Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 22

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 22
GOODYEAR leiðslustjórn og þeim störfum sem unnin höfðu verið á þeim vett- vangi. Þakkaði hann störf bú- marksnefndar og þeirra manna sem mætt hefðu á bændafundum til að kynna stjórnunarmálin. Af þessu hefði nú fengist nokkur reynsla sem ætti að létta þær að- gerðir sem væru framundan. Þá skýrði hann nokkur atriði sem um hafði verið spurt og sagði að stjórnun þyrfti að vera á allri búvöruframleiðslu. Hann ráðlagði mönnum að bera saman það sem gert hefur verið til stjórnunar og það sem orðið hefði ef ekkert hefði verið gert. Hann hvatti bændur til að standa saman um hagsmuni sína og forðast innbyrð- is deilur og óþarfa samkeppni á þröngum markaði. Ingi ræddi um fundarferð Fram- leiðnisjóðs í haust er leið til að kaupa fullvirðisrétt af bændum. Taldi hann þar rétt að farið og það úrræði betra en önnur. Þar var leitað að samkomulagi um sam- drátt í stað þess að fyrirskipa. Nýgreinar þurfa að aukast með fjölbreyttara atvinnulífi í sveitum til að standa undir bættum lífs- kjörum. „Landbúnaðurinn á eftir að hækka í mati þjóðarinnar er árin líða“, sagði fráfarandi for- maðurinn. Reikningar. Reikningar sambandsins voru bornir undir atkvæði og sam- þykktir samhljóða. Nefndakosningar. Samkvæmt tillögum stjórnar- innar urðu nefndir þannig skip- aðar. Framleiðslunefnd I: Þórólfur Sveinsson, Guðmundur Jónsson, Jónas R. Jónsson, Stefán Á. Jónsson, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Sigurður Baldursson, Valur Oddsteinsson, Hörður Sigurgrímsson, Hörður Harðarson, 750 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.