Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 17

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 17
Hjörtur E. Pórarinsson flutti kveðju frá Búnaðarfélagi íslands. heimilisfræða í skólum landsins. Hún sagði að móðir sín hefði hefði notað orðið „drjúgvirkur" um þann sem varð vel ágengt í störf- um og óskað Stéttarsambands- mönnum drjúvirkra daga á Eiðum. Reikningar. Hákon Sigurgrímsson fram- kvæmdastjóri lagði fram og skýrði reikninga Stéttarsambands bænda fyrir árið 1986. Þar kom meðal annars fram að tekjur sambands- ins frá Búnaðarmálasjóði voru ná- lægt 15 milljónum króna og eign í árslok 110 milljónir. Þar af eignarhluti í Bændahöllinni nálægt 74 milljónum króna og í Trygging- arsjóði 23,7 milljónir króna. Reikningarnir voru staðfestir með áritun endurskoðenda án at- hugasemda. Hákon gerði einnig grein fyrir reikningum Bændahallarinnar og lagði þá fram endurskoðaða. Þar voru rekstrartekjur rúmlega 57,6 milljónir króna og rekstrarhagn- aður af reglulegri starfsemi 37,8 milljónir króna. Eignir í árslok eru taldar 746,8 milljónir króna en skuldir 524,9 milljónir króna. Brunabótamat húseignarinnar er 1.184 milljónir króna. Skýrsla um Framleiðnisjóð land- búnaðarins. Jóhannes Torfason formaður stjórnar sjóðsins lagði fram skýrslu um starfsemi hans og gerði grein fyrir henni. Árið 1986 voru tekjur sjóðsins kr. 173 milljónir en auk þess var tekið lán að upphæð kr. 100 milljónir. Til almennra verkefna var ráð- stafað nálægt kr. 100 milljónum en þar til teljast nýjar búgreinar, búháttabreytingar, markaðsöflun, rannsóknir, leiðbeiningar o.fl. Til aðlögunar búvöruframleiðslu að markaði var ráðstafað 142,4 millj. króna. Jóhannes gerði einnig grein fyrir starfsemi sjóðsins það sem af er árinu 1987. Tillögur varðandi reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauðfjárafurða verðlagsárið 1988-1989. Magnús Sigurðsson fundarstjóri skýrði frá því að landbúnaðarráð- herra hefði bréflega óskað eftir tillögum Stéttarsambandsins um gerð nýrrar reglugerðar um full- virðisrétt til sauðfjárframleiðslu er gildi verðlagsárið 1988-1989. Stéttarsambandsstjórnin fékk það verkefni í hendur sjö manna nefnd eða starfshópi sem í voru þessir menn: Helgi Jónasson, Þórður Páls- son, Þórarinn Þorvaldsson, Sig- urður Þórólfsson, Birkir Frið- bertsson, Hermann Sigurjónsson og Jóhannes Kristjánsson. Þessi hópur var kallaður saman til starfa í ágústmánuði og hafði nú tilbúnar tillögur að leggja fram. Helgi Jónasson tók nú til máls og gerði grein fyrir þessum til- lögum sem hann lagði fyrir fund- inn. Voru þar 9 töluliðir um sjálfa reglugerðina en aðrar tillögur í 7 liðum, þar af 3 um Framleiðni- sjóð. Helgi gerði grein fyrir því hvað fyrir starfshópnum vakti með hverri tillögu. Að lokinni ræðu Helga Jónas- sonar var gefið matarhlé kl. 12.30. Fundur hófst að nýju kl. 13.45. '8'a' ögb*«' >vei|an.V ð t,,a 'e,te'a^.6t«í'in pökltun og a» jggast®t&um- BÚNADARDEILD S? SAMBANDSINS ARMULA3 deyKJAVIK SIMI 38900 FREYR 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.