Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 24

Freyr - 15.09.1987, Blaðsíða 24
Sauðfjár- og svínabœndur buðu gestum glóðaðar steikur. Halldór Sigvaldason frá Gilshaga í Axar- ftrði spann á halasnœldu. Grísaveislunni er lokið. Nœst á myndinni er Halldór Kristinsson, formaður Félags svínabœnda. T. v. Borgfirðingar buðu mönnum að smakka á Ijúffengum réttum. Emil í Gröf í Hrunamannahreppi lánaði amboð úr safni sínu á sýninguna. Suðurlandi undir umsjón Jóns Viðars Jónmundssonar nautgripa- ræktarráðunauts B.í. Var það lokaþáttur reglubundinna kúasýn- inga ársins. Hugmyndasamkeppni Landbúnaðarsýningin BÚ ’87 og Framleiðnisjóður efndu til sam- keppni um tillögur um leiðir og aðgerðir til að efla atvinnu og byggð í sveitum, örva áhuga ungs fólks á nýjungum og auka fjöl- breytni. Fyrstu verðlaun, 150 þúsund krónur hlaut Vilhjálmur Einars- son á Egilsstöðum, önnur verð- laun, 25 þúsund krónur hlaut Guðmundur R. Guðmundsson og þriðju verðlaun hlaut Ólöf Kristó- fersdóttir frá Útgörðum í Hvol- hreppi. Ásgeir Leifsson, Reykja- vík hlaut sérstaka viðurkenningu. Hugmynd Vilhjálms er gesta- stofa miðuð við þarfir ferðaþjón- ustu í sveitum. Gestastofan er burstabygging um 3x6 m að lengd. Suðurþilið er hlaðburst í hefð- bundnum baðstofustíl og þjóðlegt mynstur á vindskeiðum, glugga og hurð. Innanstokks er margt svipað og í gömlu baðstofunum. Áætlað- ur byggingarkostnaður stofunnar er um 400.000 krónur. Formaður dómnefndar var Ágústa Þorkels- dóttir, bóndi á Refsstað. Blíðuveður var alla þá daga sem landbúnaðarsýningin stóð og var 712 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.