Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1987, Blaðsíða 26

Freyr - 01.03.1987, Blaðsíða 26
Pétur Sigtryggsson svínaræktarráðunautur B.í. Fóðrun svína Fóðurþarfir, fóðurblöndur og þær kröfur, sem gerðar eru til efnasamsetningar fóðurblandna handa svínum í Danmörku. Fóðurblöndur sem notaðar eru í Danmörku handa svínum eru þrenns konar: gyltu- og galtarfóður, smágrísafóður og eldissvínafóður. Hér á eftir verður leitast við að gera grein fyrir þeim kröfum, sem gerðar eru til þessara þriggja tegunda fóðurblandna (Ökonom- isk svinefodring 1980) A) Gyltur Tafla 1. Fóðurþörf gyltu á dag og þær kröfur, sem gerðar eru til efnasamsetningar fóðurblandna. Síðustu vikur Mjólkurskeið mcðgöngutfma (10 grísir) 4 3 2 1 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 3 mán. Vikur Vikur Tilhleyp- Fóöurþörf cftir fang fyrir got Got eftir got Fráfærur ingar Fe 2,2 3,5 3,5 3,5 3,5 2,5 3,5 4,5 5,5 5,5 5,5 5,5 5,5 5,5 3,5 2,2 g melt. hráprótein 280 450 450 450 450 325 450 580 710 710 710 710 710 710 450 280 gmelt.lysin 15 23 23 23 23 16 23 29 35 35 35 35 35 35 23 15 gmelt. methionin + cystin ..., 10 16 16 16 16 11 16 20 25 25 25 25 25 25 16 10 í töflunni er miðað við að gyltan sé í meðalholdum, 175—200 kg, og að með henni gangi 10 grísir. Fyrir hvern grís, sem drcgst frá eða bætist við, skal draga frá eða bæta við 0,25 FE á dag. Tafla 2. Steinefnaþarfir fyrir gelti og gyJtur. Innihald í einni fóðureiningu. Kalcium Fosfor Salt Jern Zink Mangan Kobber Joð Selen g g g mg mg mg mg mg mg 8-10 6-8 3-5 60-80 90-110 40-50 5-10 0.1-0.2 0.07-0.1 Tafla 3. Vítamínþarfir fyrir gelti og gyltur. Innihald í fóðureiningu. A-vít. D-vít. E-vít. Thia- Ribofla- Pyri- Nia- Panto- Bio- Vit.B„ min vin doxin cin tensýra tin a.e. a.e. mg mg mg mg mg mg mg mg 8000 800 40 2 5 4 40 15 0.2 20 Eins og sést á töflu 1 er prótein uppgefið sem meltanlegt hrápró- tein. Talið er hæfilegt að ca 130 g af meltanlegu hápróteini séu í hverri fóðureiningu, en taka verð- ur tillit til aminósýranna, lysins, methionins og cystins. Sett er sem lágmarkskrafa að ekki sé minna en 6 g af meltanlegu lysini og 4,5 g af meltanlegu methionin + cystin í hverri fóðureiningu. Fyrstu 3 mánuði meðgöngutímans er talið nægilegt að gylturnar fái 110 g af meltanlegu próteini, 4,5 g af melt- anlegu lysin og 3,5 g af meltanlegu methionin + cystin í hverri fóð- ureiningu. En síðasta mánuðinn fyrir got verða gylturnar að fá ca 130 g af meltanlegu hrápróteini, 6 g af meltanlegu lysin og 4,5 g af meltanlegu methionin + cystin til þess að tryggja að lífsþróttur grísanna sé eðlilegur við fæðingu. í töflu 2 sést, að lágmarkið fyrir 194 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.