Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 65

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 65
Jóhannes Kristjánsson, form. Samtaka sauðfjárbænda. Skýrsla stjómar Samtaka sauöfjárbænda til aöalfundar 1987 Við stofnun þessara samtaka á Hvanneyri 18. ágúst 1985 svo og á undirbúningsfundi á Hótel Sögu þá um vorið kom glöggtfram í máli manna, að efekki næðust viðunandi tök á markaði og sölumálum blasti við hrun í íslenskri sauðfjárrœkt og samfara því geigvœnleg byggðaröskun. Jóhannes Kristjánsson. Þessi hætta vofir enn yfir þó aö margt hafi áunnist. Með nýjum búvörusamningum hefir unnist tími fram til 1992, svigrúm til átaka í sölumálum og til aðlög- unar. Þessi tími er sauðfjárbænd- um mjög dýrmætur, verði hann nýttur svo sem frekast er unnt. Samningsaðilar verða báðir að varast að sofna á verðinum, þann- ig að það öryggi er samningurinn veitir verði ekki falskt og bresti við lok samningstímans. Hafa ber í huga orð Halldórs heitins Páls- sonar í erindi fluttu á aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands 1982. Nefndist það „Skin og skúrir í íslenskum sauðfjárbúskap síðustu 100 árin“. Eftir að hafa rætt um niðurfellingu verðjöfnunargjalds og síðan útflutningsbætur, segir hann: „Þetta fannst bændum eftir atvikum góður árangur, sem veitti mikið öryggi og gæfi svigrúm til þess að tryggja næga framleiðslu mjólkur- og kjötvara í verstu árum, án þess að valda verðlækk- un vegna offramleiðslu í góð- ærum. Framsýnir menn sáu þó í hendi sér að í lögin vantaði varúðar- ákvæði um hvað gera skyldi þegar framleiðslan yrði svo mikil að út- flutningsbætur nægðu ekki, en ör- yggið bauð slíkri þróun heim. Þótt ráðherra yndi sér vel við vinsældir lagabreytingarinnar, vildi hann manna sýst taka á sig óvinsældir af öryggisráðstöfunum. Það versta við þessi ákvæði um útflutnings- uppbætur var hættan á því, að ýmsir myndu sofna á verðinum við að gæta fyllstu hagsýni við að halda framleiðslu- og milliliða- kostnaði í lágmarki og framleiðni í hámarki. Meira að segja landbún- aðarráðherra sjálfur átti það til að svara, þegar óskað var eftir að ríkið greiddi niður rekstrarvörur á frumstigi eins og tilbúinn áburð, að slíkt skipti ekki máli, áburðar- verðið kæmi í verðlagsgrundvöll- inn og bændur fengju hann að fullu greiddan. Þetta var að vísu sannleikur meðan lögheimilaðar útflutningsbætur nægðu, en vísaði veginn til kæruleysis og spillingar eins og öryggi hættir ávallt til að gera. Eg óttaðist að þetta öryggi hafi slævt skyldutilfinningu sumra sláturleyfishafa, ullarmóttökuað- ila og mjólkursamlaga fyrir því að fá öll verk unnin sem hagkvæm- ast, þ.e. að ná sem mestri fram- leiðni í milliliðaþjónustinni. Sumir hafa jafnvel hugsað sem svo, að syndlaust væri að fjölga starfsfólki við slátrun, ullarjrvott, mjólkur- vinnslu og þess háttar störf um- fram nauðsyn og greiða á stundum hærri laun en taxtar ákváðu, og gera sem mest úr kostnaði við mannvirki öll sem þessi milliliða- starfsemi á og þarf að endurnýja. Síðast má nefna, að lítill hvati virðist hafa verið til þess hjá slát- urleyfishöfum að selja vöruna eins fljótt og nokkur tök voru á, helst virðist að frystihúsaeigendur vilji gjarnan geyma vörurnar sem lengst, líklega af því að geymslan hefi svo mikið í aðra hönd. Það lítur helst út fyrir að ráðamenn í þéttbýliskjörnum og kaupstöðum Frzyr 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.