Freyr

Árgangur

Freyr - 15.06.1987, Blaðsíða 17

Freyr - 15.06.1987, Blaðsíða 17
F JÖLDI A “ “ - ^ Stangveiði og netaveiði samanlagt Mynd 1. Laxveiði á íslandi 1976—1986, skipt eftir veiðiaðferðum. aöa veiði. Heildarveiði síðustu 11 ára er tekin saman í línurit ásamt skiptingu milli stangveiði, neta- veiði og hafbeitar. Fylgni milli afla í stangveiði og netaveiði var reiknuð með re- gression (Sokal og Rohlf 1981). Niðurstöður. Heildarlaxveiðin á íslandi árið 1986 var 91.208 laxar. Veiddust 46.671 á stöng, 20.437 í net og 24.100 komu úr hafbeit. Skráð stangveiði 1986 var 44.671 laxar (tafla 1). Hvað Iands- hluta varðar var veiðin á Vestur- landi mest, en minnt á Vestfjörð- um. Hlutfall smálax/stórlax var hæst á Reykjanesi (Suðvestur- landi) en lægst á Norðurlandi eystra. Skiptingin milli smálax og stórlax er gerð við 7 pund hjá hængum en 8 pund hjá hrygnum, sem gefur skiptinguna í grófum dráttum. Heildarstangveiðin var 332.979 pund eða 165.788 kg. Heildarveiði valinna áa sýnir að það er Laxá í Aðaldal sem hafði Tafla 2. Heildarfjöldi laxa veiddra í net á íslandi 1986, skipt eftir landshlutum. Fjöldi Þyngd Þyngd veiddra laxa pd kg Vesturland 11.508 70.282 35.414 Vestfirðir 30 200 100 Norðurland vestra .... 484 4.628 2.314 Norðurland eystra .. . . 315 1.985 992 Austurland 440 2.472 1.236 Suðurland 7.661 50.634 25.317 Samtals 20.483 130.747 65.373 Tafla 3. Heildarframleiðsla hafbeitarstöðva á íslandi 1986, (tölurnar eru frá Áma Helgasyni 1986). Framleiðsla hafbeitar- stöðva (kg) Fjöldi laxa úr hafbeit Reykjanes 54.000 20.000 Vesturland 6.500 2.400 Vestfirðir 500 200 Norðurl. eystra 4.000 1.500 Samtals: 65.000 24.100 Freyr 465

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.