Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 67

Freyr - 01.10.1987, Blaðsíða 67
janúar til júlí í ár 839 tonnum meiri en sömu mánuði í fyrra. Ánægjulegt var að sjá alla þá fjölbreytni sem var í vinnslu og pökkun á kjöti á BÚ ’87 og bar vott um það að menn eru að verða sér meðvitaðir um gildi vöruþró- unar og þess að varan sé aðlað- andi fyrir neytendur. En betur má ef duga skal. Eitt af því sem virðist vanta er aukin þróun í átt til skyndibita. Þó sást á BÚ ’87 lofsvert framtak í þá átt þar sem voru kótelettur á tré- pinna. Árangur af félagsstarfi verður aldrei metinn líkt og t.d. vinna með skóflu og haka við skurð- gröft. Þar eru afköstin mælanleg. Við í stjórn L.S. teljum að árang- ur af starfi okkar hafi mestur orð- ið á þann hátt að vekja umræðu um markaðsmálin og beita þar ákveðnum þrýstingi. Við höfum oft notað stór orð og verið e.t.v. ósanngjarnir stundum og eðlilega verið gagnrýndir þess vegna. Stað- reyndin er hins vegar sú að það verður stundum að nota stóru orð- in til að menn vakni. Ekki blæs byrlega með útflutn- ing á lambakjöti. Þó hefir Útflutn- ingsráð, að tilhlutan Markaðs- nefndar, gert frumathugun á möguleikum á sölu lambakjöts til Bandaríkjanna. í skýrslu jjessari er komist því sem næst að sömu niðurstöðu og birtist í greinargerð um sama efni og gerð var á vegum L.S. af Sigurgeiri Þorgeirssyni og Gunnari Páli Ingólfssyni og var árangur af ferð þeirra til New York 19.-26. júlí 1985. Ekkert kemur fram í þessari skýrslu um hugsanlegt verð og gengisþróun síðustu ára sem er okkur óhag- stætt. Engu að síður verður að láta á það reyna hvort þarna eru raun- verulegir sölumöguleikar. Því er áríðandi að nota þann tíma sem núgildandi búvörusamningur spannar til að leita svara við þeim spurningum sem skýrsla Útflutn- ingsráðs vekur. Þegar í haust verður að taka frá a.m.k. 100 tonn af kjöti eins og gert var í Borgarnesi fyrir tveimur árum, þannig að verði af útflutn- ingstilraun sé kjötið til óbóg- bundið. Nú í sumar hafa komið fram hugmyndir um útflutning á lifandi fé. Leggja ber mikla áherslu á að kanna það mál til hlítar og jafnvel að leita eftir endurskoðun á samn- ingi við E.B.E. um kjötsölu ef nauðsyn krefur. Halldór Pálsson sagði í erindi því sem áður var vitnað til: „Eigum við að gefast upp í eitt skipti fyrir öll við útflutning á diklakjöti, nema þá smáslatta um- fram innanlandsþarfir til að tryggja næga framleiðslu í verstu árum? Ég segi nei“. I stjórn L.S. sitja, eins og eðli- legt og sjálfsagt er, starfandi bændur. Það leiðir óhjákvæmilega til þess að um háannatímann, vor, sumar og haust verða eyður í fé- lagsstarfinu, sem örðugt er að fylla í síðar. Því er nauðsynjamál að ráða samtökunum starfsmann er brúi þessi bil og annist fram- kvæmdastjórn. Það er forsenda þess að samtökin geti rækt það hlutverk sem þau voru stofnuð til. Stjórn L.S. hefir í samvinnu við önnur búgreinafélög reynt að ná fram breytingu á skiptingu sjóða- gjalda, þannig að félögunum verði tryggður tekjustofn er geri þeim kleift að ráða starfsmann. Verkefni fyrir hann eru marg- TIL AFGREIÐSLU STRAX Flestar stærðir til afgreiðslu af lager. MJOG HAGSTÆTT VERÐ - GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI wíqm&. uys PTIF Járnháls 2 Pósthólf 10180 110 Fleykjavík Simi 83266 Freyr 795
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.