Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.1987, Blaðsíða 19

Freyr - 01.02.1987, Blaðsíða 19
Tafla 4. Gotprósenta og fzjósemi í samanburðar- og tilraunahópum og fjöldi geldra læðna og læðna sem fyrirfóru hvolpum sínum. Geldar læður Fjöldi Fjöldi hvolpa Fjöldi hvolpa Paraðar Got- + læður sem hvolpa á gotna læðu á paraða læðu læður prósenta drápu, % 7 daga 30.6. 7 daga g. 7 daga 30.6 Samanburðarhópur ................. 24 62,5 9+ 3 =45,8 99 89 6,6 4,12 3,71 hvolpalæður ...................... 18 72,2 5+2=38,9 83 74 6,38 4,61 4,11 gamlarlæður........................ 6 33,3 4+0=66,7 16 15 8 2,67 2,5 Tilraunahópur 1................. 25 60 10+1=44 161 145 10,73 6,44 5,8 hvolpalæður .................... 14 50 7+1=57,1 74 63 10,57 5,29 4,5 gamlar læður.................... 11 72,7 3+0=27,3 87 82 10,87 7,91 7,45 Tilraunahópur 2 ................ 24 62,5 9+3=50 136 130 9,71 5,67 5,42 hvolpalæður .................... 10 50 5+1=60 33 33 6,6 3,3 3,3 gamlar læður.................... 14 71,4 4+2=42,8 103 97 10,3 7,36 6,93 Tilraunahópur 3.................. 48 79,2 10+7=35,4 219 199 5,76 4,56 4,15 hvolpalæður ..................... 44 84,1 7+7=31,8 204 185 5,51 4,64 4,20 gamlar læður..................... 4 25 3+0=75 15 14 15 3,75 3,5 Samanburðarhópur: Venjulegur kassi úr tré, minnkaður með lausum botni í „forstofu“ (mynd 4). Tilraunahópur 1: Hár ferkantaður kassi með gægjuglugga og gangi (mynd 5). Tilraunahópur 2: Kringlóttur kassi með gangi (mynd 6). Tilraunahópur 3: Smákassi með áföstum gangi (mynd 1). Mynd 6. Kringlóttur kassi með inngangi, (43x37 cm). um verið mjög óarðbærar, með geldprósentu sem nemur heilum 66,7 af hundraði og með 2,5 hvolp eftir læðu að meðaltali. Hvolpa- dauði frá 7 daga aldri til 30.6, var að meðaltali 0,4 hvolpar á paraða læðu. Kassin hentar vel við gegningar. Hann er svo lítill að auðvelt er að meðhöndla hann. Þar sem lokið er á hjörum týnist það ekki yfir vetrartímann. Sú aðferð að leggja lokið niður sem matborð fyrir hvolpa reynist vel. Vanhöld á hvolpum frá 7 daga aldri til 30.6. voru mest í tilraunahópi 1. Ein af ástæðunum fyrir þessu getur verið sú að hæðin frá búrsbotni í kassa- opið virðist vera heldur mikil. Gotstærðin og fjöldi hvolpa eftir paraða læðu var best í þessum hóp, væntanlega vegna þess að fyrst fæddu hvolpamir í tilrauninni voru að mestu leyti úr þeim hópi. Kassinn er ekki eins léttur og auðveldur í meðförum og hinar þrjár kassagerðirnar. Astæðan fyrir því er stærð kassans og það hvernig ganginum er komið fyrir við hann. Erfiðara var að þvo kassann en hina vegna þess að hann var svo djúpur. í tilraunahópi 2 urðu minnst vanhöld á hvolpum 7 daga gömlum til 30.6. Orsökin fyrir þessu getur verið sú að engin köld horn eru í kassanum. Engir horna- listar em í kassanum, né heldur er botninn skálarlaga. Aðeins gutu 50% hvolpalæðnanna í þessum hópi. Það hefur greinileg áhrif á frjósemi hópsins. Af hópunum fjórum var það aðeins í þessum hóp sem gamlar læður voru fleiri en hvolpalæður. Kassinn er léttur og auðveldur í meðförum, hann tekur líka minna plás í geymslu en venjulegur kassi. Tilraunahópur 3 var tvöfalt stærri en hinir og í honum voru nær eingöngu ungar læður. Eins og í viðmiðunarhópnum voru got- in lítil strax við fæðingu og þar með var kippt burt veigamikilli forsendu fyrir hagstæðri niður- stöðu. Sjö læður fyrirfóru hvolp- um sínum. Heildarvanhöld á Frh. á bls. 103. Freyk 107

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.