Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 60

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 60
uð 13.500 tonn. Horfur eru á mikilli kartöfluuppskeru í haust. Bændum gengur mjög misjafnlega að losna við framleiðslu sína, enda er ekki lengur neitt heildarskipu- lag á skiptingu markaðarins milli framleiðenda. Grænmetis- og gróðurhúsarækt- un gekk vel á árinu 1986. Talið er að ræktuð hafi verið 700 tonn af tómötum, 490 tonn af gúrkum og 86 tonn af papriku. Hvítkálsuppskeran er talin hafa verið 261 tonn. Heildsöluverð- mæti inniræktaðra blóma er talið hafa verið unt 103 milljónir kr. 6.9. Loðdýraafurðir. I árslok 1986 voru starfrækt um 220 loðdýrabú í landinu. Verðmæti loðdýraafurða jókst verulega á árinu. Ásetningur var mikill, einkum minka. Verð refa- skinna hækkaði nokkuð og verð á minkaskinnum var mjög gott. Ýmsir erfiðleikar hafa steðjað að loðdýraræktinni, bæði vegna verðfalls á blárefaskinnum og ým- iss konar örðugleika sem að jafn- aði fylgja nýrri atvinnugrein. Hitt er jafn augljóst, að loðdýraræktin er nú helsti vaxtabroddur í at- vinnulífi sveitanna og margir vænta sér mikils af þessari at- vinnugrein í framtíðinni. 7. Lokaorð. Stéttarsambandið sendir að venju frá sér skýrslu fyrir aðalfund um helstu störf sambandsins á árinu og ýmis atriði verðlags-, fram- leislu- og sölumál. Að venju mun formaður flytja yfirlitserindi um starfsemi Stéttar- sambandsins í upphafi aðalfundar. Þar mun verða leitast við að gera grein fyrir ástandi og horfum í landbúnaði. Einhverjar endur- tekningar verða óhjákvæmilega á því efni sem nú er sent. Þegar þetta er ritað eru verð- lagssamningar að hefjast. Enn skortir þó gögn frá Búreikn- ingastofu og eru þau of síðbúin. Samkomulag er um það í Sex- mannanefnd að nýir verðlags- grundvellir verði gerðir, enda fyrri grundvelli sagt upp á löglegan hátt. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka framkvæmdastjóra Stéttar- sambandsins og öðru starfsfólki mikil og góð störf og ágætt sam- starf á liðnu ári. A síðastliðnu sumri fékk Guðmundur Stefáns- son búnaðarhagfræðingur ársleyfi frá störfum. Nú í vetur var Gunn- laugur Júlíusson, búnaðarhag- fræðingur, ráðinn til starfa hjá Stéttarsambandinu og í vor réðst Jórunn Sigfúsdóttir í hálfsdags starf sem ritari, en Halldóra Ólafsdóttir gegnir nú hlutastarfi. Þá vil ég þakka stjórn Stéttar- sambandsins og bændum öllum ágætt samstarf og góða þátttöku í félagsmálastörfum Stéttarsam- bandins. Þegar á móti blæs reynir á sam- stöðu og félagsþroska. Þá verða Frh. á bls. 798. GÓÐAN DAG Það er ekkert slen í kálfunum, sem fá kálfafóðrið frá okkur. Ef þú villt tryggja góða fóðrun ungkálfa, þá gefur þú þeim kálfafóður og kraftfóður frá 4ra daga aldri og fram til 12 vikna aldurs. Kálfafóðrið er undanrennu- mjöl, blandað tólg. Eitt kg af kálfafóðri á að hræra út í 8 lítrum af vatni. Hæfilegt er að gefa kálfum 2,0 til 4,5 lítra af blöndunni á dag. Það fer eftir aldri og öðru fóðri. Heildsala og smásala Osta- og smjörsalan Bitruhálsi 2, sími 82511 788 FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.