Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.1987, Blaðsíða 21

Freyr - 15.04.1987, Blaðsíða 21
Stéttarsamband bænda Verkamannasamband íslands Launakjör lausráðinna starfs- manna á bændabýlum Gilda frá 1. mars 1987 16. ára og eldri. kr. 40stundir 155,77 .......................... 6 230,88 8stundir 218,08 .......................... 1 744,64 2 stundir 280,39 ................. 560,78 8 536,30 Orlof 10,17%....................... 868,14 9 404,44 Fæði og húsnæði í 7 daga á kr. 700 .... 4 900,00 4 504,44 Mánuður: Vikax52:12 ............................... 19 519,00 Laugardagur 8 klst. 8 stundir 280,39 ............... 2 243,12 Orlof 10,17%........................ 228,13 2 471,25 Mánuður: Laugardagurx52:12 .............. 10 709,00 Mánuður ef unnir eru allir Iaugardagar: 30 228,00 Iðgjald til Lífeyrissjóðs: Vika Mán. Iðgjald launþega 4% ......... kr. 249,24 1 080,02 Iðgjald launagreiðanda 6% .. kr. 373,85 1 620,03 Alls kr. 623,09 2 700,05 Loðdýrarækt á íslandi. Frh. af bls. 295. sem seld voru frá íslandi árið 1986 eru innan við 0,1% af þeirri framleiðslu. Seld blárefa- skinn árið 1985 í heiminum voru tæpar þrjár milljónir en héðan munu hafa verið seld á árinu um 65—70 þúsund blárefaskinn á árinu 1986 eða rúm 2% miðað við framleiðslu ársins 1985. Blárefarækt er hins vegar á undanhaldi um þessar mundir vegna lágs verðs á blárefa- skinnum. Hins vegar gefa skinn af blending- um af bláref og öðrum refaafbrigðum mjög gott verð og fer ræktun þeirra vaxandi. Er ástæða til að undirstrika að unnt er að hafa ekki síðri afkomu af refarækt en minkarækt ef rétt er að staðið, þ.e. með blendingsrækt. í því sambandi má nefna athyglisvert rannsóknarverkefni hér á landi sem er í því fólgið að nýta íslenska refastofninn til að fá fram verðmæt lítarafbrigði. Síðasti kaflinn um möguleika loðdýrarækt- ar hér á landi fjallar um þekkingu, ráðgjöf og rannsóknir í loðdýrarækt. Óhætt er að segja að þar hafi miðað vel áfram á fáum árum, þótt verkefnið sé hins vegar mjög stórt. Bænda- skólarnir veita kennslu í loðdýrarækt og halda námskeið í búgreininni og Búnaðarfélag ís- lands og Samband íslenskra loðdýraræktenda hafa með höndum leiðbeiningaþjónustu í greininni. I því sambandi er vert að nefna þann stuðning sem Framleiðnisjóður hefur veitt til fræðslumála í loðdýrarækt. Ýmislegt er enn ótalið af efni skýrslunnar og eru áhugamenn eindregið hvattir til að kynna sér hana, en hún er á boðstólnum hjá Byggðastofnun. M.E. Freyr 309

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.