Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1987, Blaðsíða 9

Freyr - 15.02.1987, Blaðsíða 9
Jóhann Fr. Kristjánsson forstöðumaður 1929- 37. aö sjá bændum fyrir teikningum og veita þeim ráðleggingar í sam- bandi við íbúðarhús, útihús og jafnvel minni vinnslustöðvar. í örðu lagi að veita Stofnlána- deildinni þjónustu í sambandi við mat á húsum og samþykktir á teikningum. Og loks að vera rannsókna- og Þórir Baldvinsson forstöðumaður 1937-69. þjónustustofnun fyrir landbúnað- inn í sambandi við hús og húsa- gerð og það búfé, sem þeim er ætlað að hýsa. Hér má svo bæta því við, þegar gerð er grein fyrir hlutverki stofn- unarinnar, að henni er ætlað að gera áætlanir og fyrirkomulags- uppdrætti fyrir byggingar í sveit- Ólafur Sigurðsson forstöðumaður 1969-71. um og vera ráðgefandi um fjár- festingar. Byggingastofnunin skal einnig samþykkja allar teikningar af hús- um, sem veitt eru lán eða styrkir út á úr opinberum sjóðum, svo og eigum við að fylgjast með nýjung- um í húsagerð innanlands og utan og rannsaka hvað þar kynni að horfa til framfara. Staður í Reykhólasveit. Elskulegt yfirbragð bœjarstœðis. Svona gerðust þau lengi vel. íbúðarhúsið heldur reisn sinni yfir útihúsin og nýbyggð votheyshlaða fellur vel inn í myndina. Freyr 137

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.