Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 16

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 16
Síðan ræddi hann um fram- leiðslu og sölu dilkakjöts. Hann kvað nauðsynlegt að koma til móts við óskir neytenda um fitu- minna kjöt. í því skyni væri verið að herða ákvæði um kjötmat með tilliti til fitu. 800 tonn af dilkakjöti fóru í 0-flokk á síðastliðnu haust. Þetta taldi ræðumaður vandræða- framleiðslu og þyrftu að verða breytingar á í samræmi við kröfur markaðarins innanlands. Leitast ætti við að koma lambakjötinu á markað í Bandaríkjunum sem sér- stakri gæðavöru. Ráðherrann talaði um nýju bú- greinarnar og þá sérstaklega um fiskeldi. Á því sviði eiga íslending- ar mikla möguleika og eldis- stöðvar eru að rísa víða um land. Nefndi ræðumaður sem dæmi nýja stöð á sveitabýli í Grímsnesi en hún veitir 14 manns atvinnu. Hann vakti athygli á kornrækt og hlutverki hennar á vissum svæðum, ennfremur skógrækt og lagði áherslu á að bæta landið með gróðurvernd og uppgræðslu. Síðan ræddi hann almennt um ástand landbúnaðar og bænda- stéttar. Margar hindranir eru í vegi en menn verða að sameina kraftana og ryðja þeim til hliðar. Ráðherrann minnti á að ný ríkisstjórn hefði verið mynduð en hún myndi í meginatriðum hafa sömu stefnu og sú er áður sat. Ráðherrann þakkaði Inga Tryggvasyni og Stéttarsambandi gott samstarf og árnaði fundinum velfarnaðar. Ávarp formanns Búnaðarfélags íslands. Hjörtur E. Þórarinsson flutti kveðju Búnaðarfélags íslands. Hann kvaðst hafa glaðst fyrir 10 árum yfir samþykkt Stéttarsam- bandsfundar um heimild til fram- leiðslustýringar. Sú stýring hefur reynt á þol landbúnaðarins en hún varð að koma. Stormasamt hefur verið um sinn og tala má um fæðingarhríðar nýs landbúnaðar. En bændur hafa staðið sig vel, samstaða yfirleitt góð og fáir hafa helst úr lestinni. Bændur eiga samherja að því leyti að augljós er vilji lands- manna að auka hinn græna hluta landsins. Ræðumaður taldi enn breyting- ar fyrir stafni. Ýmsu mun þurfa að breyta í kerfinu og stokka upp. Ávaxp formanns Kvenfélaga- sambands íslands. Stefanía María Pétursdóttir flutti kveðju frá Kvenfélagasambandi íslands. Hún minntist með ánægju hátíðarfundar Búnaðarþings og nýlokinnar landbúnaðarsýningar. Hún þakkaði Stéttarsambandi boð á fundi og fjárstyrk til kven- félaga í sveitum. Hún kynnti nokkuð störf Kven- félagasambandsins og benti m.a. á ályktun þess um að auka veg Bændur, fiskeldisstöðvar og sumarbústaðaeigendur. Framleiðum vatnstúrbínur til rafmagnsframleiðslu, súg- þurrkunar, fyrir varmadælur, sjódælingu í fiskeldi, hita- vatnsdælur og fleira. Áratuga reynsla VÉLAVERKSTÆÐI JÓNS SIGURGEIRSSONAR Árteigi. Sími 96-43538 744 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.