Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 32

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 32
„Aðalfundar Stéttarsambands bænda 1987felur stjórn þess að sjá um að heildarendurskoðun fari fram á sjóðagjöldum landbúnað- arins. Fundurinn óskar jafnframt eftir að nefnd sem kosin var á síðasta aðalfundi til að fjalla um tryggingamál landbúnaðarins Ijúki störfum sem fyrst. Jafnframt verði stefnt að því að leggja niður Bjarg- ráðasjóð í núverandi mynd“. Um þessa tillögu urðu allmiklar umræður og ræddu menn bæði sjóðagjöld og tryggingamál land- búnaðarins. I máli þeirra sem meðmæltir voru tillögunni kom fram að mögulegt ætti að vera að lækka gjald af búvörum til Stofnlána- deildar. Hún þyrfti minna fé á næstunni þar eða mikið af úthús- um í hefðbundnum búgreinum væru vannýtt. Jafnframt kom þar fram að deildin lánaði of mikið til loðdýraræktar sem berðist í bökkum og skilaði deildinni litlum tekjum. Varðandi Bjargráðasjóð kom fram sú hugmynd að leita tilboða í verkefni hans frá tryggingafé- lögunum. Gunnar Sæmundsson sagði að Stofnlánadeildargjöld mætti ekki fella niður að svo komnu. Ingi Tryggvason varaði við að Bjargráðasjóður yrði lagður niður að öðru óbreyttu. Halldór Þórðarson lagði til að síðasta setning tillögunnar félli niður. Enn tóku þessir til máls: Einar Þorsteinsson, Hörður Harðarson, Sigurður Þórólfsson, Hörður Sig- urgrímsson, Ari Teitsson, Jón Hermannsson, Guðmundur Lár- usson, Leifur Kr. Jóhannesson sem skýrði frá afkomu Stofnlánadeildar og vaxtakjörum, Þórólfur Sveinsson, Hörður Sigur- grímsson aftur, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Guðmundur Þor- steinsson, Ingi Tryggvason og Hálfdán Björnsson sem skýrði frá að nefndin féllist á tillögu Hall- dórs Þórðarsonar um að síðasta málsgrein í tillögu nefndarinnar félli niður. Tillaga nefndarinnar þannig breytt var samþykkt samhljóða. Þriðju tillögu allsherjarnefndar flutti Hálfdán Björnsson. „Aðalj'undur Stéttarsambands bœnda 1987 telur brýnt að kannað verði misrœmi á tollum á rekstrar- vörum landbúnaðarins. Felur fundurinn stjórninni að skipa starfshóp sem fjalli um það mál“. Hörður Harðarson mælti með tillögunni og hvatti væntanlegan starfshóp til samstarfs við bú- greinafélögin. SUNBEAM STEWART HSW FERO MATIC Búfjársprautur með sjálfvirkri skömmtun. Þreplaust stillanlegar EHRLE Háþrýstiþvottadælur - 4 stærðir 55-120 bar - Hagstætt verð KIRUNA hverfisteinar - Rafdrifinn hverfisteinn með lítilli smergelskífu að auki SHEARMASTER fjárklippur CLIPMASTER stórgripaklippur sami mótor fyrir báðaar gerðir SUNBEAM barka klippur Óbreytt verð frá fyrra ári Ormalyfsinngjafardælur Úrval verkfæra, ódýr hleðslutæki sandblástursbyssur, rafmagns- handverkfæri o.fl. VERKFÆRAMARKAÐUR Skemmuvegi L 6, Pósthólf 395, 200 Kópavogi, Sími 91-79780 og 91-74320 760 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.