Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1987, Blaðsíða 28

Freyr - 01.03.1987, Blaðsíða 28
Innihald pr. kg Startfóðurblanda Steinefni vítamín pr. g 1.22 FE 6.9 % aska 8 a.e. A-vítamin 245 g hráprótein 10.7 g kalcium 0.8 a.e. D-vítamin 217 g meltanl. hráprótein 8.7 g fosfór 40 mcg E-vítamin 12.9 g meltanl. lysin 198 mg járn 4 riboflavin 7.3 g meitanl. meth.+cystin 108 mg zink 10 mcg pantotensýra 7.6 % hráfita 42 mg mangan 0.1 mcg biotin 2.5 % tréni 7 mg kopar 20 milligramma vit. B12 Smágrísablanda Innihald pr. kg Steinefni Vítamin pr. g 1.07 FE 6.7 % aska 6.5 a.e. A-vitamin 210 g hráprótein 9.5 g kalcium 0.6 a.e. D-vitamin 173 g meltanl. hráprótein 7.9 g fosfór 32 mcg E-vitamin 9.4 g meltanl. lysin 191 mg járn 3.2 mcg riboflavin 6.2 g meltanl. meth.+cysin 104 mg zink 8 mcg pantotensýra 4.0 % hráfita 45 mg mann 0.1 mcg biotin 3.8 % tréni 8 mg kopar 16 milligramma vit. B12 er að tilskilið magn sé í FE af amínósýrunum, lysin, methionin og cystin, því að þessar amínósýr- ur hafa afgerandi áhrif á vaxtar- hraða, fóðurnýtingu og vöðvafyll- ingu svínanna. Hæfilegt er talið, að trénisinni- hald sé um 4% í eldisgrísafóður- blöndum. Tilraunaniðurstöður hafa sýnt að trénismagn yfir 4% hefur neikvæð áhrif á nýtingu nær- ingarefnanna. g meltanlegt g meltanlegt Grísir hráprótein á dag hráprótein í FE 20—30 kg... 130—160 130—160 80—90 kg... 250—290 80—90 Hlutfallið á milli kalsiums og fosfórs á að vera ca. 1,2 til 1,0, sjá töflu 8. Ekki er fullljóst ennþá Tafla 7. Fóðurtafla fyrir eldisgrísi í Danmörku Vikur eftir að 25 kg þyngd er náð..................... 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 Þyngd grísanna kg ................................... 25 31 38 46 54 63 72 82 92 102 Feágrísádag ....................................... 1.10 1.30 1.55 1.80 2.05 2.25 2.45 2.60 2.70 2.80 g meltanl. hrápr.................................... 190 210 240 270 280 285 290 290 290 290 g meltanl. lysin ................................... 9.0 10.0 11.5 13.0 13.5 13.5 14.0 14.0 14.0 14.0 g meltanl. meth+cyst................................ 6.0 6.5 7.0 8.0 8.5 8.5 9.0 9.0 9.0 9.0 g kalcium .......................................... 9.0 10.5 12.0 13.5 14.5 15.5 16.5 17.5 18.0 19.0 gfosfór............................................. 7.5 8.5 10.0 11.0 12.0 13.0 13.5 14.5 15.0 15.5 Tafla 8. Steinefnaþarflr eldissvína, (innihald í fóðureiningum). Kalcium Fosfor Salt Jern Zink Mangan Kopar Joð Selen g g g mg mg mg mg mg mg 7_8 6—7 3—5 70—90 90—110 40—50 30-^10 0.1—0.2 0.07—0.1 Tafla 9. Vítaminþörf eldisgrísa, (innihald í fóðureiningu). A.-vit. D-vit. E-vit Thia- Ribofla- Pyri- Nia- Panto- Vit.B12 min vin doxin cin tensýra a.e. a.e. mg mg mg mg mg mg mcg 3000 300 30 2 5 3 25 15 20 lenskra eldissvína er mun minni en eldissvína í Danmörku og þess vegna geta íslenskir svínabændur ekki notað þessa fóðurtöflu nema því aðeins að þeir minnki fóð- urmagnið á síðari hluta eldis- skeiðsins. Eins og sést á fóðurþarfatöflu, töflu 7, þá er próteinþörfin meiri hjá minni grísunum en hjá þeim stærri. Samkvæmt dönskum og norskum tilraunaniðurstöðum er eftirfarandi próteinmagn talið nægilegt handa eldisgrísum, ef til- skilið magn af meltanlegu lysin, methioin og cystin er fyrir hendi. Ófrávíkjanleg krafa hvað varðar eldissvínafóður og smágrísafóður hver eru æskileg hlutföll milli snefilefnanna en vitað er t. d., að ef kalsíummagnið er hátt í eldis- grísafóðurblöndum, er nauðsyn- legt að auka zinkmagnið. Tilraunir hafa sýnt, að 125 mg kopars í einu kg af fóðri draga úr vaxtargetu aligrísanna þar til 50 kg þyngd er náð. 196 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.