Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 53

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 53
Þrír nýir fulltrúar á aðalfundinum. Frá vinstri: Skúli Kristjónsson, Svignaskarði, Sturlaugur Eyjólfsson, Efri-Brunná og Emil Sigurjónsson, Ytri-Hlíð í Vopnafirði. Útlánareglur og lánakjör deild- arinnar breyttust nokkuð á sl. ári eða sem hér segir: Lánstími almennra bygginga- lána bænda var lengdur um 5 ár og tekinn upp afborgunarfrestur fyrstu 2 árin á lánum veittum eftir 1. júní 1986. Öll lán bænda voru verðtryggð miðað við lánskjara- vísitölu og bera 2% vexti. Lán til vinnslustöðvaframkvæmda voru verðtryggð með 5,5% vöxtum og að hálfu með gengisákvæðum miðað við Bandaríkjadollar og með 1,5% vöxtum. Vaxtakjörum vinnslustöðvalána var breytt frá 15.11.1986 þannig að verðtryggði hlutinn ber 8% vexti, en hinn gengistryggði 7,5% vexti. í ársbyrjun 1986 yfirtók Stofnlánadeildin lausaskuldalán bænda við Veðdeild Búnaðar- banka íslands og jafnháar skuldir á móti skv. lögum frá Alþingi. Jafnframt ákvað Stofnlánadeildin að lækka vexti á lausaskuldalán- um, sem fullverðtryggð voru í 2% eins og var á almennum bænda- lánum. Ennfremur var ákveðið að lengja Iánstíma þessara lána um 15 ár hjá þeim bændum, sem um það sóttu. Samhliða því var bændum gef- inn kostur á að sækja um Iengingu á lánstíma byggingalána um 5 til 10 ár. 3.7. Bjargráðasjóðux. Árið 1986 var Bjargráðasjóði hag- stætt. Tekjur Búnaðardeildar sjóðsins voru samtals kr. 53,6 milljónir á móti 57,6 milljónum 1985. Gjald til sjóðsins af sölu landbúnaðarvara nam kr. 37,6 milljónum á móti 57,6 milljónum 1985. Á árinu 1985 komu meira en eins árs gjöld frá landbúnaðinum vegna breyttrar innheimtu. Ríkis- sjóður hefur ekki lagt sjóðnum fé síðustu ár nema það sem sérstak- lega var samningsbundið vegna lækkunar vaxta á lánum vegna uppskerubrests á árunum 1980— 1983. Styrkveitingar úr sjóðnum voru kr. 23,9 milljónir á móti 15,6 milljónum 1985 og innheimtlaun og eftirgefnir vextir og skuldir samtals kr. 1,4 milljónir. Tekjuaf- gangur varð 14,5 milljónir. Hrein eign Búnaðardeildar í árslok 1986 var kr. 107,8 milljónir, þar af gjaldfallnar afborganir, vextir og verðbætur kr. 38,7 milljónir. Þótt afkoma Búnaðardeildar Bjargráðasjóðs hafi verið góð undanfarin tvö ár og nokkrar eignir myndast, hefur staða Framkvæmdaflokkar: 1986 1985 Almenn framkvæmdalán til bænda . . . Dráttarvélar og vinnuvélar Vinnslustöövar Loðdýrarækt Jarðakaup Vegna skuldbreytinga Millj.króna 154,2 23,6 97,5 163,9 58.9 22.9 127,4 26,3 65,6 93,0 50,9 11.0 Lífeyrissjóður bænda: Bústofnskaupalán Lífeyrissjóðslán 521,1 374,2 27,3 27,7 58,2 55,0 Samtals kr. 579,3 429.2 Freyr 781
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.