Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 29

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 29
Heiðruðu ritstjórar. Að undanförnu hafa bændur ekki fengið ull sína tekna á markað vegna kröfu vinnslustöðvanna um meiri niðurgreiðslu á ullar- verðinu. Vegna þessa koma upp spurn- ingar varðandi ullina og ullarverð- ið, og langar mig að vita hvort Freyr getur svarað eftirfarandi: 1. Fæst rétt mat á ullina ój^vegna? 2. A ekki að vera samræmt ullarmat á öllu landinu? 3. Hvað kostar matið pr.kg? 4. Hvað kostar flutningurinn á ullinni hvaðanæfa af landinu til þvottastöðvanna og síðan í vinnsluna, pr.kg.? 5. Hvað kostar ullarþvotturinn pr.kg? Um ull, ullarverð o.fl. 6. Annar kostnaður við ullina? 7. Hvað kostar innflutt ull með öllum kostnaði, komin í vinnslustöðvarnar, pr.kg? Til skýringar á 2. spurningunni vil ég segja frá því að bóndi seldi ull sína tveim kaupendum í fyrra. Var um alveg eins ull að ræða af einni og sömu fjárhjörðinni. En hjá öðrum kaupandanum kom mun hærra hlutfall af ullini í úr- vals- og 1. fl. heldur en hinum, og munaði þetta verulegu á verðinu sem bóndinn fékk. Þá langar mig til að spyrja um verð á útfluttu loðnumjöli. Hvað fær mjölvinnslan í sinn hlut pr. tonn að frádregnum öllum útflutn- ingskostnaði? Svo þakka ég Frey fyrir fróðlegt og skemmtilegt efni á liðnum árum. Bóndi. Svar. Blaðið leitaði til Gunnars Guð- bjartssonar framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs landbúnaðarins um svör og fylgja þau hér á eftir: 1. Hvort rétt mat fæst á óþvegna ull er ekki unnt að vita af- dráttarlaust. Þar veltur á starfsþjálfun matsmanna. í könnun sem Stefán Aðal- steinsson ullarmatsformaður gerði fyrir nokkru var gott samræmi í matinu. 2. Jú. 3. Matið kostaði kr. 7,90 á kg í Frh. á bls. 504 Tafla 7. Yfirlit yfir stærð svínabúa 1986 í sýslum landsins, samkvæmt talningu fóðurbirgðafélaganna. Bú með tiltekin fjölda fullorðinna svína og þar yfir 1-5 6-10 11-15 16—20 21- -30 o I 41—50 51—55 56—65 95 104 160 170 300 Fjöldi búa Gullbringu- og Kjósarsýsla 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 ii Borgarfjarðarsýsla 1 1 2 Mýrasýsla 1 1 2 Austur-Barðastrandasýsla 1 1 Vestur-Barðastrandasýsla 1 1 Vestur-ísafjarðarsýsla 1 1 Norður-ísafjarðarsýsla 1 1 2 Strandasýsla 2 2 4 Vestur-Húnavatnssýsla 6 1 1 2 1 1 12 Austur-Húnavatnssýsla 1 1 Skagafjarðarsýsla 1 1 2 Eyjafjarðarsýsla 2 1 1 1 1 1 1 8 Suður-Þingeyjarsýsla 3 1 2 1 1 1 9 Norður-Múlasýsla 2 4 6 Suður-Múlasýsla 4 4 Vestur-Skaftafellssýsla 3 3 Austur-Skaftafellssýsla 1 1 Rangárvallasýsla 5 4 3 1 1 14 Árnessýsla 7 9 4 3 6 2 3 1 1 36 Allt landið 32 29 14 7 12 7 8 4 2 11111 120 Af töflu 7 sést að stærð svínabúa er mjög mismunandi eftir sýslum. Þannig sést af töflu 7 meðal annars að í Gullbringu og Kjósarsýslu eru 5 svínabú af 11 svínabúum með fleiri en 50 svín, V-Húnavatnssýslu 1 bú af 12 svínabúum, Eyjafjarðarsýslu 2 bú af 8 svínabúum, Suður-Þingeyjarsýslu 1 bú af 9 svínabúum og í Árnessýslu 2 bú af 36 svínabúum. Freyr 517

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.