Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 14

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 14
um fjölritaða skýrslu nokkru fyrir aðalfundinn, en í ræðu sinni á fundinum endursagði hann ýmis- legt úr þeirri skýrslu og jók miklu við. Hann minntist fyrst aðalfundar Stéttarsambandsins á Eiðum árið 1965 og þeirra harðinda sem þá gengu yfir landið og sérstaklega Norðausturland og Austfirði með kali og grasleysi. Dáðist hann að þeirri bjartsýni og þeim baráttu- hug er bændur sýndu þá þrátt fyrir alla örðugleika. Síðan minntist hann aðalfundar- ins á Eiðum árið 1977 og ályktun- ar hans um stjórn á búvörufram- leiðslu. Hann minnti á sérstaklega köld ár á þessu tímaskeiði svo sem 1969, 1979, 1981 og 1983. En góð ár voru á milli og framfarir í Iandbúnaði og lífskjörum. „Landið hefur verið bætt“, sagði ræðumaður, „og fólkið í sveitinni gefur landinu líf og gildi“. Formaður vitnaði til fjölrituðu skýrslunnar og ræddi nokkuð um búvörusamningana við ríkisstjórn- ina og það öryggi sem bændur fengu við það að samningar náð- ust til nokkurra ára. Síðan kom hann inn á verðlags- samninga. Það varð að ráði að gera tvo verðlagsgrundvelli, annan fyrir kúabú og hinn fyrir fjárbú, enda óskuðu fulltrúar neytenda þess eindregið. Kom þá í ljós að sauðfjárbændur þurftu á mun meiri hækkun að halda en mjólkurframieiðendur eða allt að 10%. Sú varð þó niðurstaðan að fresta þeirri hækkun að mestu til þess að geta náð betri magn- samningum við ríkið, enda var talið að hækkunin myndi verða til þess að draga verulega úr sölu dilkakjöts. Þá var gert ráð fyrir að Fram- leiðnisjóður tæki verðábyrgð á 800 tonnum kindakjöts sem næð- ust með kaupum fullvirðisréttar og niðurskurði fjár vegna riðu- veiki. Þetta náðist þó ekki nema að hluta og nú þykir sýnt að í haust verði til verulegt magn af kindakjöti umfram verðábyrgð ríkisins. Dregið hefur enn úr sölu á kindakjöti en hinsvegar hafa mjólk og mjólkurvörur selst vel á innanlandsmarkaði. Formaður taldi að rétt hefði verið að fresta verðhækkun og ná samningum um verðábyrgð til árs- ins 1992, en ýmsir hafa fundið að þeirri ákvörðun. Samningarnir væru gerðir samkvæmt búvöru- lögunum og með þeim væru hags- munir bænda og ríkisins njörvaðir saman. Þó hefði verið talað um réttleysi Stéttarsambandsins til að gera slíkan samning, þar eð hann hefði hvorki verið samþykktur af bændum almennt né fulltrúafundi. En Ingi vitnaði til laga og for- dæma frá öðrum stéttum, enn- fremur tilmæla fulltrúafundar um samningsgerð. Ræðumaður kom að verðlags- Orkusparnaður Allir þurfa að huga að orkusparnaði Varmadœla er ein lausnin Hönnum: Varmavinnslukerfi Loftrœstikerfi Hitakerfi Frystikerfi GUTENBERG Fyrir: Fiskeidi Fiskvinnslu Frystihús Skip íbúðarhús Skóla Félagsheimili og fleira VERKTÆKNI ÞRASTALUNDI P.O. BOX 793. 602 AKUREYRI TELEX 2157 VERKT. SlMI 96-22756 742 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.