Freyr

Árgangur

Freyr - 15.08.1987, Blaðsíða 6

Freyr - 15.08.1987, Blaðsíða 6
Afkvæmasýningar á sauðfé haustið 1987. Á komandi hausti veröa haldnar afkvæmasýningar á sauöfé í Þing- eyjarsýslum, á Austurlandi og Suöurlandi, aö Hvalfjaröarbotni. Sýna má bæöi hrúta og ær með afkvæmum, og verður fylgt eftirfarandi reglum um fjölda hvers hóps: Afkvæmi með hrút: Tveir hrútar veturgamlir eða eldri og 10 lamb- hrútar. Afkvæmi með á: Henni skulu fylgja 5 afkvæmi og þar af skulu tveir hrútar vera veturgamlir eöa eldri. Fjáreigendur á framangreindum svæöum, sem óska eftir afkvæma- sýningum, sendi Búnaöarfélagi íslands eða héraðsráðunautum bún- aöarsambanda á umræddum svæðum tilkynningu þar um fyrir 10. september nk. Búnaðarfélag íslands, —sauðfjárrækt— Dverg- skurðgrafa komin á markað Komin er á markaö í Danmörku minnsta skurögrafa sem enn hefur verið framleidd. Skurðgrafa þessi er framleidd í Yanmarverksmiðj- unum í Japan, en umboð fyrir þær í Danmörku hefur Stemas Mask- insalg ApS í Ábenrá. Framleiðslumerki skurðgröf- unnar er YBIOIU og hún er fyrsta smáskurðgrafa í heiminum sem vegur minna en eitt tonn og getur ekið unr með eigin vélarafli. Grafan er rúmiega 900 kg og er auðveld í flutningi og má nr. a. flytja hana á dráttarvagni á eftir stórum fólksbíl. UB101U hefur 94 cm vinnslubreidd og er að sögn ÆÐARDÚNSBÆNDUR Tökum œðardún til vélhreinsunar og fjaðratínslu. Kaupumœðardún. Vinsamlegast hafið samband. XCO hf. Inn- og útflutningsverslun. Búðargerði 10, sími 82388 108 Reykjavík. umboðsaðila mjög fjölhæf. Hún gröfunnar rúmar 31 Iítra og hún getur snúið sér 360 gráður á að- getur grafið 1,60 m djúpa skurði. eins 850 mm. Standard skófla 614 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.