Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1987, Blaðsíða 26

Freyr - 01.08.1987, Blaðsíða 26
niðurstöðum samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa og fóðurbirgðafé- laganna eru eftirfarandi: A) Samkvæmt skýrslum slátur- leyfishafa og fóðurbirgðafé- laganna hefur fjöldi nytjagrísa eftir gyltu aukist úr 13,2 grís- um á árinu 1984 upp í 13,6 grísi á árinu 1985. Þetta eru ánægjuleg tíðindi, en rétt er að minna á að á Norður- löndum þykir það lélegur ár- angur að fá 15 nytjagrísi eftir gyltu á einu ári. Vegna þessar- ar ánægjulegu aukningar á fjölda nytjagrísa eftir gyltu á árinu 1985 verður mismunur- inn á framleiðsluspá og niður- stöðum sláturskýrsla eftirfar- andi: 1) 2.130 gyltur x 0,4 nytjagrís- ir = 852 nytjagrísir 2) 853 nytjagrísir x 55,1 kg = 46.945,2 kg eða 47,0 tonn B) Samkvæmt skýrslum slátur- leyfishafa eykst meðalfall- þungi sláturgrísa í 1A, 1B og 1C úr 53,4 kg 1984 í 55,1 kg 1985 eða um 1,7 kg. Þessi aukning á meðalfallþunga skekkir framleiðsluspána fyrir árið 1985 um 47.797 kg eða 47,8 tonn. Skekkja í fram- leiðsluspá fyrir árið 1985 vegna fjölgunar nytjagrísa eftir hverja gyltu og aukins meðalfallþunga sláturgrísa 1985 er því alls 94,8 tonn. Niðurstöður framleiðsluspár fyrir árið 1986. A) 2.315 gyltur x 13,5 nytjagrísir = 31.484 nytjagrísir. B) 31.484 nytjagrísirx 55,11 kg + 864 fullorðin svín x (103— 55,11) kg = 1.735.083 kg + 41.377 kg = 1.776.460 kg eða 1.776,5 tonn. Samanburður á framleiðsluspá fyrir árið 1986 og sambærilegum niðurstöðum úr skýrslum slátur- leyfishafa og fóðurbirgðafé- Iaganna fyrir árið 1986: A) Fjöldi nytjagrísa samkv. framleiðsluspá: 31.484 grísir Fjöldi nytjagrísa samkv. sláturskýrlsum: 34.204 grísir Mismunur á áætlun og skýrslum: 2.720 grísir (8,6%) B) Framleiðslumagn samkv. áætlun: 1.776,5 tonn Framleiðslumagn samkv. sláturskýrslum: 1.874,4 tonn Mismunur á áætlun og skýrslum: 97,9 tonn (5,5%) Helstu ástæður fyrir þessum mismun á framleiðsluspá og niðurstöðum samkvæmt skýrslum sláturleyfishafa og fóðurbirgðafé- laganna eru eftirfarandi: A) Samkvæmt skýrslum slátur- leyfishafa og fóðurbirgðafé- laganna hefur fjöldi nytjagrísa eftir gyltu aukist úr 13,6 grís- um 1985 upp í 14,8 grísi 1986 eða um 1,2 grísi á hverja gyltu. Þennan mikla árangur, sem náðst hefur á árinu 1986, má án efa rekja til þess að stöðugt fleiri svínabændur hafa byrjað á nákvæmu skýrsluhaldi. Samkvæmt slát- urskýrslum og skýrslum fóðurbirgðafélaganna er áætl- aður fjöldi nytjagrísa eftir hverja gyltu á ailmörgum svín- abúum á bilinu 18 - 20 grísir og þar yfir, en slíkt var óþekkt fyrir 1-2 árum. Mismunur á áætlun og skýrslum vegna aukningar á fjölda nytjagrísa eftir hverja gyltu á árinu 1986 er eftirfar- andi: 2.315 gyltur x 1,2 grísir = 2.778 nytjagrísir eða svipað- ur og skekkjan í framleiðslu- spánni. B) Vegna aukningar á fjölda nytjagrísa eftir hverja gyltu eykst heildarframleiðslumagn af svínakjöti á árinu 1986 um 153 tonn (2.778 grísir x 55,1 kg). Samkvæmt skýrslum slát- urleyfishafa lækkar meðal- þungi sláturgrísa í kjötflokkum 1A, 1B og 1C úr 55,1 kg 1985 niður í 53,4 kg 1986 eða um 1,7 kg. Þessi lækkun á meðal- fallþunga á árinu 1986 miðað við meðalþunga 1985 skekkir framleiðsluspána 1986 um 58.147 kg eða 58,1 tonn. Skekkja í framleiðsluspá fyrir árið 1986 vegna fjölgunar nytjagrísa eftir hverja gyltu og minni meðalþunga sláturgrísa er því alls 94,9 tonn (153 tonn—58,1 tonn). Framleiðsluspá fyrir árið 1987. A) 2.447 gyltur x 14,8 grísir = 36.216 nytjagrísir. B) 36.216 nytjagrísir x 53,4 kg + 1.022 fullorðin svín x (103— 53,4) kg = 1.933.934 kg + 50.691 kg = 1.984.625 kg eða 1.984,6 tonn. Samkvæmt framleiðsluspá fyrir árið 1987 er reiknað með að á árinu 1987 fáist 36.216 nytjagrísir og svínakjötsframleiðslan verði 1.984,6 tonn. Bændaskólinn á Hólum. Frh. afbls. 595. ríður Bjarnadóttir; bútækni, Sig- ríður Bjarnadóttir; bústjórn, Eyrún Anna Sigurðardóttir; hrossarækt, Eyrún Anna Sigurð- ardóttir; Loðdýrarækt, Brynjar Skúlason; fiskrækt, Elínborg Lilja Ólafsdóttir; fiskeldi, Elínborg Lilja Ólafsdóttir, skógrækt, Frið- borg María Elísdóttir; enska, Jó- hann Hafst. Hafsteinsson og um- gengni, Ingibjörg Reynisdóttir. 594 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.