Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 39

Freyr - 01.07.1987, Blaðsíða 39
um Jónas í Stardal (Yfirskyggðir staðir, 1971): Um ævi Jónasar Magnús- sonar frá Stardal, sem nú er látinn nýlega áttræður, þyrfti að gera greinargott yfirlit þegar um hægist, og meta fyrir sér með tilvísun til verka hans og ann- arra staðreynda þann þátt sem slíkir menn eiga í mótun kyn- slóðar. Þeir menn, sem vinna verk sín vel, hver í sínum verka- hring, það er þeim sem þjóðin á orðstír sinn og heiður að þakka, og einn þeirra manna var Jónas í Stardal. Með þessum ábendingum er ekki verið að dæma um ritverk Hall- dórs Laxness sem heimildir um hlutskipti þjóðarinnar, hvorki þar sem fagurt var kveðið né þar sem Pessi gamla mynd sýnir byggingarstíl sem var algengur í sveitum hér á landi framundir seinna stríð. Bœrinn er Hamragarður undir Eyjafjöllum, í baksýn er Cljúfrabúi og Seljalandsfoss. skar í eyrum, heldur aðeins vakin | breyttist í lýsingum á hlutskipti athygli á því, hvernig tónninn I sveitafólks. ,Vf'HAG /v nmr Mjólkursamsalan Þúfaerð kraft úr Kókómjólk! Freyr 527

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.