Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1987, Blaðsíða 12

Freyr - 15.03.1987, Blaðsíða 12
Framleiðslustjórn er hvorki auðvelt verk né einfalt. aö stéttarsamtökum sé með öllu ætlandi úr aö leysa. Listin er að finna á þessu hóflegt jafnvægi, þannig að ábyrgð sé tryggð án þess að stéttarlegri samstöðu sé ofboðið. í kjölfar búvörulaganna hefur nú náðst jafnvægi í mjólkurfram- leiðslunni, öllum aðilum hennar til hagsbóta. Að sönnu tók að- lögunin á, en margt bendir til þess, að mjólkurframleiðendur séu nú betur settir en áður vegna hinnar ákveðnu framleiðsluvið- miðunar, sem fengin er og skapar fastan grundvöll til skipulags bú- rekstrarins. Markaðsskilyrði sauðfjárrækt- arinnar hafa hins vegar versnað að mun svo að ekki er enn séð út yfir Kornhirgöir og kornverð aðlögun framleiðslu að markaði. Búvörusamningar þeir sem upp voru teknir í kjölfar hinna nýju laga, hafa á hinn bóginn leitt til þess, að bændur og ríkisvaldið í sameiningu, hafa tekið málið skipulegum tökum. Þótt deilt sé um aðferðir, verður sú hugsun ekki hugsuð til enda, hvert að- gerðaleysi hefði leitt sauðfjár- bændur í þeirri makaðsstöðu sem upp er komin. Astæða væri til að fara orðum um aðrar búgreinar einnig, sem og þjónustugreinar landbúnaðarins, bæði á sviði fagþekkingar og fram- leiðslumála. Rýmið nú leyfir þar aðeins fá orð um afurðastöðvarn- ar. Samtökum þeirra er skv. nýju lögunum ætluð veruleg þátttaka í skipan framleiðslumálanna. Sú þátttaka er nú óðum að taka á sig framtíðarform. Bændur hafa víð- ast hvar bein áhrif á stjórn og rekstur þessara stöðva, og þau, verða þeir að nýta, því að stöð- vamar eru þeim lykill að nauðsyn- legum markaði. Skipan mjólkur- iðnaðarins er að mörgu leyti sú fyrirmynd sem menn vilja gjarnan 149 -- 80 40 Uerð rnaí s us$/ tonn H Korn- birgð ir m i 11 j . tonn UerÖ á maí s us$/ tonn Þróun kornbirgða veraldar síðustu 7 árin, svo og verð á mais. Um magn fyrir árið 1986187 eru spátölur. Tölur í súlum merkja kornbirgðir sem hundraðshluta af árlegri notkun. (Heimild: Food Outlook, FAO, des. 1986). 220 FREYR

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.