Freyr

Árgangur

Freyr - 15.08.1987, Blaðsíða 5

Freyr - 15.08.1987, Blaðsíða 5
FREYR BÚNAÐARBLAÐ 83. áigangur Nr. 16, ágúst 1987 Útgefendur: Búnaðarfélag íslands Stéttarsamband bænda Útgáfustjóm: Hákon Sigurgrímsson Jónas Jónsson Óttar Geirsson Ritstjórar: Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson Heimilisfang: Bændahöllin, Pósthólf 7080, 127 Reykjavík Askriftarverð kr. 1350 árgangurinn Lausasala kr. 100 eintakið Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200 Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Reykjavík - Sími 687722 ISSN 0016—1209 Forsíðumynd nr. 16 1987 Fjóla Kristmannsdóttir Hvammi í Vatnsdal og Rósa Hallgrímsdóttir dóttir hennar í heyskap. (Ljósm.: Gísli Ragnar Gíslason.) Meðal efnis í þessu blaði: /Jl n Alitsgerðumsauðfjárrækt. w X w Ritstjórnargrein þar sem rakið er efni álitsgerðar um sauðfjárrækt sem nýlega er komin út á vegum landbúnaðarráðuneytisins. /Ji 17 Þaðgefurmérmikiðaðvera v 11 búsettur í sveit. Viðtal við Bjarna E. Guðleifsson á Möðruvöllum, framkvæmdastjóra Ræktunarfélags Norðurlands. Bíódýnamísk ræktun. Grein eftir Guðna Rúnar Agnarsson um bíódýnamíska ræktun. Z'AQ Bíódýnamískurlandbúnaðurí vuu Svíþjóð. Guðni Rúnar Agnarsson ræðir við Kjell Armann ráðgjafa í bíódýnamískri ræktun í Svíþjóð. AAA BíódýnamískræktunáSólheintum DuD íGrímsnesi. Viðtal við Þórð Halldórsson garðyrkjumeistara á Sólheimum. AQO Refur og minkur. OuO Páll Hersteinsson veiðistjóri gagnrýnir fyrirlestur eftir Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra í ritinu „Villt spendýr og fuglar — árekstrar við hagsmuni mannsins.“ CQ9 Nýlögumdýravemdí vvu undirbúningi. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Sigurð H. Richter ritara Dýraverndarnefndar ríkisins. /JQC Tala búfjár, uppskera garðávaxta vOíí ogheyfengur 1985 og 1986. AAA Kartöflurogkartöfluúrgangur OOv handasvínum. Grein eftir Pétur Sigtryggsson svínaræktarráðunaut. C >1 9 Ritfregnir. Gróðurvernd og endurheimt landgæða. 644 Störf og starfsmenn. £*A P Hryssan Aþena á Hæli í Oiw Torfalækjarhreppi að kasta. AylA Girðingarkostnaður í júlí 1987. OflO Eftir Kristján Bj. Jónsson. Freyr 613

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.