Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 66

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 66
og jafnvel forystumenn innan samvinnuhreyfingarinnar álíti að eitt aðalhlutverk bænda sé að út- vega úrvinnslustéttunum sem allra flesta vinnudaga við milliliðaþjón- ustuna, og sjálfsagt sé, að krefjast sem allra mestrar framleiðni hjá bændum, en gera minni kröfur til framleiðni hjá þeirn sem leggja hönd á vöruna eftir að hún fer úr hlaði bónda þar til hún er komin á borð eða á kropp neytandans. Helst ætti hinn heilagi iðnaður að fá ókeypis hráefni, sem bændur framleiða, eins og ull og gærur. Ekki vil ég draga úr gildi sam- vinnufélagsskaparins fyrir land- búnaðinn, en starfslið samvinnu- hreyfingarinnar, jafnt æðri sem lægri í launastiganum, verður að gæta skyldu sinnar, ekki síður en bændur sjálfir. Þeir sem sofa á verðinum bíða ósigur í hvaða stríði sem þeir taka þátt í, ekki síst í lífsbaráttunni“. Og síðar í erindinu segir Halldór: „Þá er mér engin launung á því, að mér finnst slælega hafa verið unnið að markaðsleit fyrir kjötið, allt frá viðskipta- og Iandbúnaðar- ráðuneyti til Markaðsnefndar landbúnaðarins". Þetta var skoðun Halldórs Páls- sonar fyrir fimm árum en var á þeim tíma ekki tekin of alvarlega, þó að við sjáum í dag réttmæti þessara orða. Við ættum því að nota betur næstu fimm ár til að aðlaga okkur að hinum breyttu tímum. Sá er þetta flytur átti símtal við viðskiptaráðuneytið nú í sumar vegna aðila er kom hingað til lands til að athuga um kaup á lifandi fé til slátunar í Belgíu. Vegna þeirra samninga um kjöt- sölu frá íslandi til E.B.E. var haft samband við áðurnefnt ráðuneyti. Viðmælandi minn taldi öll tor- merki á að þetta væri hægt vegna gildandi samninga. Spurt var þá hvernig best væri að leysa málið. Ekki stóð þá á svari: „Framleiða minna“. Þarna stóð hvítflibbinn frammi fyrir því að þurfa að taka til hendi, en hann kaus hinn kostinn. Hvað hefur þá áunnist? Hvað innanlandsmarkaðinn varðar þá hafa Markaðsnefnd og sölusamtök tekið verulegan fjör- kipp að því er snertir auglýsingar og kynningu. Þetta átak hefir skilð þeim árangri að nú er ekki sam- dráttur í neyslu. Söluaukning er hins vegar minni en við höfum vonað. Samanburður milli ára er e.t.v. ekki raunhæfur vegna útsölu á fyrra verðlagsári, enda virðist sala á því verðlagsári sem nú er að ljúka ætla að verða um 465 tonn- um minni. Hins vegar er salan í LEROY' SOMER >Y- Bjóöum nú riöstraums- og jafnsstraumsrafala frá afgreiöslufrestur er stuttur, jafnvel úr tollvörugeymslu. Ljósavélasamstaeöur frá 20kw og uppúr. Einnig bjóöum viö vökvadrif fyrirþessa rafala, mjög hagkvæma nýjung. RAFVERKTAKAR Noröurljós Furuvöllum 13 600 Akureyri m ® 96-25400 794 Freyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.