Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 19

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 19
Jón Helgason landbúnaðarráðherra flutti ávarp. Ingi Tryggvason fiutti kveðjur frá Stéttar- sambandi bænda. Stefania María Pétursdóttir flutti kveðjur frá Kvenfélagasambandi ísiands. Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri, minntist í ræðu 150 ára afmœlis búnaðar- samtakanna og ræddi hlutverk Búnaðar- ísiands íslands. e. að innlend aðföng nýtist sem mest við framleiðslu búvara, bæði með hliðsjón af fram- ieiðsluöryggi og atvinnu, f. að stuðla að jöfnuði á milli framleiðenda í hverri búgrein hvað varðar afurðaverð og rnarkað." Með þessum ákvæðum búvöru- laganna er landbúnaðinum veittur réttur og hann bundinn skyldum. Ekki verður hjá því komizt að þessi stefnumörkun verði brotin til mergjar, þannig að ljóst verði, hvað það hefur í för með sér að framfylgja henni. í slíkri áætlun, sem hér um ræðir, vegur það þyngst að byggja upp nýjar atvinnugreinar í sveitum og við hlið hinnar hefðbundnu búvöruframleiðslu og búa þannig sveitafólki atvinnuöryggi og lífs- kjör í samræmi við það, sem al- mennt gerist í landinu. Hvernig til tekst í þessu efni, ræður mestu um, hvort tilgangi búvörulaganna verður náð, og hvort byggð helzt í sveitum lands- ins með líkum hætti og nú er. Pótt nokkuð hafi miðað í áttina að breyttum búháttum og eflingu Gamaveikíbæir frh. af bls. 719. Múli I,J.K. Geithellnahr..... 1981 Múli III.Þ.M.K. Geithellnahr. . 1985 Starmýri I,S.G. Geithellnahr. .. 1984 Starmýri III.H.G. Geithcllnahr. . 1982 Þvottá Geithellnahr.......... 1979 Austur-Skaftafellssýsla Brekka Bæjarhreppi........... 1985,'86 Hlíð Bæjarhreppi............. 1986 Hvammur Bæjarhreppi.......... 1978 Vfk Bæjarhreppi ................. 1977 Volasel Bæjarhreppi ............. 1986 Akurnes Nesjahreppi ............. 1981 Ártún Nesjahreppi ............... 1986 Ás Nesjahreppi .................. 1981 nýrra búgreina til að mæta sam- drætti mjólkur- og kjötfram- leiðslunnar, er enn mikið óunnið. Samdrátturinn og þær skorður, sem reistar eru við framleiðslu- aukningu, valda því, að á mörgum jörðum í landinu verða ekki eðli- leg kynslóðaskipti nema nýir at- vinnumöguleikar komi til. Því er byggð sums staðar mjög hætt, einkum þar, sem saman fara lágar bútekjur og afskekkt lega. Nauðsynlegt er að fá heilsteypta mynd af ástandi, horfum og möguleikum hvers og eins byggð- arlags. Austurhóll Nesjahreppi ......... 1980 Brekkubær Nesjahreppi .......... 1984 Bjarnarnes Nesjahreppi ......... 1986 Dýhóll Nesjahreppi ............. 1982 Hagi Nesjahreppi ........... 1979,'81 Hoffell Nesjahreppi............. 1986 Hólar Nesjahreppi............... 1980 Krossbær Nesjahreppi............ 1977 Miðfell Nesjahreppi ............ 1981 MiðskerNesjahreppi.............. 1981 Seljavellir Nesjahreppi ........ 1986 Stapi Nesjahreppi .............. 1985 Hólmur Mýrahreppi .............. 1981 Holtahólar Mýrahreppi........... 1980 Rauðaberg Mýrahreppi ........... 1978 Freyr 707

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.