Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 32

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 32
Búfræðikandídatar frá Hvanneyri voríð 1987 Edda Þorvaldsdóttir frá Háa- felli í Hvítársíðu. Aðalverkefni hennar er: „Húsvist sauðfjár". Eiríkur Loftsson frá Steinsholti í Gnúpverjahreppi. Aðalverkefni hans er: „Könnun á lengd gang- máls áa og gimbra“. Eiríkur er ráðinn rannsóknarmaður hjá Bú- tæknideild Rala á Hvanneyri. Erna Bjarnadóttir frá Stakk- hamri í Miklaholtshreppi. Aðal- verkefni hennar er: „Haustnýting grænfóðurhafra fyrir mjólkur- kýr“. Hún mun vinna á búinu á Stakkhamri í sumar. Finnur Bragason frá Reykjavík. Aðalverkefni hans er: „Mjalta- skeiðsafurðir íslenskra kúa“. Finnur er ráðinn hjá Búnaðarsam- bandi Suðurlands sem héraðs- ráðunautur og mun einkum sinna hagfræðileiðbeiningum, þar með talið bændabókhaldi. Guðni Úlfar Ingólfsson frá Drangshlíðardal í Austur-Eyja- fjallahreppi. Aðalverkefni hans er: „Heymetisturnar". Guðni er ráðinn í hálft starf sem héraðs- ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, auk þess sem hann mun vinna við bústörf í Drangs- hlíðardal. JL Hannes Gunnlaugsson frá Hofi í Hörgárdal. Aðalverkefni hans er: „Rekstrargreining og spá fyrir bændur með bókhald". Hannes er lausráðinn sem héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarð- ar. 520 Freyb

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.