Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 9

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 9
Séð yfir fundarsalinn á Eiðum. (Myndir tók M.E.). Aðalfundur 1987 Stéttarsambands bœnda haldinn í húsakynnum Alþýðu- . ágúst til 2. september. Hófst hann mánudaginn 31. ágúst Árið 1987 var aðalfundur skólans á Eiðum dagana 31 kl. 9.30. Formaður sambandsins, Ingi Tryggvason, setti fundinn og bauð menn velkomna. Síðan minntist hann níu manna er látist höfðu frá því síðasti aðalfundur var haldinn og höfðu allir verið kjörnir fulltrú- ar á fundum Stéttarsambandsins. Þeir voru þessir: Snæbjörn J. Thoroddsen, bóndi í Kvígindisdal, en hann var fulltrúi Vestur-Barðstrendinga á átta að- alfundum Stéttarsambandsins árin 1949-1956. Gísli Andrésson, bóndi á Hálsi, en hann var fulltrúi Kjósarsýslu á öllum Stéttarsambandsfundum árin 1979 til dánardægurs 1987. Hann átti jafnframt sæti í stjórn sambandsins og Framleiðsluráði þessi sömu ár. Sigurjón Sigurðsson, bóndi í Trað- arkoti, en hann var fulltrúi Gull- bringusýslu á Stéttarsambands- fundum frá 1965 og sat alls 26 fundi. Séra Gísli Brynjólfsson, prestur á Kirkjubæjarklaustri, en hann var fulltrúi Vestur-Skaftfellinga á 16 fundum árin 1947- 1961. Sigurður Jónsson, bóndi á Efra- Lóni, sem var fulltrúi Norður- Þingeyinga árin 1961-1980 og sat alls 23 fundi. Þórður Halldórsson, bóndi á Laugalandi, sem sat 5 aðalfundi sem fulltrúi Norður-ísfirðinga á árunum 1955-1963. Þórður Jónsson, bóndi á Hvallátr- um, en hann var fulltrúi Vestur- Barðstrendinga á aðalfundi Stétt- arsambandsins árið 1970. Ketill Guðjónsson, bóndi á Finna- stöðum, sem var fulltrúi Eyfirð- inga á 21 Stéttarsambandsfundi á árunum 1945-1968, og var meðal stofnenda Stéttarsambandsins. Björn Jónsson, bóndi á Kóngs- bakka, en hann var fulltrúi Snæ- fellinga á aukafundi Stéttarsam- bandsins árið 1959. Formaður gerði í stuttu máli grein fyrir æviferli þessara manna og félagsstörfum þeirra. Síðan risu Freyr 737
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.