðin er á enda. Er ekki óttalega leiðinlegt að eíga heima þarna í Urðarkoti, frammi í afdal? Nei, það er reglulega skemtilegt, svaraði Freyr. Landslag er þar fagurt, bygg- ingin reisuleg og loftið hreint, Heflrðu verið þar lengi? Siðan ég fæddist. Og hvað ertu gamall? Sextán ára í vor. En ert þú íæddur og uppaliun í borginni? Já, sagði Gestur. Ég er ósvik- inn höfuðborgarmaður. — Einmitt það. Og hvað ert þú gamall ? Ég er nýlega orðinn 16 ára. Nú. — Jú, víð erum jafnaldrar, mælti Gestur. Hvað ert þú að gera til borgarinnar? Ég á að fara að læra. — Gaztu ekki lært heima? Ég er búinn að læra það, sem þar er kent. Þekkir þú skóla í borginni? spurði Freyr. Já, marga. Læra menn þar góða siði og fagra ? Nei, það held ég ekki. Fað er lögð aöaláherzla á annað. — S m ás ölu verö á 16 b a k i má ekki yera kærra en hér segir: Vinlar. Picador 5° stk. kássi á kr. 12.10 Lloyd 50 — — > — n.50 GoIoíFina, Conchas 50 — — > — I7-25 Do. Londres 5° — — > — 23.00 Tamina (Helco) 50 _ — > — M-95 Cfirmen (Do) 50 — — > — 15.50 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2 %■ Landsverzlun. Frá bæjarsímanuffl. Áfailin ainotagjöld og önnur gjöld tyrir árið 1923 til bæjarsíma Reykjavíkur eru menn beðnir að greiða í síðasta lagi fyrir hádegi 2. janúar næstkomandi; annars verður viðkomfindi númer tekið úr sambandl. Reykjavík, 27. dezember 1923. Frændi minn stundar nám i lærðum skóla. Hvernig lætur hann af því? Afleitlega. Hann langar til að hætta. Hættir hann þá? Nei, nei. Pabbi ræður stráknum. Hvað fellur frænda þínum svona illa í skólanum? Þeir eru svo miskunnarlausir. Hvað segirðu? Eru þeir mis- kunnarlauslr? Já, algerlega, og hugsunarlausir. Þeir eru fjórtán, sem troða í hann. Sjálfur á hann að sitja kyrl allan daginn! — Og hver einn treður svo miklu í frænda, að þáð eitt væri oft meira en nóg. Nú er hano orðinn svo horaður og mjór, að ég fer með hann eins og tusku. Hváð er hann gamall ? Átján ára. Hann er líkastur mjóu strái, sem vex í kjailara- horni. Ég sáði einu sinni byggi í kjallarahornið hjá okkur. Það skaut frjóöngum, og upp komu sferái En Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjóíkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. stráin urðu gul — og mjó — og löng. Þau vantaði ljós og loft. — Vantar ljós og loft í skólanum? Ég veit það ekki, en eitthvaö vantar. Ætlar þú að læra, Gestur? Nei. íþað segi ég satt.. Ég ætla að verða auðkóngur. Finst þér það vera eftirsóknar- vert? — Ósköp spyrðu einfeldningslega. Já, það er sannarlega eftirsóknar- vert að vera auðkóngur. Kant þú ekkl að meta peninga? O-jú. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.